Þessi 26 fá ríkisborgararétt Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. desember 2018 06:53 Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára. Vísir/vilhelm Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til með frumvarpi sínu að tuttugu og sex fái íslenskan ríkisborgararétt. Alls bárust nefndinni 220 umsóknir um ríkisborgararétt á haustþingi. Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára og frá sextán löndum. Fjórir eru frá Sýrlandi, þrír frá Afganistan og tveir frá Víetnam, Póllandi, Þýskalandi, Eþíópíu og Tékklandi. Hér má sjá lista með nöfnum þeirra sem nefndin vill veita ríkisborgararétt: 1. Agata Marta Bikielec, f. 1978 í Póllandi. 2. Alassane Konate, f. 1977 í Malí. 3. Arshak Kocharyan, f. 1966 í Armeníu. 4. Asia Hussein Charbaji, f. 1946 í Sýrlandi. 5. Audrius Sakalauskas, f. 1995 í Litháen. 6. Bisrat Dawit Melke, f. 1976 í Eþíópíu. 7. Colin Arnold Dalrymple, f. 1988 í Bandaríkjunum. 8. Damian Karol Klobassa-Zrencki, f. 1975 í Póllandi. 9. Duong Dao To, f. 1948 í Víetnam. 10. Fereshteh Mesbah Sayed Ali, f. 1995 í Afganistan. 11. Jan Bradác, f. 1986 í Tékklandi. 12. Jesse Akin Atutu, f. 1985 í Nígeríu. 13. Jorenda Acena Smith, f. 1969 á Filippseyjum. 14. Kiflom Gebrehiwot Mesfin, f. 1971 í Eþíópíu. 15. Manuel J de Freitas Pereira, f. 1970 í Portúgal. 16. Maria Loana Tovey, f. 1960 í Þýskalandi. 17. Mária Bradác, f. 1985 í Tékklandi. 18. Mohamad Khaled Charbaji, f. 1936 í Sýrlandi. 19. Noufa Alkassoum, f. 1947 í Sýrlandi. 20. Omar Khan Safi, f. 1989 í Afganistan. 21. Sally Hadid, f. 2006 í Sýrlandi. 22. Surasak Poonklang, f. 1990 í Taílandi. 23. Thinh Ích To, f. 1984 í Víetnam. 24. Tobias Klose, f. 1972 í Þýskalandi. 25. Vyacheslav Yelysyuchenko, f. 1981 í Úkraínu. 26. Zahra Mesbah Sayed Ali, f. 1992 í Afganistan. Alþingi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til með frumvarpi sínu að tuttugu og sex fái íslenskan ríkisborgararétt. Alls bárust nefndinni 220 umsóknir um ríkisborgararétt á haustþingi. Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára og frá sextán löndum. Fjórir eru frá Sýrlandi, þrír frá Afganistan og tveir frá Víetnam, Póllandi, Þýskalandi, Eþíópíu og Tékklandi. Hér má sjá lista með nöfnum þeirra sem nefndin vill veita ríkisborgararétt: 1. Agata Marta Bikielec, f. 1978 í Póllandi. 2. Alassane Konate, f. 1977 í Malí. 3. Arshak Kocharyan, f. 1966 í Armeníu. 4. Asia Hussein Charbaji, f. 1946 í Sýrlandi. 5. Audrius Sakalauskas, f. 1995 í Litháen. 6. Bisrat Dawit Melke, f. 1976 í Eþíópíu. 7. Colin Arnold Dalrymple, f. 1988 í Bandaríkjunum. 8. Damian Karol Klobassa-Zrencki, f. 1975 í Póllandi. 9. Duong Dao To, f. 1948 í Víetnam. 10. Fereshteh Mesbah Sayed Ali, f. 1995 í Afganistan. 11. Jan Bradác, f. 1986 í Tékklandi. 12. Jesse Akin Atutu, f. 1985 í Nígeríu. 13. Jorenda Acena Smith, f. 1969 á Filippseyjum. 14. Kiflom Gebrehiwot Mesfin, f. 1971 í Eþíópíu. 15. Manuel J de Freitas Pereira, f. 1970 í Portúgal. 16. Maria Loana Tovey, f. 1960 í Þýskalandi. 17. Mária Bradác, f. 1985 í Tékklandi. 18. Mohamad Khaled Charbaji, f. 1936 í Sýrlandi. 19. Noufa Alkassoum, f. 1947 í Sýrlandi. 20. Omar Khan Safi, f. 1989 í Afganistan. 21. Sally Hadid, f. 2006 í Sýrlandi. 22. Surasak Poonklang, f. 1990 í Taílandi. 23. Thinh Ích To, f. 1984 í Víetnam. 24. Tobias Klose, f. 1972 í Þýskalandi. 25. Vyacheslav Yelysyuchenko, f. 1981 í Úkraínu. 26. Zahra Mesbah Sayed Ali, f. 1992 í Afganistan.
Alþingi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira