Ákærður fyrir að aka á nágranna sinn Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2019 14:00 Ragnar Björgvinsson. Vísir Héraðssaksóknari hefur ákært Ragnar Björgvinsson fyrir að aka á nágranna sinn Hreggvið Hermannsson í desember 2017. Samkvæmt ákærunni er Ragnari gert að hafa keyrt aftan á Hreggvið þar sem hann stóð í heimreiðinni að heimili Ragnars í Flóa, með þeim afleiðingum að Hreggviður endaði upp á húddi bílsins. Hreggviður Hermannsson. Í kjölfar þess er Ragnar sakaður um að hafa ekið aftur á Hreggvið með stöðugum hraða. Hreggviður er sagður hafa hörfað undan bílnum með hendur á húddinu þar til hann endaði aftur upp á bílnum. Þá á Ragnar að hafa ekið milli trjágróðurs og út á aðliggjandi tún, með Hreggvið á húddinu. Það endaði með því að Hreggviður féll af bílnum og varð undir vinstra afturhjóli hans. Við það hlaut hann ýmis sár. Saksóknari telur þetta varða við 2. málsgrein 218 greinar almennra hegningarlaga. Þar segir: „Nú hlýst stórfellt líkams- eða heilsutjón af árás eða brot er sérstaklega hættulegt vegna þeirrar aðferðar, þ. á m. tækja, sem notuð eru, svo og þegar sá, er sætir líkamsárás, hlýtur bana af atlögu, og varðar brot þá fangelsi allt að 16 árum“ Um langvarandi deilur er að ræða og hafa nágrannarnir á Langholti 1 og Langholti 2 ítrekað deilt á undanförnum árum. Rætt var við þá Ragnar og Hreggvið í fréttum Stöðvar 2 árið 2014. Deilt er um landspildu, eftir makaskipti á tveimur jörðum árið 1987. Sjá einnig: Segir nágranna hafa reynt að aka yfir sig á skurðgröfu Hreggviður fer fram á eina og hálfa milljón króna, með vöxtum, í miskabætur og að Ragnari verði gert að greiða allan lögmannakostnað. Heimreiðin sem um ræðir.Vísir/Google Nágrannadeilur Flóahreppur Nágrannadeilur í Flóahreppi Tengdar fréttir Stríðið í Flóa: Segir lóðaskjöl týnd en dóttir deiluaðila starfar hjá sýslumanni Sýslumaður vísar þessu alfarið á bug og segir engin skjöl týnd. 10. desember 2014 11:06 Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi Stór beltagrafa komin á staðinn til að brjóta niður grjóthleðslu. 8. desember 2014 20:12 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært Ragnar Björgvinsson fyrir að aka á nágranna sinn Hreggvið Hermannsson í desember 2017. Samkvæmt ákærunni er Ragnari gert að hafa keyrt aftan á Hreggvið þar sem hann stóð í heimreiðinni að heimili Ragnars í Flóa, með þeim afleiðingum að Hreggviður endaði upp á húddi bílsins. Hreggviður Hermannsson. Í kjölfar þess er Ragnar sakaður um að hafa ekið aftur á Hreggvið með stöðugum hraða. Hreggviður er sagður hafa hörfað undan bílnum með hendur á húddinu þar til hann endaði aftur upp á bílnum. Þá á Ragnar að hafa ekið milli trjágróðurs og út á aðliggjandi tún, með Hreggvið á húddinu. Það endaði með því að Hreggviður féll af bílnum og varð undir vinstra afturhjóli hans. Við það hlaut hann ýmis sár. Saksóknari telur þetta varða við 2. málsgrein 218 greinar almennra hegningarlaga. Þar segir: „Nú hlýst stórfellt líkams- eða heilsutjón af árás eða brot er sérstaklega hættulegt vegna þeirrar aðferðar, þ. á m. tækja, sem notuð eru, svo og þegar sá, er sætir líkamsárás, hlýtur bana af atlögu, og varðar brot þá fangelsi allt að 16 árum“ Um langvarandi deilur er að ræða og hafa nágrannarnir á Langholti 1 og Langholti 2 ítrekað deilt á undanförnum árum. Rætt var við þá Ragnar og Hreggvið í fréttum Stöðvar 2 árið 2014. Deilt er um landspildu, eftir makaskipti á tveimur jörðum árið 1987. Sjá einnig: Segir nágranna hafa reynt að aka yfir sig á skurðgröfu Hreggviður fer fram á eina og hálfa milljón króna, með vöxtum, í miskabætur og að Ragnari verði gert að greiða allan lögmannakostnað. Heimreiðin sem um ræðir.Vísir/Google
Nágrannadeilur Flóahreppur Nágrannadeilur í Flóahreppi Tengdar fréttir Stríðið í Flóa: Segir lóðaskjöl týnd en dóttir deiluaðila starfar hjá sýslumanni Sýslumaður vísar þessu alfarið á bug og segir engin skjöl týnd. 10. desember 2014 11:06 Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi Stór beltagrafa komin á staðinn til að brjóta niður grjóthleðslu. 8. desember 2014 20:12 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Stríðið í Flóa: Segir lóðaskjöl týnd en dóttir deiluaðila starfar hjá sýslumanni Sýslumaður vísar þessu alfarið á bug og segir engin skjöl týnd. 10. desember 2014 11:06
Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi Stór beltagrafa komin á staðinn til að brjóta niður grjóthleðslu. 8. desember 2014 20:12