Segir búið að fella alla árásarmennina í Naíróbí Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2019 08:31 Hryðjuverkasamtökin al-Shabaab, sem starfað í Sómalíu, segjast bera ábyrgð á árásinni. EPA Uhuru Kenyatta, forseti Kenía, segir að allir árásarmennirnir, sem réðust á hótel í höfuðborginni Naíróbí í gær, hafi verið felldir. Forsetinn segir að fjórtán óbreyttir borgarar hafi látið lífið í árásinni, en ekki liggur fyrir um fjölda árásarmanna. Alls þurfti að rýma sjö hundruð úr byggingarsamstæðunni, en síðast heyrðust þar skothljóð snemma í morgun. „Við höfum sýnt óvinum okkar, og heiminum öllum, að við sem þjóð erum reiðubúin að taka á hverju því sem ógnar okkar þjóð,“ sagði Kenyatta í ræðu sinni í morgun. Árásin hófst með tveimur sprengingum við DusitD2-hótelið – einni í forsal glæsihótelsins og annarri fyrir utan hótelið – um klukkan 15 að staðartíma í gær. Lögreglustjórinn Joseph Boinnet segir að sjálfsvígssprengjumaður hafi verið í hópi árásarmanna. Síðustu skothljóðin í morgun heyrðust eftir að búið var að koma fjölda eftirlifenda, sem hafði verið haldið inni í byggingunni, út. Hryðjuverkasamtökin al-Shabaab, sem starfað hafa í Sómalíu, segjast bera ábyrgð á árásinni, en samtökin hafa áður staðið fyrir fjölda árása í Kenía. Staðfest er að einn Bandaríkjamaður hið minnsta hafi látist í árásinni og þá er talið að breskur ríkisborgari hafi sömuleiðis látið lífið. Afríka Kenía Sómalía Tengdar fréttir Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð. 15. janúar 2019 13:54 Fimmtán látnir í árásinni í Kenía Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær. 16. janúar 2019 06:56 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Uhuru Kenyatta, forseti Kenía, segir að allir árásarmennirnir, sem réðust á hótel í höfuðborginni Naíróbí í gær, hafi verið felldir. Forsetinn segir að fjórtán óbreyttir borgarar hafi látið lífið í árásinni, en ekki liggur fyrir um fjölda árásarmanna. Alls þurfti að rýma sjö hundruð úr byggingarsamstæðunni, en síðast heyrðust þar skothljóð snemma í morgun. „Við höfum sýnt óvinum okkar, og heiminum öllum, að við sem þjóð erum reiðubúin að taka á hverju því sem ógnar okkar þjóð,“ sagði Kenyatta í ræðu sinni í morgun. Árásin hófst með tveimur sprengingum við DusitD2-hótelið – einni í forsal glæsihótelsins og annarri fyrir utan hótelið – um klukkan 15 að staðartíma í gær. Lögreglustjórinn Joseph Boinnet segir að sjálfsvígssprengjumaður hafi verið í hópi árásarmanna. Síðustu skothljóðin í morgun heyrðust eftir að búið var að koma fjölda eftirlifenda, sem hafði verið haldið inni í byggingunni, út. Hryðjuverkasamtökin al-Shabaab, sem starfað hafa í Sómalíu, segjast bera ábyrgð á árásinni, en samtökin hafa áður staðið fyrir fjölda árása í Kenía. Staðfest er að einn Bandaríkjamaður hið minnsta hafi látist í árásinni og þá er talið að breskur ríkisborgari hafi sömuleiðis látið lífið.
Afríka Kenía Sómalía Tengdar fréttir Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð. 15. janúar 2019 13:54 Fimmtán látnir í árásinni í Kenía Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær. 16. janúar 2019 06:56 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð. 15. janúar 2019 13:54
Fimmtán látnir í árásinni í Kenía Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær. 16. janúar 2019 06:56
Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51