Lotta fer á nagladekk Benedikt Bóas skrifar 3. janúar 2019 08:30 Leikhópurinn. Verkið verður nú sýnt innandyra. Við erum að fara að setja upp Rauðhettu, 10 árum síðar. Núna erum við komin undir þak, erum innandyra. Við höfum svolítið endurnýjað verkið og poppað þetta upp frá fyrri útgáfu með nýjum lögum og trúum að við getum gert betur,“ segir Anna Bergljót Thorarensen, meðlimur í Leikhópnum Lottu en hópurinn mun hefja vetrarsýningar um helgina. Þetta er í annað sinn sem hópurinn setur verkið upp en það var fyrst frumsýnt fyrir áratug og þá sýnt utandyra um allt land. Nú verður rykið dustað af þessu skemmtilega verki og fært nýjum og gömlum áhorfendum í glænýjum búningi. Ævintýrið um Rauðhettu og úlfinn þekkja allir en í meðförum Lottu hefur tveimur þekktum ævintýrum til viðbótar verið bætt í leikinn. Það eru sögurnar um grísina þrjá og systkinin Hans og Grétu. Þá eru í verkinu fleiri en tíu stórskemmtileg lög sem binda söguna saman. Úr verður gómsætur ævintýrakokteill. „Við erum að fikta aðeins í sögunni, setjum okkar svip á ævintýrin þó svo þau lúti ákveðnum reglum, svona að einhverju leyti,“ segir hún. Hópurinn áætlar hátt í 30 sýningar í Tjarnarbíói í janúar, febrúar og mars en ætlar einnig að leggja land undir fót og heimsækja yfir 20 staði á landinu öllu og færa landsbyggðinni Ævintýraskóginn alveg upp að dyrum. „Rauðhetta fær að lifa út mars og svo byrjum við á sumarverkefninu. Byrjum hér í rúman mánuð, svo förum við á flakk um landið. Lottan fer á nagladekk. Við förum í þrjár stórar ferðir. Vesturland og Vestfirði, svo Norðurland og loks Suður- og Austurland. Frá Vík að Vopnafirði. Þetta eru um 20 bæjarfélög – aðeins færri en á sumrin – en samt heilmikið. Þetta er það sem við gerum til að sinna landsbyggðinni. Við gátum ekki sett þetta upp án þess að heimsækja vini okkar á landsbyggðinni.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Sjá meira
Við erum að fara að setja upp Rauðhettu, 10 árum síðar. Núna erum við komin undir þak, erum innandyra. Við höfum svolítið endurnýjað verkið og poppað þetta upp frá fyrri útgáfu með nýjum lögum og trúum að við getum gert betur,“ segir Anna Bergljót Thorarensen, meðlimur í Leikhópnum Lottu en hópurinn mun hefja vetrarsýningar um helgina. Þetta er í annað sinn sem hópurinn setur verkið upp en það var fyrst frumsýnt fyrir áratug og þá sýnt utandyra um allt land. Nú verður rykið dustað af þessu skemmtilega verki og fært nýjum og gömlum áhorfendum í glænýjum búningi. Ævintýrið um Rauðhettu og úlfinn þekkja allir en í meðförum Lottu hefur tveimur þekktum ævintýrum til viðbótar verið bætt í leikinn. Það eru sögurnar um grísina þrjá og systkinin Hans og Grétu. Þá eru í verkinu fleiri en tíu stórskemmtileg lög sem binda söguna saman. Úr verður gómsætur ævintýrakokteill. „Við erum að fikta aðeins í sögunni, setjum okkar svip á ævintýrin þó svo þau lúti ákveðnum reglum, svona að einhverju leyti,“ segir hún. Hópurinn áætlar hátt í 30 sýningar í Tjarnarbíói í janúar, febrúar og mars en ætlar einnig að leggja land undir fót og heimsækja yfir 20 staði á landinu öllu og færa landsbyggðinni Ævintýraskóginn alveg upp að dyrum. „Rauðhetta fær að lifa út mars og svo byrjum við á sumarverkefninu. Byrjum hér í rúman mánuð, svo förum við á flakk um landið. Lottan fer á nagladekk. Við förum í þrjár stórar ferðir. Vesturland og Vestfirði, svo Norðurland og loks Suður- og Austurland. Frá Vík að Vopnafirði. Þetta eru um 20 bæjarfélög – aðeins færri en á sumrin – en samt heilmikið. Þetta er það sem við gerum til að sinna landsbyggðinni. Við gátum ekki sett þetta upp án þess að heimsækja vini okkar á landsbyggðinni.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Sjá meira