Brady: Ég ætla ekki að gefa Goff nein ráð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2019 08:00 Brady og Goff í Atlanta í nótt. vísir/getty Það var mikið stuð í Atlanta í nótt er liðin sem taka þátt í Super Bowl hittu fjölmiðlamenn og stuðningsmenn liðanna. Leikmenn voru í viðtölum um allt hús og mikil stemning. Það er venjulega létt yfir mönnum á þessum viðburði enda enn tiltölulega langt í leikinn og leikmenn að njóta að taka þátt í þessum viðburði. Leikstjórnendur Patriots og LA Rams, Tom Brady og Jared Goff, sátu meðal annars fyrir svörum. Brady hefur farið oftar en allir aðrir í Super Bowl og var meðal annars spurður að því hvaða ráð hann gæti gefið hinum unga Goff. Það stóð ekki á svörum.Tom Brady isn't giving Jared Goff any advice (via @NFL)pic.twitter.com/EaNPdXq7um — Bleacher Report (@BleacherReport) January 29, 2019 Þjálfarar liðanna, Bill Belichick og Sean McVay, hittust líka og töluðu vel um hvorn annan. Á meðan Brady á engin ráð fyrir Goff þá kom í ljós að Belichick hefur verið í stöðugu sambandi við McVay í vetur.Belichick and McVay. So much respect. #SBLIII : #SBOpeningNight on @NFLNetworkpic.twitter.com/zt1UAPiZMR — NFL (@NFL) January 29, 2019 Svo þurfti innherji Patriots, Rob Gronkowski, að sjálfsögðu að dansa en þetta gæti orðið síðasti leikurinn á hans ferli.FULL GRONK MODE @RobGronkowski#SBOpeningNightpic.twitter.com/c2WgcQWhQE — NFL (@NFL) January 29, 2019 Super Bowl er í beinni á Stöð 2 Sport næstkomandi sunnudag. Útsending hefst klukkan 22.00. NFL Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira
Það var mikið stuð í Atlanta í nótt er liðin sem taka þátt í Super Bowl hittu fjölmiðlamenn og stuðningsmenn liðanna. Leikmenn voru í viðtölum um allt hús og mikil stemning. Það er venjulega létt yfir mönnum á þessum viðburði enda enn tiltölulega langt í leikinn og leikmenn að njóta að taka þátt í þessum viðburði. Leikstjórnendur Patriots og LA Rams, Tom Brady og Jared Goff, sátu meðal annars fyrir svörum. Brady hefur farið oftar en allir aðrir í Super Bowl og var meðal annars spurður að því hvaða ráð hann gæti gefið hinum unga Goff. Það stóð ekki á svörum.Tom Brady isn't giving Jared Goff any advice (via @NFL)pic.twitter.com/EaNPdXq7um — Bleacher Report (@BleacherReport) January 29, 2019 Þjálfarar liðanna, Bill Belichick og Sean McVay, hittust líka og töluðu vel um hvorn annan. Á meðan Brady á engin ráð fyrir Goff þá kom í ljós að Belichick hefur verið í stöðugu sambandi við McVay í vetur.Belichick and McVay. So much respect. #SBLIII : #SBOpeningNight on @NFLNetworkpic.twitter.com/zt1UAPiZMR — NFL (@NFL) January 29, 2019 Svo þurfti innherji Patriots, Rob Gronkowski, að sjálfsögðu að dansa en þetta gæti orðið síðasti leikurinn á hans ferli.FULL GRONK MODE @RobGronkowski#SBOpeningNightpic.twitter.com/c2WgcQWhQE — NFL (@NFL) January 29, 2019 Super Bowl er í beinni á Stöð 2 Sport næstkomandi sunnudag. Útsending hefst klukkan 22.00.
NFL Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira