Körfuboltakvöld: Stólarnir eru ofboðslega flatir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2019 13:00 Sérfræðingarnir Teitur og Kristinn reyna að greina vanda Skagfirðinga. Slakt gengi Tindastóls eftir áramót í Dominos-deild karla var eðlilega til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi í gær. „Þeir eru flatir. Þeir eru alveg ofboðslega flatir,“ segir Kjartan Atli Kjartansson þáttarstjórnandi er strákarnir voru að greina vanda Stólanna. Tindastóll fékk bakvörðinn Michael Ojo til liðs vð sig undir lok síðasta mánaðar og það vakti furðu manna. „Þeir eru með nóg af bakvörðum fyrir. Ég skil ekki alveg þetta Ojo-dæmi en pælingin er líklega að nota hann ef einhver meiðist,“ segir Kristinn Friðriksson, einn af sérfræðingum þáttarins. Strákunum fannst líka sérstakt hversu lengi Danero Thomas sat á bekknum hjá Stólunum undir lokin. Hann sat á bekknum í heilan leikluta og kom af honum síðustu 90 sekúndur leiksins. „Þetta er erfitt því þeir eiga marga leikmenn sem vilja spila mikið og þetta er eitthvað sem þjálfarinn þarf að hafa á hreinu,“ segir Kristinn og Teitur Örlygsson bætti við. „Þetta er hálfgert lotterí hjá honum, hverja hann ætlar að láta enda leikinn. Það er leiðinlegt að vera ekki með þetta jafnvægi. Á meðan þú svo tapar leikjum þá er erfitt að halda mönnum góðum.“Klippa: Körfuboltakvöld um Tindastól Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindvíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15 „Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. 6. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Slakt gengi Tindastóls eftir áramót í Dominos-deild karla var eðlilega til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi í gær. „Þeir eru flatir. Þeir eru alveg ofboðslega flatir,“ segir Kjartan Atli Kjartansson þáttarstjórnandi er strákarnir voru að greina vanda Stólanna. Tindastóll fékk bakvörðinn Michael Ojo til liðs vð sig undir lok síðasta mánaðar og það vakti furðu manna. „Þeir eru með nóg af bakvörðum fyrir. Ég skil ekki alveg þetta Ojo-dæmi en pælingin er líklega að nota hann ef einhver meiðist,“ segir Kristinn Friðriksson, einn af sérfræðingum þáttarins. Strákunum fannst líka sérstakt hversu lengi Danero Thomas sat á bekknum hjá Stólunum undir lokin. Hann sat á bekknum í heilan leikluta og kom af honum síðustu 90 sekúndur leiksins. „Þetta er erfitt því þeir eiga marga leikmenn sem vilja spila mikið og þetta er eitthvað sem þjálfarinn þarf að hafa á hreinu,“ segir Kristinn og Teitur Örlygsson bætti við. „Þetta er hálfgert lotterí hjá honum, hverja hann ætlar að láta enda leikinn. Það er leiðinlegt að vera ekki með þetta jafnvægi. Á meðan þú svo tapar leikjum þá er erfitt að halda mönnum góðum.“Klippa: Körfuboltakvöld um Tindastól
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindvíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15 „Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. 6. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindvíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15
„Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. 6. febrúar 2019 06:00