Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2019 22:30 Rose Leslie og Kit Harrington urðu ástfangin á Íslandi. HBO Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. Áttunda og síðasta þáttaröðin verður frumsýnd í apríl og er henni beðið með mikilli eftirvæntingu. Mikil leynd hvílir yfir söguþræðinum en það virðist ekki hafa stoppað Harrington í að greina Rose frá endinum. Sem kunnugt er lék Leslie hlutverk Ygritte í þáttunum um þriggja þáttaraða skeið og því ef til vill hægt að fyrirgefa henni fyrir forvitnina. Samkvæmt Harrington greindi hann henni frá endinum að hennar beiðni. „Ég sagði henni frá hvernig þetta endar og hún talaði ekki við mig í þrjá daga,“ sagði Harrington í viðtali við bresku útvarpstöðina Kiss FM á föstudaginn. Sjálfur sagðist hann ekki getað sagt hvort hann væri ánægður með hvernig þættirnir enda eða ekki. Hann sagðist þó vera sáttur en hann gæti eiginlega ekki dæmt það fyrr en hann fái að sjá hvernig síðasta þáttaröðin muni lít út á skjánum. Þetta var ekki það eina sem Harrington gerði í þættinum en hann reyndi meðal annars að svara spurningum um lokaþáttaröðina með lyndistáknum, líkt og sjá má hér að neðan.#KitHarrington uses emojis to drop hints about the #GameOfThrones final season! LISTEN to the new #KISSBreakfast show with Tom & Daisy HERE https://t.co/LK39zOW8t6 pic.twitter.com/hxwbDASph1— KISS FM UK (@KissFMUK) February 1, 2019 Game of Thrones Tengdar fréttir Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. 24. janúar 2019 10:30 Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. 14. janúar 2019 07:21 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. Áttunda og síðasta þáttaröðin verður frumsýnd í apríl og er henni beðið með mikilli eftirvæntingu. Mikil leynd hvílir yfir söguþræðinum en það virðist ekki hafa stoppað Harrington í að greina Rose frá endinum. Sem kunnugt er lék Leslie hlutverk Ygritte í þáttunum um þriggja þáttaraða skeið og því ef til vill hægt að fyrirgefa henni fyrir forvitnina. Samkvæmt Harrington greindi hann henni frá endinum að hennar beiðni. „Ég sagði henni frá hvernig þetta endar og hún talaði ekki við mig í þrjá daga,“ sagði Harrington í viðtali við bresku útvarpstöðina Kiss FM á föstudaginn. Sjálfur sagðist hann ekki getað sagt hvort hann væri ánægður með hvernig þættirnir enda eða ekki. Hann sagðist þó vera sáttur en hann gæti eiginlega ekki dæmt það fyrr en hann fái að sjá hvernig síðasta þáttaröðin muni lít út á skjánum. Þetta var ekki það eina sem Harrington gerði í þættinum en hann reyndi meðal annars að svara spurningum um lokaþáttaröðina með lyndistáknum, líkt og sjá má hér að neðan.#KitHarrington uses emojis to drop hints about the #GameOfThrones final season! LISTEN to the new #KISSBreakfast show with Tom & Daisy HERE https://t.co/LK39zOW8t6 pic.twitter.com/hxwbDASph1— KISS FM UK (@KissFMUK) February 1, 2019
Game of Thrones Tengdar fréttir Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. 24. janúar 2019 10:30 Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. 14. janúar 2019 07:21 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. 24. janúar 2019 10:30
Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. 14. janúar 2019 07:21
Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“