Ólafur: Ef einhverjir voru búnir á því þá voru það þeir Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2019 18:48 Bjarki Már Elísson reynir að stöðva stórskyttu Króata. Aron Pálmarsson fylgist með. „Við vorum ekki búnir á því og ef að það voru einhverjir sem voru búnir á því þá voru það þeir. Þeir voru byrjaðir að mása og blása,“ sagði Ólafur Gústafsson eftir tapið gegn Króatíu. „Ég veit ekki hvað skeði síðustu tíu og ég þarf að horfa á þetta aftur en það er kannski auðveld mörk sem þeir fá í hraðaupphlaupum þegar við erum að tapa boltanum í sókninni.“ „Svo fáum við á okkur tvær mínútur og þeir nýttu það vel. Það skeði eitthvað þarna í lokin og þeir fá afar auðveld mörk.“ Ísland lét reka sig útaf á síðustu tíu mínútunum og Ólafur vildi ekki skella allri skuldinni á dómamranna. „Við erum enn að reyna venjast einhverri línu hérna en kannski voru þetta bara ásættanlegar þessar tvær mínútur sem við fengum á okkur. Ég veit það ekki.“ Hann var þó heilt yfir nokkuð ánægður með varnarleikinn hjá sér og kollegum sínum í kvöld. „Við vorum smá stund að finna okkur og að fá markvörslu í þetta. Við fórum að klára það sem við höfum verið að tala um á æfingum að ætla að klára.“ „Að fá þá í þessi skot sem við vildum fá þá í. Þegar við komumst inn í leikinn í síðari hálfleik þá fannst mér það líka útaf varnarleik,“Klippa: Ólafur: Þeir voru byrjaðir að mása og blása HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31 Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37 Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
„Við vorum ekki búnir á því og ef að það voru einhverjir sem voru búnir á því þá voru það þeir. Þeir voru byrjaðir að mása og blása,“ sagði Ólafur Gústafsson eftir tapið gegn Króatíu. „Ég veit ekki hvað skeði síðustu tíu og ég þarf að horfa á þetta aftur en það er kannski auðveld mörk sem þeir fá í hraðaupphlaupum þegar við erum að tapa boltanum í sókninni.“ „Svo fáum við á okkur tvær mínútur og þeir nýttu það vel. Það skeði eitthvað þarna í lokin og þeir fá afar auðveld mörk.“ Ísland lét reka sig útaf á síðustu tíu mínútunum og Ólafur vildi ekki skella allri skuldinni á dómamranna. „Við erum enn að reyna venjast einhverri línu hérna en kannski voru þetta bara ásættanlegar þessar tvær mínútur sem við fengum á okkur. Ég veit það ekki.“ Hann var þó heilt yfir nokkuð ánægður með varnarleikinn hjá sér og kollegum sínum í kvöld. „Við vorum smá stund að finna okkur og að fá markvörslu í þetta. Við fórum að klára það sem við höfum verið að tala um á æfingum að ætla að klára.“ „Að fá þá í þessi skot sem við vildum fá þá í. Þegar við komumst inn í leikinn í síðari hálfleik þá fannst mér það líka útaf varnarleik,“Klippa: Ólafur: Þeir voru byrjaðir að mása og blása
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31 Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37 Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31
Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37
Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30
Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00