Skólasamloka með kjúklingi og buffaló sósu 7. janúar 2019 11:00 Steikið beikon og setjið á eldhúsþurrku til að taka mestu fituna af. Uppskrift að girnilegri skólasamloku með kjúklingi og buffaló sósu sem dugar fyrir þrjá til fjóra. Skólasamloka 8 beikonsneiðar ¾ bolli buffaló sósa (önnur sterk sósa dugar) ¼ bolli rjómaostur, við stofuhita ¼ bolli rifinn cheddar ostur (annars brauðostur) 1 ½ bolli rifinn steiktur kjúklingur Hálfur sellerístöngull, skorinn smátt ¼ bolli vorlaukur, skorinn smátt Salt og pipar 8 sneiðar súrdeigsbrauð (eða annað gott brauð) 4 þunnar sneiðar af cheddar osti (annars brauðostur) Smjör til steikingar Steikið beikon og setjið á eldhúsþurrku til að taka mestu fituna af. Hitið buffalósósuna í örbylgjuofni í 30 sek. Blandið saman í skál heitu sósunni, rjómaostinum og cheddar ostinum. Hrærið þar til allt hefur blandast vel saman. Bætið næst við kjúklingi, selleríi og vorlauk. Smakkið til með salti og pipar. Leggið brauðsneið á disk. Smyrjið vel af kjúklingablöndunni yfir, setjið næst tvær beikonsneiðar og sneið af cheddar osti. Lokið með brauðsneið. Hitið smjör á pönnu við meðalhita og steikið samlokuna á hvorri hlið í 2-3 mín. eða þar til brauðsneiðar eru gullinbrúnar. Birtist í Fréttablaðinu Dögurður Uppskriftir Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Uppskrift að girnilegri skólasamloku með kjúklingi og buffaló sósu sem dugar fyrir þrjá til fjóra. Skólasamloka 8 beikonsneiðar ¾ bolli buffaló sósa (önnur sterk sósa dugar) ¼ bolli rjómaostur, við stofuhita ¼ bolli rifinn cheddar ostur (annars brauðostur) 1 ½ bolli rifinn steiktur kjúklingur Hálfur sellerístöngull, skorinn smátt ¼ bolli vorlaukur, skorinn smátt Salt og pipar 8 sneiðar súrdeigsbrauð (eða annað gott brauð) 4 þunnar sneiðar af cheddar osti (annars brauðostur) Smjör til steikingar Steikið beikon og setjið á eldhúsþurrku til að taka mestu fituna af. Hitið buffalósósuna í örbylgjuofni í 30 sek. Blandið saman í skál heitu sósunni, rjómaostinum og cheddar ostinum. Hrærið þar til allt hefur blandast vel saman. Bætið næst við kjúklingi, selleríi og vorlauk. Smakkið til með salti og pipar. Leggið brauðsneið á disk. Smyrjið vel af kjúklingablöndunni yfir, setjið næst tvær beikonsneiðar og sneið af cheddar osti. Lokið með brauðsneið. Hitið smjör á pönnu við meðalhita og steikið samlokuna á hvorri hlið í 2-3 mín. eða þar til brauðsneiðar eru gullinbrúnar.
Birtist í Fréttablaðinu Dögurður Uppskriftir Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira