Teitur: Þetta er það besta sem ég hef séð frá Herði Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2018 16:45 Hörður Axel Vilhjálmsson er stoðsendingahæstur í Keflavíkurliðinu. vísir/bára Keflavík er í toppbaráttunni í Domino´s-deild karla en stór ástæða fyrir því er spilamennska landsliðsleikstjórnandans Harðar Axels Vilhjálmssonar. Hörður Axel hefur verið á miklu flakki undanfarin misseri og komið og farið til Keflavíkur á víxl. Nú er hann búinn að binda sig í Bítlabænum og er að spila stórvel. Hörður Axel skoraði 22 stig, tók sjö fráköst og gaf tíu stoðsendingar í sigri á Þór Þorlákshöfn í síðustu umferð en í heildina er hann að skila 17 stigum, átta stoðsendingum og fimm fráköstum að meðaltali í vetur. Hann var til umræðu í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær sem hluti af sterku þríeyki Keflavíkurliðsins en mest eru sérfræðingarnir ánægðir með hversu vel Hörður er að skjóta boltanum. „Hann virðist vera búinn að leggja akkeri. Hann spilar þannig. Hann er að skjóta miklu betur og er að taka þessi skot af sjálfstrausti sem maður er ekki vanur því að sjá,“ sagði Kristinn Friðriksson. „Ég er sammála því. Ég er sérstaklega ánægður með stöðugleikann sem hann er kominn með. Þetta er það besta sem ég hef séð frá Herði,“ sagði Teitur Örlygsson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld - Hörður búinn að festa akkeri Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leikmaður Hattar rekinn vegna ofbeldisfullrar hegðunar Körfuknattleiksdeild Hattar á Egilsstöðum hefur leyst Litháann Pranas Skurdauskas undan samningi vegna ofbeldisfullrar hegðnnar. 12. desember 2018 12:00 Körfuboltakvöld: Tvíeggja sverð að vera með svona 40-50 stiga leikmann Kendall Lamont Anthonhy er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar. 12. desember 2018 15:30 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. 12. desember 2018 14:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Keflavík er í toppbaráttunni í Domino´s-deild karla en stór ástæða fyrir því er spilamennska landsliðsleikstjórnandans Harðar Axels Vilhjálmssonar. Hörður Axel hefur verið á miklu flakki undanfarin misseri og komið og farið til Keflavíkur á víxl. Nú er hann búinn að binda sig í Bítlabænum og er að spila stórvel. Hörður Axel skoraði 22 stig, tók sjö fráköst og gaf tíu stoðsendingar í sigri á Þór Þorlákshöfn í síðustu umferð en í heildina er hann að skila 17 stigum, átta stoðsendingum og fimm fráköstum að meðaltali í vetur. Hann var til umræðu í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær sem hluti af sterku þríeyki Keflavíkurliðsins en mest eru sérfræðingarnir ánægðir með hversu vel Hörður er að skjóta boltanum. „Hann virðist vera búinn að leggja akkeri. Hann spilar þannig. Hann er að skjóta miklu betur og er að taka þessi skot af sjálfstrausti sem maður er ekki vanur því að sjá,“ sagði Kristinn Friðriksson. „Ég er sammála því. Ég er sérstaklega ánægður með stöðugleikann sem hann er kominn með. Þetta er það besta sem ég hef séð frá Herði,“ sagði Teitur Örlygsson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld - Hörður búinn að festa akkeri
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leikmaður Hattar rekinn vegna ofbeldisfullrar hegðunar Körfuknattleiksdeild Hattar á Egilsstöðum hefur leyst Litháann Pranas Skurdauskas undan samningi vegna ofbeldisfullrar hegðnnar. 12. desember 2018 12:00 Körfuboltakvöld: Tvíeggja sverð að vera með svona 40-50 stiga leikmann Kendall Lamont Anthonhy er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar. 12. desember 2018 15:30 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. 12. desember 2018 14:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Leikmaður Hattar rekinn vegna ofbeldisfullrar hegðunar Körfuknattleiksdeild Hattar á Egilsstöðum hefur leyst Litháann Pranas Skurdauskas undan samningi vegna ofbeldisfullrar hegðnnar. 12. desember 2018 12:00
Körfuboltakvöld: Tvíeggja sverð að vera með svona 40-50 stiga leikmann Kendall Lamont Anthonhy er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar. 12. desember 2018 15:30
Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00
Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. 12. desember 2018 14:00