Mahomes mikilvægastur í NFL deildinni í ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. febrúar 2019 12:00 Mahomes átti stórkostlegt tímabil vísir/getty Íslandsvinurinn Patrick Mahomes var mikilvægasti leikmaður (e. most valuable player) NFL deildarinnar á þessu tímabili. Hann var einnig nefndur sóknarmaður ársins. Leikstjórnandinn Mahomes fór fyrir sókn Kansas City Chiefs sem rötuðu alla leið í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar en töpuðu þar fyrir New England Patriots og rétt misstu af sæti í leiknum um Ofurskálina.Sjá einnig:Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Hann kastaði fyrir 5097 jördum og 50 snertimörkum á tímabilinu, sem er betra en nokkur annar leikstjórnandi. Mahomes er fyrsti leikmaður Kansas sem er valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar og sá yngsti síðan Dan Marino var valinn árið 1984. Þetta er sjötta árið í röð sem leikstjórnandi er valinn mikilvægastur.M-V-P!@Chiefs QB @PatrickMahomes5 is the 2018 Most Valuable Player! #NFLHonors (by @pizzahut) pic.twitter.com/zFEoclRsrq — NFL (@NFL) February 2, 2019 Aaron Donald var valinn varnarmaður ársins annað árið í röð. Hann þarf að standa undir nafni í nótt þegar lið hans Los Angeles Rams mætir Tom Brady og félögum í New England Patriots í leiknum um Ofurskálina. Saquon Barkley var valinn sóknarnýliði ársins og Darius Leonard varnarnýliði ársins. NFL Tengdar fréttir Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. 22. janúar 2019 23:30 Mahomes bestur er Ameríkudeildin burstaði Þjóðadeildina Hinn magnaði leikstjórnandi Kansas City Chiefs, Patrick Mahomes, lauk frábæru tímabili hjá sér í gær er hann var valinn besti leikmaður stjörnuleiks NFL-deildarinnar, Pro Bowl. 28. janúar 2019 17:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira
Íslandsvinurinn Patrick Mahomes var mikilvægasti leikmaður (e. most valuable player) NFL deildarinnar á þessu tímabili. Hann var einnig nefndur sóknarmaður ársins. Leikstjórnandinn Mahomes fór fyrir sókn Kansas City Chiefs sem rötuðu alla leið í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar en töpuðu þar fyrir New England Patriots og rétt misstu af sæti í leiknum um Ofurskálina.Sjá einnig:Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Hann kastaði fyrir 5097 jördum og 50 snertimörkum á tímabilinu, sem er betra en nokkur annar leikstjórnandi. Mahomes er fyrsti leikmaður Kansas sem er valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar og sá yngsti síðan Dan Marino var valinn árið 1984. Þetta er sjötta árið í röð sem leikstjórnandi er valinn mikilvægastur.M-V-P!@Chiefs QB @PatrickMahomes5 is the 2018 Most Valuable Player! #NFLHonors (by @pizzahut) pic.twitter.com/zFEoclRsrq — NFL (@NFL) February 2, 2019 Aaron Donald var valinn varnarmaður ársins annað árið í röð. Hann þarf að standa undir nafni í nótt þegar lið hans Los Angeles Rams mætir Tom Brady og félögum í New England Patriots í leiknum um Ofurskálina. Saquon Barkley var valinn sóknarnýliði ársins og Darius Leonard varnarnýliði ársins.
NFL Tengdar fréttir Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. 22. janúar 2019 23:30 Mahomes bestur er Ameríkudeildin burstaði Þjóðadeildina Hinn magnaði leikstjórnandi Kansas City Chiefs, Patrick Mahomes, lauk frábæru tímabili hjá sér í gær er hann var valinn besti leikmaður stjörnuleiks NFL-deildarinnar, Pro Bowl. 28. janúar 2019 17:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira
Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. 22. janúar 2019 23:30
Mahomes bestur er Ameríkudeildin burstaði Þjóðadeildina Hinn magnaði leikstjórnandi Kansas City Chiefs, Patrick Mahomes, lauk frábæru tímabili hjá sér í gær er hann var valinn besti leikmaður stjörnuleiks NFL-deildarinnar, Pro Bowl. 28. janúar 2019 17:00