Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. janúar 2019 19:00 Guðmundur stillti leiknum upp frábærlega að mati Sebastians vísir/epa Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. „Varnarleikurinn frábær, Björgvin var mjög góður. Ég vona að hann hafi sýnt að við getum spilað vörn aftar og treyst honum. Mér finnst varnarleikurinn betri þegar við erum ekki svona rosalega framarlega.“ „Sóknarlega erfitt, Makedónía lokaði vel bæði á svæði og menn, tvímenntu og það var erfitt að vinna mann. Einangrunin var ekki alveg að virka þar til Gísli Þorgeir kom inn á, þeir lentu í vandræðum með hann og þá var erfiðara að leggja áherslu á Aron.“ „Hefði viljað meiri hreyfanleika frá línumanninum en veit ekki hvort þetta var upplagið. Hægri skyttan nýttist ekki vel í dag, báðir óreyndir leikmenn. Ómar Ingi reyndi en hitti ekki, Teitur hitti en hitti svo ekki og eftir það var engin skotógnun af honum.“ Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn komst Ísland yfir um miðjan seinni hálfleik og hélt frumkvæðinu út leikinn. Varnarleikurinn stendur upp úrÓlafur Gústafsson hefur leikið lykilhlutverk í varnarleik Íslands á mótinuvísir/epa„Heilt yfir ofboðslega flottur karakter, sýnir hvað það er flott stemmning í þessu liði og hvað þetta eru sterkir strákar andlega. Ofboðslega góð fyrirheit fyrir framtíðina.“ „Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það hvernig hann lagði varnarleikinn upp gegn þessari 7 á 6 sókn. Sóknarleikurinn var svolítið varkár, en réttilega. Hann fær toppeinkunn, réttilega.“ Það var erfitt að fá sérfræðinginn til þess að nefna einn eða tvo menn leiksins, aðspurður hverjir stóðu upp úr voru einhver átta nöfn nefnd. „Varnarleikurinn stendur upp úr. Björgvin var frábær og varði mikið af dauðafærum. Gísli Þorgeir var frábær og Gummi nýtti hann hárrétt í þessum leik. Arnór og Bjarki Már, hann þorði að fara inn á mikilvægum tímapunkti og kláraði.“ „Sóknarlega var þetta voðalega erfitt, snérist um að einangra fyrir Gísla. Varnarlega voru Ólafur Gústafsson, Elvar og Aron frábærir.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira
Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. „Varnarleikurinn frábær, Björgvin var mjög góður. Ég vona að hann hafi sýnt að við getum spilað vörn aftar og treyst honum. Mér finnst varnarleikurinn betri þegar við erum ekki svona rosalega framarlega.“ „Sóknarlega erfitt, Makedónía lokaði vel bæði á svæði og menn, tvímenntu og það var erfitt að vinna mann. Einangrunin var ekki alveg að virka þar til Gísli Þorgeir kom inn á, þeir lentu í vandræðum með hann og þá var erfiðara að leggja áherslu á Aron.“ „Hefði viljað meiri hreyfanleika frá línumanninum en veit ekki hvort þetta var upplagið. Hægri skyttan nýttist ekki vel í dag, báðir óreyndir leikmenn. Ómar Ingi reyndi en hitti ekki, Teitur hitti en hitti svo ekki og eftir það var engin skotógnun af honum.“ Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn komst Ísland yfir um miðjan seinni hálfleik og hélt frumkvæðinu út leikinn. Varnarleikurinn stendur upp úrÓlafur Gústafsson hefur leikið lykilhlutverk í varnarleik Íslands á mótinuvísir/epa„Heilt yfir ofboðslega flottur karakter, sýnir hvað það er flott stemmning í þessu liði og hvað þetta eru sterkir strákar andlega. Ofboðslega góð fyrirheit fyrir framtíðina.“ „Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það hvernig hann lagði varnarleikinn upp gegn þessari 7 á 6 sókn. Sóknarleikurinn var svolítið varkár, en réttilega. Hann fær toppeinkunn, réttilega.“ Það var erfitt að fá sérfræðinginn til þess að nefna einn eða tvo menn leiksins, aðspurður hverjir stóðu upp úr voru einhver átta nöfn nefnd. „Varnarleikurinn stendur upp úr. Björgvin var frábær og varði mikið af dauðafærum. Gísli Þorgeir var frábær og Gummi nýtti hann hárrétt í þessum leik. Arnór og Bjarki Már, hann þorði að fara inn á mikilvægum tímapunkti og kláraði.“ „Sóknarlega var þetta voðalega erfitt, snérist um að einangra fyrir Gísla. Varnarlega voru Ólafur Gústafsson, Elvar og Aron frábærir.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira
Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52
Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52