Eurovision-stjarnan Eleni Foureira kemur fram á úrslitakvöldinu 29. janúar 2019 15:15 Eleni hafnaði í öðru sæti í fyrra. Söngkonan sem tók þátt fyrir hönd Kýpur í Eurovision í fyrra kemur fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar 2. mars í Laugardalshöll. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lagið Fuego í flutningi Eleni Foureira hreppti 2. sætið í keppninni í Lissabon í fyrra. Lagið hefur notið mikilla vinsælda hér á landi og var mest spilaða Eurovision-lagið á Íslandi í fyrra.Í fyrra komu Eurovision-stjörnurnar Robin Bengtsson og Emelie de Forrest fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar en árið 2017 voru það þeir Måns Zelmerlöv og Alexander Rybak, íslenskum sjónvarpsáhorfendum til mikillar gleði. Viðburðirnir verða fjórir.9. febrúar í Háskólabíói – Fyrri lögin fimm í undankeppninni.16. febrúar í Háskólabíói – Seinni lögin fimm í undankeppninni.2. mars í Laugardalshöll – Fjölskyldurennsli kl. 14.30 – Aðalæfing á úrslitakeppninni sem fer fram um kvöldið. Eleni Foureira kemur fram.2. mars í Laugardalshöll – Fjögur eða fimm lög keppa til úrslita og þar kemur í ljós hvaða lag verður framlag Íslendinga í Eurovision 2019 í Tel Aviv í maí. Eleni Foureira kemur fram, Ari Ólafsson flytur sigurlagið Our Choice frá því í fyrra í nýrri útgáfu auk þess sem boðið verður upp á önnur frábær skemmtiatriði. Miðasala á Söngvakeppnina 2019 hefst miðvikudaginn 30. janúar kl. 12.00 á Tix.is.Miðaverð: Fyrri undanúrslit 10. febrúar kl. 19.30 – Háskólabíó: 2.990 kr.Seinni undanúrslit 16. febrúar kl. 19.30 - Háskólabíó: 2.990 kr.Fjölskyldurennsli – Aðalæfing 3. mars kl. 14.30 – Laugardalshöll: 1.990 kr.Úrslit Söngvakeppninnar 2019 3. mars kl. 19.30 – Laugardalshöll: 3.990/4.990 kr.kr. Eurovision Tengdar fréttir Hlustaðu á lögin í Söngvakeppninni Á laugardaginn var tilkynnt hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. 28. janúar 2019 10:30 Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2019 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Tíu lög keppa í ár og hefst keppnin þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 9. febrúar en þá munu fimm lög keppa. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV. 26. janúar 2019 16:30 Vill að keppendur ráði sjálfir tungumálinu FÁSES, félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sendi frá sér yfirlýsingu á dögunum þar sem aðstandendur Söngvakeppninnar eru hvattir til að endurskoða tungumálaregluna. 29. janúar 2019 06:00 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Söngkonan sem tók þátt fyrir hönd Kýpur í Eurovision í fyrra kemur fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar 2. mars í Laugardalshöll. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lagið Fuego í flutningi Eleni Foureira hreppti 2. sætið í keppninni í Lissabon í fyrra. Lagið hefur notið mikilla vinsælda hér á landi og var mest spilaða Eurovision-lagið á Íslandi í fyrra.Í fyrra komu Eurovision-stjörnurnar Robin Bengtsson og Emelie de Forrest fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar en árið 2017 voru það þeir Måns Zelmerlöv og Alexander Rybak, íslenskum sjónvarpsáhorfendum til mikillar gleði. Viðburðirnir verða fjórir.9. febrúar í Háskólabíói – Fyrri lögin fimm í undankeppninni.16. febrúar í Háskólabíói – Seinni lögin fimm í undankeppninni.2. mars í Laugardalshöll – Fjölskyldurennsli kl. 14.30 – Aðalæfing á úrslitakeppninni sem fer fram um kvöldið. Eleni Foureira kemur fram.2. mars í Laugardalshöll – Fjögur eða fimm lög keppa til úrslita og þar kemur í ljós hvaða lag verður framlag Íslendinga í Eurovision 2019 í Tel Aviv í maí. Eleni Foureira kemur fram, Ari Ólafsson flytur sigurlagið Our Choice frá því í fyrra í nýrri útgáfu auk þess sem boðið verður upp á önnur frábær skemmtiatriði. Miðasala á Söngvakeppnina 2019 hefst miðvikudaginn 30. janúar kl. 12.00 á Tix.is.Miðaverð: Fyrri undanúrslit 10. febrúar kl. 19.30 – Háskólabíó: 2.990 kr.Seinni undanúrslit 16. febrúar kl. 19.30 - Háskólabíó: 2.990 kr.Fjölskyldurennsli – Aðalæfing 3. mars kl. 14.30 – Laugardalshöll: 1.990 kr.Úrslit Söngvakeppninnar 2019 3. mars kl. 19.30 – Laugardalshöll: 3.990/4.990 kr.kr.
Eurovision Tengdar fréttir Hlustaðu á lögin í Söngvakeppninni Á laugardaginn var tilkynnt hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. 28. janúar 2019 10:30 Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2019 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Tíu lög keppa í ár og hefst keppnin þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 9. febrúar en þá munu fimm lög keppa. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV. 26. janúar 2019 16:30 Vill að keppendur ráði sjálfir tungumálinu FÁSES, félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sendi frá sér yfirlýsingu á dögunum þar sem aðstandendur Söngvakeppninnar eru hvattir til að endurskoða tungumálaregluna. 29. janúar 2019 06:00 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Hlustaðu á lögin í Söngvakeppninni Á laugardaginn var tilkynnt hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. 28. janúar 2019 10:30
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2019 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Tíu lög keppa í ár og hefst keppnin þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 9. febrúar en þá munu fimm lög keppa. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV. 26. janúar 2019 16:30
Vill að keppendur ráði sjálfir tungumálinu FÁSES, félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sendi frá sér yfirlýsingu á dögunum þar sem aðstandendur Söngvakeppninnar eru hvattir til að endurskoða tungumálaregluna. 29. janúar 2019 06:00