Horfir á myndbönd af gamla Aroni til að koma sér í skotgírinn Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 10. janúar 2019 20:00 Aron Pálmarsson á æfingunni í dag. vísir/tom Næg ábyrgð er yfir höfuð á Aroni Pálmarssyni í íslenska landsliðinu í handbolta enda þess besti maður. Á þriðjudaginn jókst ábyrgðin enn frekar þegar að fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson varð frá að hverfa vegna meiðsla. Það truflar þó Hafnfirðinginn lítið. „Ég er bara góður. Það er allavega ekkert stress á mér. Ég er bara spenntur í rauninni. Ég tek þessu fyrirliðahlutverki fagnandi en þar sem að Gaui datt út verður varafyrirliðinn að fyrirliða liðsins. Ég er bara stoltur og spenntur fyrir því að takast á við það verkefni,“ Aron er einn besti leikstjórnandi heims og stýrir sóknarleik Barcelona eins og umferðarlögregla. Horfnir eru þeir dagar sem hann skaut bara og skaut á markið eins og með íslenska liðinu forðum daga en það er nákvæmlega það hlutverk sem hann á að spila með Íslandi á ný undir stjórn Gumma. „Ég skal viðurkenna það, að það er erfiðara en ég hélt. Ég var aðeins of kokhraustur áður en ég mætti í verkefnið og átti að fara að skjóta aðeins meira. Þetta er allt annar handbolti sem er spilaður hér en hjá Barcelona,“ „Ég er búinn að stimpla mig inn á þetta núna og ég er búinn að vera að horfa á myndbönd af mér þegar að ég var í gamla hlutverkinu hjá Gumma. Mér líður alveg ágætlega með það að skjóta á markið. Það er gaman að detta í þann Aron aftur. Við spilum beinskeyttari handbolta og viljum fá kraft í sóknirnar sem hentar mér ágætlega. Nú er bara undir mér komið að sýna það á morgun að ég get staðið undir þessu,“ Íslenska liðið er ungt en nýju mennirnir eru svo lítt þekktir í handboltaheiminum að það getur nýst sem vopn á HM. „Mér finnst við drullugóðir. Það sem að þeir eiga að nýta núna er hvað þeir eru lítt þekktir. Þeir eru ekki mjög þekktir í handboltaheiminum sem er gríðarlegt vopn því að þeir eru það góðir. Ég væri ekkert að segja þetta nema að mér myndi finnast það,“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Klippa: Aron Pálmarsson - Erfiðara en ég hélt HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. 10. janúar 2019 13:36 Ráðgátan ráðin um treyjunúmer Gunnarsson-bræðranna Arnór Þór Gunnarsson og Aron Einar Gunnarsson spilaði báðir í treyju númer 17. 10. janúar 2019 15:35 Beyoncé og Valur hafa bæði tapað í keppnishöll strákanna í München Strákarnir æfa í dag og spila næstu leiki á söguslóðum í heinni helstu íþróttaborg Þýskalands. 10. janúar 2019 14:00 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Næg ábyrgð er yfir höfuð á Aroni Pálmarssyni í íslenska landsliðinu í handbolta enda þess besti maður. Á þriðjudaginn jókst ábyrgðin enn frekar þegar að fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson varð frá að hverfa vegna meiðsla. Það truflar þó Hafnfirðinginn lítið. „Ég er bara góður. Það er allavega ekkert stress á mér. Ég er bara spenntur í rauninni. Ég tek þessu fyrirliðahlutverki fagnandi en þar sem að Gaui datt út verður varafyrirliðinn að fyrirliða liðsins. Ég er bara stoltur og spenntur fyrir því að takast á við það verkefni,“ Aron er einn besti leikstjórnandi heims og stýrir sóknarleik Barcelona eins og umferðarlögregla. Horfnir eru þeir dagar sem hann skaut bara og skaut á markið eins og með íslenska liðinu forðum daga en það er nákvæmlega það hlutverk sem hann á að spila með Íslandi á ný undir stjórn Gumma. „Ég skal viðurkenna það, að það er erfiðara en ég hélt. Ég var aðeins of kokhraustur áður en ég mætti í verkefnið og átti að fara að skjóta aðeins meira. Þetta er allt annar handbolti sem er spilaður hér en hjá Barcelona,“ „Ég er búinn að stimpla mig inn á þetta núna og ég er búinn að vera að horfa á myndbönd af mér þegar að ég var í gamla hlutverkinu hjá Gumma. Mér líður alveg ágætlega með það að skjóta á markið. Það er gaman að detta í þann Aron aftur. Við spilum beinskeyttari handbolta og viljum fá kraft í sóknirnar sem hentar mér ágætlega. Nú er bara undir mér komið að sýna það á morgun að ég get staðið undir þessu,“ Íslenska liðið er ungt en nýju mennirnir eru svo lítt þekktir í handboltaheiminum að það getur nýst sem vopn á HM. „Mér finnst við drullugóðir. Það sem að þeir eiga að nýta núna er hvað þeir eru lítt þekktir. Þeir eru ekki mjög þekktir í handboltaheiminum sem er gríðarlegt vopn því að þeir eru það góðir. Ég væri ekkert að segja þetta nema að mér myndi finnast það,“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Klippa: Aron Pálmarsson - Erfiðara en ég hélt
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. 10. janúar 2019 13:36 Ráðgátan ráðin um treyjunúmer Gunnarsson-bræðranna Arnór Þór Gunnarsson og Aron Einar Gunnarsson spilaði báðir í treyju númer 17. 10. janúar 2019 15:35 Beyoncé og Valur hafa bæði tapað í keppnishöll strákanna í München Strákarnir æfa í dag og spila næstu leiki á söguslóðum í heinni helstu íþróttaborg Þýskalands. 10. janúar 2019 14:00 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. 10. janúar 2019 13:36
Ráðgátan ráðin um treyjunúmer Gunnarsson-bræðranna Arnór Þór Gunnarsson og Aron Einar Gunnarsson spilaði báðir í treyju númer 17. 10. janúar 2019 15:35
Beyoncé og Valur hafa bæði tapað í keppnishöll strákanna í München Strákarnir æfa í dag og spila næstu leiki á söguslóðum í heinni helstu íþróttaborg Þýskalands. 10. janúar 2019 14:00
Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00