Strákarnir fá „tossamiða“ eftir leiki Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 17. janúar 2019 11:21 Arnór Þór fékk miða í gær en hér má sjá miða sem Elvar Örn Jónsson fékk eftir leikinn gegn Japan. vísir/getty/hsí Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, var sáttur með sigurinn á Japan í gær en það reyndist erfiðara en margir bjuggust við að draga hann að landi. „Við vissum fyrir leikinn að þetta yrði hörkuleikur. Við horfðum á allan leikinn þeirra með Spáni og eftir það horfðum við á klippur hjá Gumma. Þeir fengu hörku sjálfstraust eftir leikinn á móti Spáni,“ sagði Arnór Þór eftir leikinn í gær. „Mér finnst þeir bara góðir. Þeir eru ótrúlega snöggir á löppunum og erfitt að eiga við þá.“ Íslensku strákarnir hafa verið að fjúka svolítið út af með tvær mínútur og finnst Arnóri línan hans lin. „Mér persónlega finnst verið að dæma of mikið af tveimur mínútum. Svona er þetta bara samt. Við þurfum kannski að vera aðeins klókari og vera fljótari að sleppa þeim,“ sagði hann en nú er það Makedónía í dag. „Makedónía er með frábært lið. Þeir eru með Lazarov sem er frábær, Ristovski í markinu og Manaskov í horninu. Þetta er hörkulið og eru að spila sjö á sex þannig að við þurfum að undirbúa okkur vel fyrir þann leik.“ Arnór hjálpaði fréttamönnum Vísis eftir leik og kallaði þá aftur inn á viðtalssvæðið þegar að þeir höfðu gleymt honum. Arnór vissi nefnilega að hann ætti að fara í viðtal við Vísi og Stöð 2. Kjartan Vídó, fjölmiðlafulltrúi HSÍ, tekur nefnilega við beiðnum pressunnar í gegn WhatsApp og lætur svo strákana fá það sem hann hefur í góðum húmor kallað „tossamiða“. „Kjartan Vídó lét mig fá blað sem á stendur Arnór, RÚV, Stöð 2, MBL. Takk fyrir takk,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson léttur að lokum og fór í sturtu.Klippa: Arnór - Verður erfiður leikur HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Þetta vitum við um landslið Makedóníu sem mætir Íslandi á HM í dag Vísir skorað mótherja íslenska landsliðsins en Makedónía getur komið í veg fyrir að strákarnir okkar komist í milliriðil. 17. janúar 2019 11:00 Torsóttur sigur á Japan stillir upp hreinum úrslitaleik í dag Ísland lenti í talsverðu basli en náði að innbyrða fjögurra marka sigur á Japan 25-21 á HM í handbolta í gær. Strákarnir okkar mæta Makedóníu í kvöld í hreinum úrslitaleik um hvaða lið fer í milliriðlana og hvaða lið fer í Forsetabikarinn. 17. janúar 2019 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, var sáttur með sigurinn á Japan í gær en það reyndist erfiðara en margir bjuggust við að draga hann að landi. „Við vissum fyrir leikinn að þetta yrði hörkuleikur. Við horfðum á allan leikinn þeirra með Spáni og eftir það horfðum við á klippur hjá Gumma. Þeir fengu hörku sjálfstraust eftir leikinn á móti Spáni,“ sagði Arnór Þór eftir leikinn í gær. „Mér finnst þeir bara góðir. Þeir eru ótrúlega snöggir á löppunum og erfitt að eiga við þá.“ Íslensku strákarnir hafa verið að fjúka svolítið út af með tvær mínútur og finnst Arnóri línan hans lin. „Mér persónlega finnst verið að dæma of mikið af tveimur mínútum. Svona er þetta bara samt. Við þurfum kannski að vera aðeins klókari og vera fljótari að sleppa þeim,“ sagði hann en nú er það Makedónía í dag. „Makedónía er með frábært lið. Þeir eru með Lazarov sem er frábær, Ristovski í markinu og Manaskov í horninu. Þetta er hörkulið og eru að spila sjö á sex þannig að við þurfum að undirbúa okkur vel fyrir þann leik.“ Arnór hjálpaði fréttamönnum Vísis eftir leik og kallaði þá aftur inn á viðtalssvæðið þegar að þeir höfðu gleymt honum. Arnór vissi nefnilega að hann ætti að fara í viðtal við Vísi og Stöð 2. Kjartan Vídó, fjölmiðlafulltrúi HSÍ, tekur nefnilega við beiðnum pressunnar í gegn WhatsApp og lætur svo strákana fá það sem hann hefur í góðum húmor kallað „tossamiða“. „Kjartan Vídó lét mig fá blað sem á stendur Arnór, RÚV, Stöð 2, MBL. Takk fyrir takk,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson léttur að lokum og fór í sturtu.Klippa: Arnór - Verður erfiður leikur
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Þetta vitum við um landslið Makedóníu sem mætir Íslandi á HM í dag Vísir skorað mótherja íslenska landsliðsins en Makedónía getur komið í veg fyrir að strákarnir okkar komist í milliriðil. 17. janúar 2019 11:00 Torsóttur sigur á Japan stillir upp hreinum úrslitaleik í dag Ísland lenti í talsverðu basli en náði að innbyrða fjögurra marka sigur á Japan 25-21 á HM í handbolta í gær. Strákarnir okkar mæta Makedóníu í kvöld í hreinum úrslitaleik um hvaða lið fer í milliriðlana og hvaða lið fer í Forsetabikarinn. 17. janúar 2019 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Þetta vitum við um landslið Makedóníu sem mætir Íslandi á HM í dag Vísir skorað mótherja íslenska landsliðsins en Makedónía getur komið í veg fyrir að strákarnir okkar komist í milliriðil. 17. janúar 2019 11:00
Torsóttur sigur á Japan stillir upp hreinum úrslitaleik í dag Ísland lenti í talsverðu basli en náði að innbyrða fjögurra marka sigur á Japan 25-21 á HM í handbolta í gær. Strákarnir okkar mæta Makedóníu í kvöld í hreinum úrslitaleik um hvaða lið fer í milliriðlana og hvaða lið fer í Forsetabikarinn. 17. janúar 2019 10:00