Björgvin: Erum sárir en getum samt labbað stoltir af velli Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2019 21:31 „Þetta var þungt og erfitt í síðari hálfleik,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson, markvörður Íslands, eftir tapið gegn Þýskalandi á HM í handbolta í kvöld. „Við vorum að spila gegn heimsklassa liði með tuttugu þúsund manns á bakinu en við héldum haus og náðum að spila fáránlega góðan seinni hálfleik.“ Íslenska liðið er ekki gamalt og segir Björgvin að það sé í raun galið að svona ungt lið sé að halda í við Þýskaland allan tímann en Þjóðverjarnir voru studdir af tuttugu þúsund manns í Köln í kvöld. „Við vorum inn í leiknum nánast allan tímann fyrir utan restina. Ég hef spilað marga leiki við Þjóðverjana en að halda haus fyrir framan tuttugu þúsund manns með meðalaldurinn 24 ára er galið.“ „Það sýnir bara styrkinn hjá okkur. Við erum sárir en getum samt labbað stoltir af velli.“ Andreas Wolff, markvörður Þýskaland, reyndist Íslandi erfiður í kvöld og segir Björgvin að nokkrar markvörslur hans hafi verið ótrúlegar. „Hann á fimm glórulausa bolta sem hann varði. Hann á allt hrós skilið. Þegar vörnin er svona sterk í dag með hann fyrir aftan er þetta ótrúlega erfitt.“ „Við þurftum því að vinna þetta varnarlega sem mér fannst við gera lengi en við vorum dálítið mikið útaf í fyrri hálfleik. Þeir voru dálítið að klippa okkur sundur og saman.“ „Heilt yfir erum við að spila góðan leik en þú þarft að eiga fullkoman leik til þess að vinna Þjóðverja á heimavelli,“ sagði Björgvin að lokum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19. janúar 2019 21:18 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
„Þetta var þungt og erfitt í síðari hálfleik,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson, markvörður Íslands, eftir tapið gegn Þýskalandi á HM í handbolta í kvöld. „Við vorum að spila gegn heimsklassa liði með tuttugu þúsund manns á bakinu en við héldum haus og náðum að spila fáránlega góðan seinni hálfleik.“ Íslenska liðið er ekki gamalt og segir Björgvin að það sé í raun galið að svona ungt lið sé að halda í við Þýskaland allan tímann en Þjóðverjarnir voru studdir af tuttugu þúsund manns í Köln í kvöld. „Við vorum inn í leiknum nánast allan tímann fyrir utan restina. Ég hef spilað marga leiki við Þjóðverjana en að halda haus fyrir framan tuttugu þúsund manns með meðalaldurinn 24 ára er galið.“ „Það sýnir bara styrkinn hjá okkur. Við erum sárir en getum samt labbað stoltir af velli.“ Andreas Wolff, markvörður Þýskaland, reyndist Íslandi erfiður í kvöld og segir Björgvin að nokkrar markvörslur hans hafi verið ótrúlegar. „Hann á fimm glórulausa bolta sem hann varði. Hann á allt hrós skilið. Þegar vörnin er svona sterk í dag með hann fyrir aftan er þetta ótrúlega erfitt.“ „Við þurftum því að vinna þetta varnarlega sem mér fannst við gera lengi en við vorum dálítið mikið útaf í fyrri hálfleik. Þeir voru dálítið að klippa okkur sundur og saman.“ „Heilt yfir erum við að spila góðan leik en þú þarft að eiga fullkoman leik til þess að vinna Þjóðverja á heimavelli,“ sagði Björgvin að lokum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19. janúar 2019 21:18 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15
Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19. janúar 2019 21:18
Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04
Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20