Margrét Lára veik þegar hún gat spilað fyrsta landsleikinn sinn í langan tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 12:33 Bryjunarlið Íslands sett upp grafískt hjá KSÍ. Mynd/Twitter/ @footballiceland Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í ár. Íslensku stelpurnar mæta Kanada klukkan 13.15 í dag. Kanada er eitt allra sterkasta lið heims og sitja þær í fimmta sæti heimslistans og er mótið liður í undirbúningi þeirra fyrir HM í Frakklandi í sumar. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir geta ekki verið með íslenska liðinu í dag vegna veikinda. Margrét Lára, markahæsta landsliðskonan í sögunni, er að koma aftur inn í liðið eftir langan tíma frá vegna meiðsla. Íslenska landsliðið vann 2-1 sigur á Skotlandi í fyrsta leik Jóns Þórs og er þetta annar leikur liðsins undir hans stjórn. Jón Þór gerir tvær breytingar frá því í Skotaleiknum. Fanndís Friðriksdóttir var ekki valinn í hópinn og er þar af leiðandi ekki í byrjunarliðinu en Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir hana. Sandra Sigurðardóttir kemur síðan í markið í staðinn fyrir Sonný Láru Þráinsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Kanada!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gynNzyz176 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019Byrjunarlið Íslands á móti Kanada í dag: Sandra Sigurðardóttir, Valur Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengard Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgarden Hallbera Guðný Gísladóttir, Valur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Agla María Albertsdóttir, Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSVStelpurnar eru mættar á völllinn. Styttist í leik! We have arrived at the stadium!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/MgWBu2l4HA — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í ár. Íslensku stelpurnar mæta Kanada klukkan 13.15 í dag. Kanada er eitt allra sterkasta lið heims og sitja þær í fimmta sæti heimslistans og er mótið liður í undirbúningi þeirra fyrir HM í Frakklandi í sumar. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir geta ekki verið með íslenska liðinu í dag vegna veikinda. Margrét Lára, markahæsta landsliðskonan í sögunni, er að koma aftur inn í liðið eftir langan tíma frá vegna meiðsla. Íslenska landsliðið vann 2-1 sigur á Skotlandi í fyrsta leik Jóns Þórs og er þetta annar leikur liðsins undir hans stjórn. Jón Þór gerir tvær breytingar frá því í Skotaleiknum. Fanndís Friðriksdóttir var ekki valinn í hópinn og er þar af leiðandi ekki í byrjunarliðinu en Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir hana. Sandra Sigurðardóttir kemur síðan í markið í staðinn fyrir Sonný Láru Þráinsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Kanada!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gynNzyz176 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019Byrjunarlið Íslands á móti Kanada í dag: Sandra Sigurðardóttir, Valur Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengard Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgarden Hallbera Guðný Gísladóttir, Valur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Agla María Albertsdóttir, Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSVStelpurnar eru mættar á völllinn. Styttist í leik! We have arrived at the stadium!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/MgWBu2l4HA — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð