Minntust Kolbeins í München Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 13. janúar 2019 11:21 Góður hópur mætti og minntist Kolbeins. mynd/unnur sigmarsdóttir Eyjamenn sem staddir eru í München og aðrir handboltaáhugamenn minntust markvarðarins og Eyjamannsins Kolbeins Arons Arnarsonar en hann féll frá langt fyrir aldur fram um jólin. Kolbeinn varð Íslandsmeistari með ÍBV árið 2014 og bikarmeistari ári síðar en eftir árs dvöl í Mosfellsbænum hélt hann aftur heim til Vestmannaeyja og var aðalmarkvörður ÍBV í vetur. Kolbeinn var gríðarlega vinsæll og vinamargur og vildu vinir hans sem staddir eru í München minnast hans og hittust því þeir sem vildu í St. Paul kirkjunni hér í borg. Minningarathöfnin var auglýst á Facebook-síðu Íslendinganna sem eru staddir í München að fylgjast með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu. Ríflega 50 manns mættu á minningarathöfnina og áttu þar góða stund saman og vottuðu Kolbeini virðingu sína með fallegri stund. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Halldór Jóhann tekur við U21 liði Barein Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH í Olísdeild karla, mun taka að sér þjálfun U21 landsliðs Barein. Mbl.is greinir frá þessu í dag. 13. janúar 2019 10:30 Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Bjarki Már Elísson segir töffaraskap í þessu nýja unga landsliði. 13. janúar 2019 09:00 Þetta vitum við um spænska landsliðið sem mætir Íslandi á HM í dag Annar leikur strákanna okkar á HM í handbolta 2019 er á móti Evrópumeisturum Spánar. 13. janúar 2019 11:30 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Sjá meira
Eyjamenn sem staddir eru í München og aðrir handboltaáhugamenn minntust markvarðarins og Eyjamannsins Kolbeins Arons Arnarsonar en hann féll frá langt fyrir aldur fram um jólin. Kolbeinn varð Íslandsmeistari með ÍBV árið 2014 og bikarmeistari ári síðar en eftir árs dvöl í Mosfellsbænum hélt hann aftur heim til Vestmannaeyja og var aðalmarkvörður ÍBV í vetur. Kolbeinn var gríðarlega vinsæll og vinamargur og vildu vinir hans sem staddir eru í München minnast hans og hittust því þeir sem vildu í St. Paul kirkjunni hér í borg. Minningarathöfnin var auglýst á Facebook-síðu Íslendinganna sem eru staddir í München að fylgjast með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu. Ríflega 50 manns mættu á minningarathöfnina og áttu þar góða stund saman og vottuðu Kolbeini virðingu sína með fallegri stund.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Halldór Jóhann tekur við U21 liði Barein Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH í Olísdeild karla, mun taka að sér þjálfun U21 landsliðs Barein. Mbl.is greinir frá þessu í dag. 13. janúar 2019 10:30 Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Bjarki Már Elísson segir töffaraskap í þessu nýja unga landsliði. 13. janúar 2019 09:00 Þetta vitum við um spænska landsliðið sem mætir Íslandi á HM í dag Annar leikur strákanna okkar á HM í handbolta 2019 er á móti Evrópumeisturum Spánar. 13. janúar 2019 11:30 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Sjá meira
Halldór Jóhann tekur við U21 liði Barein Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH í Olísdeild karla, mun taka að sér þjálfun U21 landsliðs Barein. Mbl.is greinir frá þessu í dag. 13. janúar 2019 10:30
Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Bjarki Már Elísson segir töffaraskap í þessu nýja unga landsliði. 13. janúar 2019 09:00
Þetta vitum við um spænska landsliðið sem mætir Íslandi á HM í dag Annar leikur strákanna okkar á HM í handbolta 2019 er á móti Evrópumeisturum Spánar. 13. janúar 2019 11:30