Conor vill berjast við Japanann sem Mayweather pakkaði saman Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2019 13:30 Conor er orðinn tveggja barna faðir og vill aðeins þykkja veskið sitt. vísir/getty Conor McGregor ætlar sér að elta peningaslóðina sem Floyd Mayweather bjó til í Japan á dögunum. Þá boxaði Mayweather gegn japanska sparkboxaranum Tenshin Nasukawa. Það tók Mayweather ekki nema 140 sekúndur að klára Japanann sem er auðvitað enginn hnefaleikakappi. Bardaginn var vandræðalegur fyrir þann japanska. Mayweather rakaði inn einum og hálfum milljarði á þessum bardaga sem var einn sá léttasti sem Bandaríkjamaðurinn hefur tekið þátt í.I wish to go to Tokyo to face Tenshin Nasukawa in a Mixed Martial Arts exhibition bout. Before this summer. Please arrange this, this instant. Yours sincerely The champ champ. @ufc@ParadigmSM — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 7, 2019 Conor ætlar sér þó ekki að boxa við Japanann heldur vill hann mæta honum í MMA-bardaga. Það ætti að verða jafnari leikur. Nasukawa er stórstjarna Rizin-samtakanna og mikil stjarna í Asíu. Bardagi hans gegn Conor myndi því skila Íranum miklum peningum. Eins og sjá má hér að ofan þá vill Conor að þessi bardagi fari fram fyrir sumarið. MMA Tengdar fréttir Græddi einn og hálfan milljarð á tveggja mínútna bardaga Þetta voru góð áramót fyrir hnefaleikakappann Floyd Mayweather sem þykir manna duglegastur við að komast yfir stórar peningaupphæðir í íþróttaheiminum. 2. janúar 2019 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Conor McGregor ætlar sér að elta peningaslóðina sem Floyd Mayweather bjó til í Japan á dögunum. Þá boxaði Mayweather gegn japanska sparkboxaranum Tenshin Nasukawa. Það tók Mayweather ekki nema 140 sekúndur að klára Japanann sem er auðvitað enginn hnefaleikakappi. Bardaginn var vandræðalegur fyrir þann japanska. Mayweather rakaði inn einum og hálfum milljarði á þessum bardaga sem var einn sá léttasti sem Bandaríkjamaðurinn hefur tekið þátt í.I wish to go to Tokyo to face Tenshin Nasukawa in a Mixed Martial Arts exhibition bout. Before this summer. Please arrange this, this instant. Yours sincerely The champ champ. @ufc@ParadigmSM — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 7, 2019 Conor ætlar sér þó ekki að boxa við Japanann heldur vill hann mæta honum í MMA-bardaga. Það ætti að verða jafnari leikur. Nasukawa er stórstjarna Rizin-samtakanna og mikil stjarna í Asíu. Bardagi hans gegn Conor myndi því skila Íranum miklum peningum. Eins og sjá má hér að ofan þá vill Conor að þessi bardagi fari fram fyrir sumarið.
MMA Tengdar fréttir Græddi einn og hálfan milljarð á tveggja mínútna bardaga Þetta voru góð áramót fyrir hnefaleikakappann Floyd Mayweather sem þykir manna duglegastur við að komast yfir stórar peningaupphæðir í íþróttaheiminum. 2. janúar 2019 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Græddi einn og hálfan milljarð á tveggja mínútna bardaga Þetta voru góð áramót fyrir hnefaleikakappann Floyd Mayweather sem þykir manna duglegastur við að komast yfir stórar peningaupphæðir í íþróttaheiminum. 2. janúar 2019 23:30