Þessi 26 fá ríkisborgararétt Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. desember 2018 06:53 Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára. Vísir/vilhelm Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til með frumvarpi sínu að tuttugu og sex fái íslenskan ríkisborgararétt. Alls bárust nefndinni 220 umsóknir um ríkisborgararétt á haustþingi. Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára og frá sextán löndum. Fjórir eru frá Sýrlandi, þrír frá Afganistan og tveir frá Víetnam, Póllandi, Þýskalandi, Eþíópíu og Tékklandi. Hér má sjá lista með nöfnum þeirra sem nefndin vill veita ríkisborgararétt: 1. Agata Marta Bikielec, f. 1978 í Póllandi. 2. Alassane Konate, f. 1977 í Malí. 3. Arshak Kocharyan, f. 1966 í Armeníu. 4. Asia Hussein Charbaji, f. 1946 í Sýrlandi. 5. Audrius Sakalauskas, f. 1995 í Litháen. 6. Bisrat Dawit Melke, f. 1976 í Eþíópíu. 7. Colin Arnold Dalrymple, f. 1988 í Bandaríkjunum. 8. Damian Karol Klobassa-Zrencki, f. 1975 í Póllandi. 9. Duong Dao To, f. 1948 í Víetnam. 10. Fereshteh Mesbah Sayed Ali, f. 1995 í Afganistan. 11. Jan Bradác, f. 1986 í Tékklandi. 12. Jesse Akin Atutu, f. 1985 í Nígeríu. 13. Jorenda Acena Smith, f. 1969 á Filippseyjum. 14. Kiflom Gebrehiwot Mesfin, f. 1971 í Eþíópíu. 15. Manuel J de Freitas Pereira, f. 1970 í Portúgal. 16. Maria Loana Tovey, f. 1960 í Þýskalandi. 17. Mária Bradác, f. 1985 í Tékklandi. 18. Mohamad Khaled Charbaji, f. 1936 í Sýrlandi. 19. Noufa Alkassoum, f. 1947 í Sýrlandi. 20. Omar Khan Safi, f. 1989 í Afganistan. 21. Sally Hadid, f. 2006 í Sýrlandi. 22. Surasak Poonklang, f. 1990 í Taílandi. 23. Thinh Ích To, f. 1984 í Víetnam. 24. Tobias Klose, f. 1972 í Þýskalandi. 25. Vyacheslav Yelysyuchenko, f. 1981 í Úkraínu. 26. Zahra Mesbah Sayed Ali, f. 1992 í Afganistan. Alþingi Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til með frumvarpi sínu að tuttugu og sex fái íslenskan ríkisborgararétt. Alls bárust nefndinni 220 umsóknir um ríkisborgararétt á haustþingi. Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára og frá sextán löndum. Fjórir eru frá Sýrlandi, þrír frá Afganistan og tveir frá Víetnam, Póllandi, Þýskalandi, Eþíópíu og Tékklandi. Hér má sjá lista með nöfnum þeirra sem nefndin vill veita ríkisborgararétt: 1. Agata Marta Bikielec, f. 1978 í Póllandi. 2. Alassane Konate, f. 1977 í Malí. 3. Arshak Kocharyan, f. 1966 í Armeníu. 4. Asia Hussein Charbaji, f. 1946 í Sýrlandi. 5. Audrius Sakalauskas, f. 1995 í Litháen. 6. Bisrat Dawit Melke, f. 1976 í Eþíópíu. 7. Colin Arnold Dalrymple, f. 1988 í Bandaríkjunum. 8. Damian Karol Klobassa-Zrencki, f. 1975 í Póllandi. 9. Duong Dao To, f. 1948 í Víetnam. 10. Fereshteh Mesbah Sayed Ali, f. 1995 í Afganistan. 11. Jan Bradác, f. 1986 í Tékklandi. 12. Jesse Akin Atutu, f. 1985 í Nígeríu. 13. Jorenda Acena Smith, f. 1969 á Filippseyjum. 14. Kiflom Gebrehiwot Mesfin, f. 1971 í Eþíópíu. 15. Manuel J de Freitas Pereira, f. 1970 í Portúgal. 16. Maria Loana Tovey, f. 1960 í Þýskalandi. 17. Mária Bradác, f. 1985 í Tékklandi. 18. Mohamad Khaled Charbaji, f. 1936 í Sýrlandi. 19. Noufa Alkassoum, f. 1947 í Sýrlandi. 20. Omar Khan Safi, f. 1989 í Afganistan. 21. Sally Hadid, f. 2006 í Sýrlandi. 22. Surasak Poonklang, f. 1990 í Taílandi. 23. Thinh Ích To, f. 1984 í Víetnam. 24. Tobias Klose, f. 1972 í Þýskalandi. 25. Vyacheslav Yelysyuchenko, f. 1981 í Úkraínu. 26. Zahra Mesbah Sayed Ali, f. 1992 í Afganistan.
Alþingi Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira