BAFTA verðlaunin veitt í kvöld Andri Eysteinsson skrifar 10. febrúar 2019 18:10 Leikkonan Allison Janney heldur hér á BAFTA-verðlaununum sem hún hlaut í fyrra. Verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar BAFTA verða haldin með pompi og prakt í Royal Albert Hall í London í kvöld. Breska leikkonan Joanna Lumley er kynnir hátíðarinnar, annað árið í röð. Hátíðin er nú haldin í 72. skipti og verða veitt verðlaun í 24 flokkum. Kvikmynd Yorgos Lanthimos, The Favourite, hlaut flestar tilnefningar fyrir hátíðina, 12 talsins. Stórmyndirnar A Star is Born, Bohemian Rhapsody, First Man og Roma fengu sex tilnefningar hver. Fjöldi stjarna hefur lagt leið sína á hátíðina en leik- og söngkonan Lady Gaga sem tilnefnd er til verðlauna fyrir frammistöðu sína í A Star is Born, sá sér ekki fært að mæta en Grammy verðlaunin fara fram í Los Angeles í nótt. Mótleikari hennar, Bradley Cooper mætir hins vegar í Royal Albert Hall. Sjá má útsendingu frá rauða dreglinum hér að neðan.We are live from the EE British Academy Film Awards Red Carpet! #EEBAFTAshttps://t.co/r2PW1KiFwy — BAFTA (@BAFTA) February 10, 2019 BAFTA Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
Verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar BAFTA verða haldin með pompi og prakt í Royal Albert Hall í London í kvöld. Breska leikkonan Joanna Lumley er kynnir hátíðarinnar, annað árið í röð. Hátíðin er nú haldin í 72. skipti og verða veitt verðlaun í 24 flokkum. Kvikmynd Yorgos Lanthimos, The Favourite, hlaut flestar tilnefningar fyrir hátíðina, 12 talsins. Stórmyndirnar A Star is Born, Bohemian Rhapsody, First Man og Roma fengu sex tilnefningar hver. Fjöldi stjarna hefur lagt leið sína á hátíðina en leik- og söngkonan Lady Gaga sem tilnefnd er til verðlauna fyrir frammistöðu sína í A Star is Born, sá sér ekki fært að mæta en Grammy verðlaunin fara fram í Los Angeles í nótt. Mótleikari hennar, Bradley Cooper mætir hins vegar í Royal Albert Hall. Sjá má útsendingu frá rauða dreglinum hér að neðan.We are live from the EE British Academy Film Awards Red Carpet! #EEBAFTAshttps://t.co/r2PW1KiFwy — BAFTA (@BAFTA) February 10, 2019
BAFTA Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira