Teitur sat fyrir svörum: Betra að Keflavík verði meistari en Liverpool Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. febrúar 2019 20:15 Það komu nokkrar skemmtilegar spurningar upp úr hattinum s2 sport Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi buðu upp á nýjung í síðasta þætti þegar áhorfendur fengu tækifæri til þess að spyrja margfaldan Íslandsmeistara Teit Örlygsson spjörunum úr. Spurningarnar voru margar og fjölbreyttar en snérust mikið um Keflavík og Reykjanesið, enda Teitur Njarðvíkurmaður í gegn. Hann vildi þó frekar sjá Keflavík verða meistara heldur en Liverpool. Brynjar Þór Björnsson er einhver mesta þriggja stiga skytta íslenska körfuboltans, en er hann betri en Teitur þegar hann var upp á sitt besta? „Brynjar alveg 100 prósent. Ég var engin þriggja stiga skytta, ég var varnarmaður bara,“ sagði Teitur, en Jón Halldór Eðvaldsson keypti það nú ekki svo glatt. „Ég man ekkert eftir að þú hafir spilað vörn, en ég þoldi ekki hvað þú varst góður í sókn.“ Þennan skemmtilega daskrárlið má sjá í heild sinni hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Ask Teitur Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira
Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi buðu upp á nýjung í síðasta þætti þegar áhorfendur fengu tækifæri til þess að spyrja margfaldan Íslandsmeistara Teit Örlygsson spjörunum úr. Spurningarnar voru margar og fjölbreyttar en snérust mikið um Keflavík og Reykjanesið, enda Teitur Njarðvíkurmaður í gegn. Hann vildi þó frekar sjá Keflavík verða meistara heldur en Liverpool. Brynjar Þór Björnsson er einhver mesta þriggja stiga skytta íslenska körfuboltans, en er hann betri en Teitur þegar hann var upp á sitt besta? „Brynjar alveg 100 prósent. Ég var engin þriggja stiga skytta, ég var varnarmaður bara,“ sagði Teitur, en Jón Halldór Eðvaldsson keypti það nú ekki svo glatt. „Ég man ekkert eftir að þú hafir spilað vörn, en ég þoldi ekki hvað þú varst góður í sókn.“ Þennan skemmtilega daskrárlið má sjá í heild sinni hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Ask Teitur
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira