Dana: Ég tek ekki þátt í þessu kjaftæði með ykkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2019 13:00 Greg Hardy í búrinu í Contender-þætti Dana White. vísir/getty Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, þreytir frumraun sína hjá UFC um helgina. UFC hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Hardy sem á skrautlega fortíð. Hardy var frábær leikmaður hjá Dallas Cowboys en utan vallar varð hann sjálfum sér ítrekað til skammar. Hann fékk til að mynda tíu leikja bann árið 2014 fyrir að ganga í skrokk á unnustu sinni. Ferill hans í NFL-deildinni var því stuttur Það er ekki bara að Hardy sé að berjast um helgina heldur er Rachael Ostovich einnig að berjast þá en eiginmaður hennar gekk í skrokk á henni í nóvember. Málið þykir vera allt hið versta fyrir UFC og Dana White, forseti UFC, tók ekki vel í spurningar blaðamanna um málið í Kanada rétt fyrir jól. „Ég ætla ekki að tala meira um Greg Hardy. Ég ætla ekki að taka þátt í þessu kjaftæði með ykkur. Hann er á skrá hjá UFC og ekki meira um það að segja,“ sagði White og augljóst að spurningar um Hardy og Ostovich fóru í taugarnar á honum. „Það geta allir verið viðkvæmir fyrir öllu. Ykkur finnst þetta vera stórmál en henni er alveg sama. Hún hefur beðið um að fá ekki fleiri spurningar um þetta mál.“ Á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt að Hardy sé að berjast þetta kvöld er hinn virti MMA-blaðamaður Ariel Helwani. Hann ræddi þá skoðun sína við Hardy á blaðamannafundi í gær. Áhugavert að sjá.I had a lot to say about @GregHardyJr on @FirstTake and other @espn shows yesterday. I said I didn’t think he should be on Saturday’s card, among other things. I said that to him face to face today, as well, and this was his response: (Full interview: https://t.co/jhCrfgsOHj) pic.twitter.com/PHyL2lIeAY — Ariel Helwani (@arielhelwani) January 18, 2019 Hardy hefur barist þrisvar sem atvinnumaður og klárað alla sína bardaga á innan við mínútu. Hann mun berjast við Allen Crowder í beinni á Stöð 2 Sport um helgina. Bardagi þeirra er næststærsti bardagi kvöldsins. Hér að neðan má sjá viðtalið við White sem tekið var í Toronto.Klippa: Dana um Greg Hardy MMA Tengdar fréttir Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30 Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sjá meira
Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, þreytir frumraun sína hjá UFC um helgina. UFC hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Hardy sem á skrautlega fortíð. Hardy var frábær leikmaður hjá Dallas Cowboys en utan vallar varð hann sjálfum sér ítrekað til skammar. Hann fékk til að mynda tíu leikja bann árið 2014 fyrir að ganga í skrokk á unnustu sinni. Ferill hans í NFL-deildinni var því stuttur Það er ekki bara að Hardy sé að berjast um helgina heldur er Rachael Ostovich einnig að berjast þá en eiginmaður hennar gekk í skrokk á henni í nóvember. Málið þykir vera allt hið versta fyrir UFC og Dana White, forseti UFC, tók ekki vel í spurningar blaðamanna um málið í Kanada rétt fyrir jól. „Ég ætla ekki að tala meira um Greg Hardy. Ég ætla ekki að taka þátt í þessu kjaftæði með ykkur. Hann er á skrá hjá UFC og ekki meira um það að segja,“ sagði White og augljóst að spurningar um Hardy og Ostovich fóru í taugarnar á honum. „Það geta allir verið viðkvæmir fyrir öllu. Ykkur finnst þetta vera stórmál en henni er alveg sama. Hún hefur beðið um að fá ekki fleiri spurningar um þetta mál.“ Á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt að Hardy sé að berjast þetta kvöld er hinn virti MMA-blaðamaður Ariel Helwani. Hann ræddi þá skoðun sína við Hardy á blaðamannafundi í gær. Áhugavert að sjá.I had a lot to say about @GregHardyJr on @FirstTake and other @espn shows yesterday. I said I didn’t think he should be on Saturday’s card, among other things. I said that to him face to face today, as well, and this was his response: (Full interview: https://t.co/jhCrfgsOHj) pic.twitter.com/PHyL2lIeAY — Ariel Helwani (@arielhelwani) January 18, 2019 Hardy hefur barist þrisvar sem atvinnumaður og klárað alla sína bardaga á innan við mínútu. Hann mun berjast við Allen Crowder í beinni á Stöð 2 Sport um helgina. Bardagi þeirra er næststærsti bardagi kvöldsins. Hér að neðan má sjá viðtalið við White sem tekið var í Toronto.Klippa: Dana um Greg Hardy
MMA Tengdar fréttir Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30 Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sjá meira
Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30
Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00
Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30
Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30