Hreinn tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. desember 2018 20:12 Hreinn Halldórsson var heiðraður á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld. mynd/ísí Hreinn Halldórsson var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Hreinn er átjándi einstaklingurinn sem fær sæti í Heiðurshöllinni. Hreinn var kúluvarpari og varð fyrstur Íslendinga til þess að vinna til verðlauna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innahúss. Hann gerði það þann 13. mars 1977 á Spáni. Þá vann hann gullverðlaun fyrir að kasta kúlunni 20,59 metra. Strandamaðurinn varð þrisvar valinn Íþróttamaður ársins, árin 1976, 1977 og 1979. Hreinn setti Íslandsmet í kúluvarpi árið 1977 sem átti eftir að standa í þrettán ár þegar hann kastaði kúlunni 21,09 metra í Stokkhólmi. Árið 1979 átti Hreinn sjötta besta afrek frjálsíþróttaheimsins þegar hann varpaði kúlunni 20,69 metra. Hreinn lagði kúluna á hilluna árið 1982 og hefur síðustu áratugi verið búsettur á Egilsstöðum. Hreinn er átjándi íþróttamaðurinn sem kemst inn í Heiðurshöllina en þar eru fyrir Vilhjálmur Einarsson, Bjarni Friðriksson, Vala Flosadóttir, Jóhannes Jósefsson, Sigurjón Pétursson, Albert Guðmundsson, Kristín Rós Hákonardóttir, Ásgeir Sigurvinsson, Pétur Guðmundsson, Gunnar A. Huseby, Torfi Bryngeirsson, Ríkharður Jónsson, Sigríður Sigurðardóttir, Guðmundur Gíslason, Geir Hallsteinsson, Jón Kaldal og Skúli Margeir Óskarsson. Aðrar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Hreinn Halldórsson var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Hreinn er átjándi einstaklingurinn sem fær sæti í Heiðurshöllinni. Hreinn var kúluvarpari og varð fyrstur Íslendinga til þess að vinna til verðlauna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innahúss. Hann gerði það þann 13. mars 1977 á Spáni. Þá vann hann gullverðlaun fyrir að kasta kúlunni 20,59 metra. Strandamaðurinn varð þrisvar valinn Íþróttamaður ársins, árin 1976, 1977 og 1979. Hreinn setti Íslandsmet í kúluvarpi árið 1977 sem átti eftir að standa í þrettán ár þegar hann kastaði kúlunni 21,09 metra í Stokkhólmi. Árið 1979 átti Hreinn sjötta besta afrek frjálsíþróttaheimsins þegar hann varpaði kúlunni 20,69 metra. Hreinn lagði kúluna á hilluna árið 1982 og hefur síðustu áratugi verið búsettur á Egilsstöðum. Hreinn er átjándi íþróttamaðurinn sem kemst inn í Heiðurshöllina en þar eru fyrir Vilhjálmur Einarsson, Bjarni Friðriksson, Vala Flosadóttir, Jóhannes Jósefsson, Sigurjón Pétursson, Albert Guðmundsson, Kristín Rós Hákonardóttir, Ásgeir Sigurvinsson, Pétur Guðmundsson, Gunnar A. Huseby, Torfi Bryngeirsson, Ríkharður Jónsson, Sigríður Sigurðardóttir, Guðmundur Gíslason, Geir Hallsteinsson, Jón Kaldal og Skúli Margeir Óskarsson.
Aðrar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira