Kvíðasjúklingur sem ætlar úr NBA í UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2019 23:30 White í búningi Rockets. Miklar væntingar voru bundnar við leikmanninn en andleg veikindi White bundu enda á NBA-feril hans. vísir/getty Blandaðar bardagaíþróttir heilla marga og körfuboltamaður, sem náði ekki að standa undir væntingum, stefnir nú á að berjast fyrir UFC. Við erum að tala um hinn 27 ára gamla Royce White sem var valinn sextándi í nýliðavali NBA-deildarinnar 2012 af Houston Rockets. White var gríðarlegt efni en náði aldrei að spila fyrir Rockets. Hann er kvíðasjúklingur og hefur aldrei farið leynt með það. Hann var ekki búinn að vera lengi í deildinni er hann kvartaði yfir lélegum aðbúnaði leikmanna sem væru að glíma við andleg veikindi. Flug hafa alla tíð reynst honum erfið og hann náði að semja um að fækka flugunum og keyra frekar í leiki er það var hægt. Á endanum varð allt þetta vesen of mikið og hann spilaði aldrei alvöru leik fyrir félagið. Hann náði svo þremur leikjum með Sacramento Kings áður en hann dró sig í hlé frá íþróttinni. Hann dúkkaði að lokum upp í kanadíska boltanum og er nú kominn á fullt í MMA. „Ég er einn besti íþróttamaður heims,“ sagði þessi 203 sentimetra og 125 kílóa kappi. „Ég hef alltaf verið aðdáandi bardagaíþrótta. Margt af því sem ég lærði í körfuboltanum hjálpar mér í búrinu. Ég er mjög spenntur að reyna fyrir mér að af alvöru í þessari íþrótt.“ White er á fullu í æfingasalnum þessa dagana en þess verður ekki langt að bíða að hann þreyti frumraun sína í búrinu. MMA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Sjá meira
Blandaðar bardagaíþróttir heilla marga og körfuboltamaður, sem náði ekki að standa undir væntingum, stefnir nú á að berjast fyrir UFC. Við erum að tala um hinn 27 ára gamla Royce White sem var valinn sextándi í nýliðavali NBA-deildarinnar 2012 af Houston Rockets. White var gríðarlegt efni en náði aldrei að spila fyrir Rockets. Hann er kvíðasjúklingur og hefur aldrei farið leynt með það. Hann var ekki búinn að vera lengi í deildinni er hann kvartaði yfir lélegum aðbúnaði leikmanna sem væru að glíma við andleg veikindi. Flug hafa alla tíð reynst honum erfið og hann náði að semja um að fækka flugunum og keyra frekar í leiki er það var hægt. Á endanum varð allt þetta vesen of mikið og hann spilaði aldrei alvöru leik fyrir félagið. Hann náði svo þremur leikjum með Sacramento Kings áður en hann dró sig í hlé frá íþróttinni. Hann dúkkaði að lokum upp í kanadíska boltanum og er nú kominn á fullt í MMA. „Ég er einn besti íþróttamaður heims,“ sagði þessi 203 sentimetra og 125 kílóa kappi. „Ég hef alltaf verið aðdáandi bardagaíþrótta. Margt af því sem ég lærði í körfuboltanum hjálpar mér í búrinu. Ég er mjög spenntur að reyna fyrir mér að af alvöru í þessari íþrótt.“ White er á fullu í æfingasalnum þessa dagana en þess verður ekki langt að bíða að hann þreyti frumraun sína í búrinu.
MMA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Sjá meira