Forsetinn og fyrirliðinn á leiðinni til Kölnar Tómas Þór Þórðaron í Köln skrifar 18. janúar 2019 18:43 Arnór Þór Gunnarsson verður með bróður sinn í stúkunni á sunnudaginn. vísir/tom Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta hefja leik í milliriðlum HM 2019 annað kvöld þegar að þeir mæta heimamönnum í þýska liðinu klukkan 19.30 í Lanxess-höllinni í Köln. Strákarnir æfðu í kvöld og voru léttir í lund.Eins og kom fram fyrr í dag gekk HSÍ ekkert að fá auka miða fyrir áhugasama íslenska stuðningsmenn en mikil ásókn var í miða á leikina í milliriðlinum eftir að strákarnir unnu Makedóníu og tryggðu sér farseðilinn til Kölnar. HSÍ náði aðeins að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna og þær ætla að mæta en sjálfur landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson ætlar að koma til Kölnar og sjá bróður sinn Arnór Þór Gunnarsson spila. Aron spilar með Cardiff á móti Newcastle á morgun en stekkur síðan upp í flugvél og verður mættur á leikinn gegn Frakklandi á sunnudagskvöldið. Arnór hefur verið einn besti leikmaður íslenska liðsins á mótinu en hann er þess markahæstur og ásamt tveimur öðrum efstur í einkunnagjöf Vísis. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er líka á leiðinni til Kölnar en hann verður í höllinni á morgun þegar að strákarnir etja kappi við þýska liðið. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, og Kjartan Vídó Ólafsson, markaðsstjóri sambandsins, gátu ekki annað en brosað þegar að starfsmaður mótshaldara hér spurði þá hvort Guðni væri með sína eigin öryggisgæslu enda ferðast Guðni flest allt án of mikillar fyrirhafnar eins og aðrir forseta lýðveldisins.Róbert Geir Gíslason hefur þá ábyrgð að redda fjölskyldumeðlimum miðum.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta hefja leik í milliriðlum HM 2019 annað kvöld þegar að þeir mæta heimamönnum í þýska liðinu klukkan 19.30 í Lanxess-höllinni í Köln. Strákarnir æfðu í kvöld og voru léttir í lund.Eins og kom fram fyrr í dag gekk HSÍ ekkert að fá auka miða fyrir áhugasama íslenska stuðningsmenn en mikil ásókn var í miða á leikina í milliriðlinum eftir að strákarnir unnu Makedóníu og tryggðu sér farseðilinn til Kölnar. HSÍ náði aðeins að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna og þær ætla að mæta en sjálfur landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson ætlar að koma til Kölnar og sjá bróður sinn Arnór Þór Gunnarsson spila. Aron spilar með Cardiff á móti Newcastle á morgun en stekkur síðan upp í flugvél og verður mættur á leikinn gegn Frakklandi á sunnudagskvöldið. Arnór hefur verið einn besti leikmaður íslenska liðsins á mótinu en hann er þess markahæstur og ásamt tveimur öðrum efstur í einkunnagjöf Vísis. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er líka á leiðinni til Kölnar en hann verður í höllinni á morgun þegar að strákarnir etja kappi við þýska liðið. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, og Kjartan Vídó Ólafsson, markaðsstjóri sambandsins, gátu ekki annað en brosað þegar að starfsmaður mótshaldara hér spurði þá hvort Guðni væri með sína eigin öryggisgæslu enda ferðast Guðni flest allt án of mikillar fyrirhafnar eins og aðrir forseta lýðveldisins.Róbert Geir Gíslason hefur þá ábyrgð að redda fjölskyldumeðlimum miðum.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19 Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30
Arnór efstur á palli með tveimur stórstjörnum PSG-liðsins Aðeins einn leikmaður á heimsmeistaramótinu í handbolta skoraði fleiri mörk en Arnór Þór Gunnarsson í riðlakeppni HM 2019. 18. janúar 2019 16:30
Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. 18. janúar 2019 17:19
Gríðarlegur áhugi á þýska liðinu fyrir leikinn á móti Íslandi Keppnishöllin í Köln fylltist af blaðamönnum á æfingu þýska liðsins. 18. janúar 2019 17:45