Reykti gras á meðan hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2019 23:30 Irving í leik með Kúrekunum. Hans verður sárt saknað enda öflugur. vísir/getty David Irving, leikmaður Dallas Cowboys, tilkynnti í beinni á Instagram í gær að hann væri hættur í boltanum og reykti gras á meðan hann útskýrði ákvörðun sína. NFL-deildin var að setja Irving í bann þriðja árið í röð fyrir að brjóta lyfjareglur deildarinnar. „Ég er hættur. Ég vil ekki tala um bann og þetta kjaftæði. Ég er farinn. Ég stend ekki í þessu lengur,“ sagði Irving.Damn lmao RT @EddyPzee: @Marcus_Mosher David Irving chapter is officially over pic.twitter.com/p7MPqgNs02 — Walter Luxurious (@B2__________) March 8, 2019 Irving segist vera mjög ósáttur við deildina og allt sem gengur á þar. „Fólk efast um ást mína á íþróttinni en það er bara kjaftæði. Ég elska fótbolta. Ég elska samt ekki NFL-deildina enda snýst hún ekki um fótbolta. Þið verðið að skilja það. Það sem þið sjáið er bara svona 20 prósent af því sem við verðum að gera,“ sagði Irving.David Irving explains why he's done with football while smoking a blunt *NSFW* pic.twitter.com/qziG3DLyJt — Bleacher Report (@BleacherReport) March 8, 2019 Leikmaðurinn hefur ekkert farið í felur með aðdáun sína á maríjúana og hann reykti eina jónu á meðan hann tjáði sig. Hann sagði það vera minnsta málið á meðan hann fengi heilahristing á hverri æfingu. „Þetta snýst ekkert um hvort maður reyki gras. Hversu margir í NBA, MLB og UFC lenda í vandræðum út af grasreykingum? Ég er ekki slæmur að hafa valið þessa leið. Ég stend með sjálfum mér. Ég fer leið Kaepernick áður en þeir brjóta á mér eins og Kaepernick,“ sagði Irving en þar er mönnum ekki refsað fyrir að reykja maríjúana sem Irving lítur á sem lyf en ekki eiturlyf. NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
David Irving, leikmaður Dallas Cowboys, tilkynnti í beinni á Instagram í gær að hann væri hættur í boltanum og reykti gras á meðan hann útskýrði ákvörðun sína. NFL-deildin var að setja Irving í bann þriðja árið í röð fyrir að brjóta lyfjareglur deildarinnar. „Ég er hættur. Ég vil ekki tala um bann og þetta kjaftæði. Ég er farinn. Ég stend ekki í þessu lengur,“ sagði Irving.Damn lmao RT @EddyPzee: @Marcus_Mosher David Irving chapter is officially over pic.twitter.com/p7MPqgNs02 — Walter Luxurious (@B2__________) March 8, 2019 Irving segist vera mjög ósáttur við deildina og allt sem gengur á þar. „Fólk efast um ást mína á íþróttinni en það er bara kjaftæði. Ég elska fótbolta. Ég elska samt ekki NFL-deildina enda snýst hún ekki um fótbolta. Þið verðið að skilja það. Það sem þið sjáið er bara svona 20 prósent af því sem við verðum að gera,“ sagði Irving.David Irving explains why he's done with football while smoking a blunt *NSFW* pic.twitter.com/qziG3DLyJt — Bleacher Report (@BleacherReport) March 8, 2019 Leikmaðurinn hefur ekkert farið í felur með aðdáun sína á maríjúana og hann reykti eina jónu á meðan hann tjáði sig. Hann sagði það vera minnsta málið á meðan hann fengi heilahristing á hverri æfingu. „Þetta snýst ekkert um hvort maður reyki gras. Hversu margir í NBA, MLB og UFC lenda í vandræðum út af grasreykingum? Ég er ekki slæmur að hafa valið þessa leið. Ég stend með sjálfum mér. Ég fer leið Kaepernick áður en þeir brjóta á mér eins og Kaepernick,“ sagði Irving en þar er mönnum ekki refsað fyrir að reykja maríjúana sem Irving lítur á sem lyf en ekki eiturlyf.
NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti