Íslendingar upplifa stórbruna á Ítalíu Jakob Bjarnar skrifar 26. febrúar 2019 16:32 Fjöldi Íslendinga lenti í því að hótel sem þeir dvöldu á í ítölsku Ölpunum brann til kaldra kola. Þó ekki hótelið sem Bjarni Áka dvelur á. Á annan tug Íslendinga er nú staddur í bænum Madonna di Campiglo sem er staðsettur í ítölsku Ölpunum. Í dag kom upp stórbruni í bænum, meðal annars brann hótel sem Íslendingarnir dvöldu á. Bjarni Ákason athafnamaður er einn þeirra Íslendinga sem nú er staddur í Madonna. „Meðan ég djöflaðist niður brekkurnar í Madonna, þá brann bærinn,“ segir Bjarni. Hann segir, í stuttu samtali við Vísi, að það hótel sem hann dvelur á hafi ekki verið meðal þeirra sem brunnu. „Nei, ég er yfirleitt ekki á svona heitum hótelum,“ segir Bjarni sem kann að slá á létta strengi. Bjarni er vel sigldur en hefur aldrei lent í öðru eins. Íslendingarnir munu flestir vera á vegum Úrval Útsýn og Vita en vinsælt hefur verið að fara til Madonna di Campiglo til að stunda skíðamennsku. Að sögn Bjarna er búið að finna annan íverustað fyrir flesta Íslendingana en hótel þeirra er ónýtt. Og farangurinn farinn.Yfirlitsmynd yfir Madonna di Campiglo.bjarni ákasonÞessi sjón blasti við Bjarna þegar hann kom niður fjallið á sínum skíðum.Bjarni ÁkasonHótel hluta Íslendinganna brann. Búið er að bjarga þeim felstum um íverustað en þeir eru farangurslausir.bjarni ákason Ítalía Skíðasvæði Mest lesið Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sjá meira
Á annan tug Íslendinga er nú staddur í bænum Madonna di Campiglo sem er staðsettur í ítölsku Ölpunum. Í dag kom upp stórbruni í bænum, meðal annars brann hótel sem Íslendingarnir dvöldu á. Bjarni Ákason athafnamaður er einn þeirra Íslendinga sem nú er staddur í Madonna. „Meðan ég djöflaðist niður brekkurnar í Madonna, þá brann bærinn,“ segir Bjarni. Hann segir, í stuttu samtali við Vísi, að það hótel sem hann dvelur á hafi ekki verið meðal þeirra sem brunnu. „Nei, ég er yfirleitt ekki á svona heitum hótelum,“ segir Bjarni sem kann að slá á létta strengi. Bjarni er vel sigldur en hefur aldrei lent í öðru eins. Íslendingarnir munu flestir vera á vegum Úrval Útsýn og Vita en vinsælt hefur verið að fara til Madonna di Campiglo til að stunda skíðamennsku. Að sögn Bjarna er búið að finna annan íverustað fyrir flesta Íslendingana en hótel þeirra er ónýtt. Og farangurinn farinn.Yfirlitsmynd yfir Madonna di Campiglo.bjarni ákasonÞessi sjón blasti við Bjarna þegar hann kom niður fjallið á sínum skíðum.Bjarni ÁkasonHótel hluta Íslendinganna brann. Búið er að bjarga þeim felstum um íverustað en þeir eru farangurslausir.bjarni ákason
Ítalía Skíðasvæði Mest lesið Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sjá meira