Hellisheiðin enn lokuð en búið að opna Þrengslin Birgir Olgeirsson skrifar 17. febrúar 2019 07:28 Víða er hált á vegum landsins og takmarkað skyggni í skafrenningi eða snjókomu. Vísir/Vilhelm Enn er ófært um Hellisheiði en veginum um heiðina og Þrengslin var lokað eftir miðnætti í gær vegna slæmrar færðar. Þrengslin við Sandskeið hafa verið opnuð þegar þetta er ritað. Lentu fjöldi ökumanna í vandræðum á Hellisheiðinni seint í gærkvöldi og voru í það minnsta níu bílar sem festu sig þar. Í dag má búast við norðan- og norðaustan hríðarveðri víða um land, en léttir þó fljótlega til fyrir sunnan. Á morgun dregur heldur úr vindi og úrkomu vestanlands, en áfram norðanhvassviðri með ofankomu og skafrenningi fyrir austan. Frost víða 0 til 5 stig, en yfirleitt frostlaust með suður- og austurströndinni. Víða er hált á vegum landsins og takmarkað skyggni í skafrenningi eða snjókomu. Ferðalangar ættu því að kynna sér vel veðurspár og ástand vega áður en lagt er af stað. Um miðja næstu viku snýst í suðaustanáttir með vætusömu og hlýnandi veðri. Þungfært og snjókoma er á Öxnadalsheiði og í Héðinsfirði. Ófært er í Víkurskarði og á Siglufjarðarvegi. Snjóþekja eða hálka og snjókoma er á flestum öðrum leiðum. Þæfingsfærð er á Grenivíkurvegi. Fróðárheiði er lokuð vegna veðurs. Ófært er á Vatnaleiði og við Hafursfell. Þæfingsfærð er í Kolgrafafirði en þungfært á milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur og einig á Bröttubrekku. Hálka eða snjóþekja á flestum öðrum leiðum. Ófært er í Kjósaskarði og á Krýsuvíkurvegi. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut en hálka og éljagangur á Grindarvíkurvegi. Hálka eða snjóþekja á felstum öðrum leiðum. Vegfarendur milli Fáskrúðsfjarðar og Berufjarðar eru varaðir við slitlagsblæðingum og varasömum slitlagsmulningi sem brotnar af bílum. Mikilvægt er að draga úr hraða þegar bílar mætast, skoða dekk áður en haldið er í langferð og hreinsa með tjöruhreinsi Samgöngur Veður Tengdar fréttir Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út 17. febrúar 2019 00:23 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Sjá meira
Enn er ófært um Hellisheiði en veginum um heiðina og Þrengslin var lokað eftir miðnætti í gær vegna slæmrar færðar. Þrengslin við Sandskeið hafa verið opnuð þegar þetta er ritað. Lentu fjöldi ökumanna í vandræðum á Hellisheiðinni seint í gærkvöldi og voru í það minnsta níu bílar sem festu sig þar. Í dag má búast við norðan- og norðaustan hríðarveðri víða um land, en léttir þó fljótlega til fyrir sunnan. Á morgun dregur heldur úr vindi og úrkomu vestanlands, en áfram norðanhvassviðri með ofankomu og skafrenningi fyrir austan. Frost víða 0 til 5 stig, en yfirleitt frostlaust með suður- og austurströndinni. Víða er hált á vegum landsins og takmarkað skyggni í skafrenningi eða snjókomu. Ferðalangar ættu því að kynna sér vel veðurspár og ástand vega áður en lagt er af stað. Um miðja næstu viku snýst í suðaustanáttir með vætusömu og hlýnandi veðri. Þungfært og snjókoma er á Öxnadalsheiði og í Héðinsfirði. Ófært er í Víkurskarði og á Siglufjarðarvegi. Snjóþekja eða hálka og snjókoma er á flestum öðrum leiðum. Þæfingsfærð er á Grenivíkurvegi. Fróðárheiði er lokuð vegna veðurs. Ófært er á Vatnaleiði og við Hafursfell. Þæfingsfærð er í Kolgrafafirði en þungfært á milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur og einig á Bröttubrekku. Hálka eða snjóþekja á flestum öðrum leiðum. Ófært er í Kjósaskarði og á Krýsuvíkurvegi. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut en hálka og éljagangur á Grindarvíkurvegi. Hálka eða snjóþekja á felstum öðrum leiðum. Vegfarendur milli Fáskrúðsfjarðar og Berufjarðar eru varaðir við slitlagsblæðingum og varasömum slitlagsmulningi sem brotnar af bílum. Mikilvægt er að draga úr hraða þegar bílar mætast, skoða dekk áður en haldið er í langferð og hreinsa með tjöruhreinsi
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út 17. febrúar 2019 00:23 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Sjá meira
Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út 17. febrúar 2019 00:23