Persónuvernd bíður eftir Landsrétti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2018 15:18 Bára Halldórsdóttir hefur sagst ekki hafa vitað á hverju hún átti von þegar hún settist niður með kaffibolla á Klastri þann 20. nóvember síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Persónuvernd segir að mál sem snýr að upptöku á samtölum þingmanna á veitingastaðnum Klaustri sé í hefðbundnum farvegi hjá stofnuninni. Ætlar Persónuvernd að bíða eftir að úrskurði Landsréttar í máli þingmanna Miðflokksins sem snýr að kröfu þeirra um að fram fari vitnaleiðslur og öflun sönnunargagna. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í vikunni kröfu þingmannanna. Reimar Pétursson, lögmaður þingmannanna, kærði þann úrskurð til Landsréttar. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, sem gætir hagsmuna Báru Halldórsdóttur sem gegnst við því að hafa tekið samtalið upp, er að vinna í greinagerð til að senda Landsrétti. Í tilkynningu á vef Persónuverndar í dag kemur fram að stjórnin hafi fundað um málið í gær. Ákveðið hafi verið að senda lögmönnum Báru gögn málsins og veita þeim kost á athugasemdum fyrir hennar hönd. „Jafnframt var ákveðið að óska eftir umræddri hljóðupptöku, sem og upptökum úr eftirlitsmyndavélum á Klaustri frá þeim tíma sem samtölin voru tekin upp. Frestur til athugasemda og afhendingar upptökunnar var veittur til 11. janúar 2019.“ Að loknum fundi bárust hins vegar þær fréttir að úrskurður Hérðasdóms Reykjavíkur hefði verið kærður til Landsréttar. „Beðið verður með að óska eftir umræddum upptökum þar til niðurstaða Landsréttar um úrskurðinn liggur fyrir.“ Persónuvernd Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Þingmenn Miðflokks fara með málið fyrir Landsrétt Fjórir þingmenn Miðflokksins hafa kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði beiðni þeirra um að fram færu vitnaleiðslur í dómsal auk þess sem sönnunargagna yrði aflað í Klaustursmálinu svonefnda. 21. desember 2018 10:27 Stjórn tók fyrir Klaustursmál Þingmenn Miðflokksins, sem sátu að sumbli á Klausturbar, réðu sér lögmann sem meðal annars sendi Persónuvernd erindi vegna upptökunnar. 21. desember 2018 06:15 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Sjá meira
Persónuvernd segir að mál sem snýr að upptöku á samtölum þingmanna á veitingastaðnum Klaustri sé í hefðbundnum farvegi hjá stofnuninni. Ætlar Persónuvernd að bíða eftir að úrskurði Landsréttar í máli þingmanna Miðflokksins sem snýr að kröfu þeirra um að fram fari vitnaleiðslur og öflun sönnunargagna. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í vikunni kröfu þingmannanna. Reimar Pétursson, lögmaður þingmannanna, kærði þann úrskurð til Landsréttar. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, sem gætir hagsmuna Báru Halldórsdóttur sem gegnst við því að hafa tekið samtalið upp, er að vinna í greinagerð til að senda Landsrétti. Í tilkynningu á vef Persónuverndar í dag kemur fram að stjórnin hafi fundað um málið í gær. Ákveðið hafi verið að senda lögmönnum Báru gögn málsins og veita þeim kost á athugasemdum fyrir hennar hönd. „Jafnframt var ákveðið að óska eftir umræddri hljóðupptöku, sem og upptökum úr eftirlitsmyndavélum á Klaustri frá þeim tíma sem samtölin voru tekin upp. Frestur til athugasemda og afhendingar upptökunnar var veittur til 11. janúar 2019.“ Að loknum fundi bárust hins vegar þær fréttir að úrskurður Hérðasdóms Reykjavíkur hefði verið kærður til Landsréttar. „Beðið verður með að óska eftir umræddum upptökum þar til niðurstaða Landsréttar um úrskurðinn liggur fyrir.“
Persónuvernd Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Þingmenn Miðflokks fara með málið fyrir Landsrétt Fjórir þingmenn Miðflokksins hafa kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði beiðni þeirra um að fram færu vitnaleiðslur í dómsal auk þess sem sönnunargagna yrði aflað í Klaustursmálinu svonefnda. 21. desember 2018 10:27 Stjórn tók fyrir Klaustursmál Þingmenn Miðflokksins, sem sátu að sumbli á Klausturbar, réðu sér lögmann sem meðal annars sendi Persónuvernd erindi vegna upptökunnar. 21. desember 2018 06:15 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Sjá meira
Þingmenn Miðflokks fara með málið fyrir Landsrétt Fjórir þingmenn Miðflokksins hafa kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði beiðni þeirra um að fram færu vitnaleiðslur í dómsal auk þess sem sönnunargagna yrði aflað í Klaustursmálinu svonefnda. 21. desember 2018 10:27
Stjórn tók fyrir Klaustursmál Þingmenn Miðflokksins, sem sátu að sumbli á Klausturbar, réðu sér lögmann sem meðal annars sendi Persónuvernd erindi vegna upptökunnar. 21. desember 2018 06:15