Dortmund búið að græða ótrúlega mikinn pening á þremur leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2019 17:15 Ousmane Dembélé, Pierre-Emerick Aubameyang og Christian Pulisic. Vísir/Getty Þýska félagið Borussia Dortmund er í bullandi gróða þegar kemur kaupum og sölum á leikmönnum. Í dag tilkynntu Þjóðverjarnir um enn eina risasöluna. Borussia Dortmund hefur nú á rúmu ári selt leikmennina Ousmane Dembélé, Pierre-Emerick Aubameyang og Christian Pulisic til stærri klúbba í Evrópu. Alla keypti félagið á smáaura miðað við þann pening sé félagið fékk síðan fyrir þá. Chelsea keypti Christian Pulisic í dag en bandaríski framherjinn mun þó klára timabilið með Borussia Dortmund. Barcelona keypti Ousmane Dembélé frá Dortmund í lok ágúst 2017. Barca borgaði 135,5 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Dembélé fyrir 13 milljónir punda frá franska liðunu Rennes árið 2016. Gróði upp á 122,5 milljónir punda. Arsenal keypti Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund í janúar 2018. Arsenal borgaði 56 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Aubameyang fyrir 11,7 milljónir punda frá Saint-Étienne árið 2013. Gróði upp á 44,3 milljónir punda. Chelsea keypti Christian Pulisic frá Dortmund fyrir í dag. Chelsea borgaði 58 milljónir ounda fyrir hann en Dortmund hafði fengið Pulisic frítt í febrúar 2015. Christian Pulisic var þá aðeins sextán ára gamall. Gróði upp á 58 milljónir punda. Borussia Dortmund hefur því samanlagt grætt 224,8 milljónir punda á þessum þremur leikmönnum eða meira en 33,3 milljarða íslenskra króna. Ekki slæm viðskipti þar á ferðinni. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Þýska félagið Borussia Dortmund er í bullandi gróða þegar kemur kaupum og sölum á leikmönnum. Í dag tilkynntu Þjóðverjarnir um enn eina risasöluna. Borussia Dortmund hefur nú á rúmu ári selt leikmennina Ousmane Dembélé, Pierre-Emerick Aubameyang og Christian Pulisic til stærri klúbba í Evrópu. Alla keypti félagið á smáaura miðað við þann pening sé félagið fékk síðan fyrir þá. Chelsea keypti Christian Pulisic í dag en bandaríski framherjinn mun þó klára timabilið með Borussia Dortmund. Barcelona keypti Ousmane Dembélé frá Dortmund í lok ágúst 2017. Barca borgaði 135,5 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Dembélé fyrir 13 milljónir punda frá franska liðunu Rennes árið 2016. Gróði upp á 122,5 milljónir punda. Arsenal keypti Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund í janúar 2018. Arsenal borgaði 56 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Aubameyang fyrir 11,7 milljónir punda frá Saint-Étienne árið 2013. Gróði upp á 44,3 milljónir punda. Chelsea keypti Christian Pulisic frá Dortmund fyrir í dag. Chelsea borgaði 58 milljónir ounda fyrir hann en Dortmund hafði fengið Pulisic frítt í febrúar 2015. Christian Pulisic var þá aðeins sextán ára gamall. Gróði upp á 58 milljónir punda. Borussia Dortmund hefur því samanlagt grætt 224,8 milljónir punda á þessum þremur leikmönnum eða meira en 33,3 milljarða íslenskra króna. Ekki slæm viðskipti þar á ferðinni.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira