Mannanafnanefnd samþykkti að lokum Zoe Sylvía Hall skrifar 4. mars 2019 18:52 Stúlkur þessa lands mega nú bera nafnið Zoe. Vísir/Getty Stúlkunafnið Zoe var samþykkt af mannanafnanefnd í lok síðasta mánaðar eftir að nefndin hafnaði nafninu fyrir þremur árum síðan. Í úrskurði mannanafnanefndar segir að nafnið hafi unnið sér hefð í íslensku og því var samþykkt að færa það á mannanafnaskrá. Jafnframt segir í úrskurðinum að samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands bera sjö konur nafnið Zoe og uppfyllir það skilyrði vinnulagsreglna um hefð. Þá hefur mannanafnanefnd upplýsingar um að íslensk kona hafi verið skírð Zoe árið 1929. Í fyrri úrskurði mannanafnanefndar frá árinu 2016 kom fram að nafnið væri hvorki ritað eftir almennum ritreglum íslensk máls þar sem bókstafurinn z væri ekki notaður í íslenskri stafsetningu né að ritháttur nafnsins hefði öðlast hefð hér á landi. Foreldrar stúlku sem höfðu sótt um skráningu á nafninu fóru fram á ógildingu úrskurðarins og var þeirri kröfu hafnað í héraði en Hæstiréttur sneri þeirri ákvörðun í desember á síðasta ári á þeim grundvelli að afnám bókstafsins z hafði ekki náð til mannanafna. Hæstiréttur tók þó ekki afstöðu til þess hvort stúlkan mætti bera nafnið. Mannanöfn Stjórnsýsla Tengdar fréttir Hæstiréttur felldi úrskurð úr gildi vegna nafnsins Zoe Mannanafnanefnd hafði hafnað nafninu. 6. desember 2018 15:07 Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sjá meira
Stúlkunafnið Zoe var samþykkt af mannanafnanefnd í lok síðasta mánaðar eftir að nefndin hafnaði nafninu fyrir þremur árum síðan. Í úrskurði mannanafnanefndar segir að nafnið hafi unnið sér hefð í íslensku og því var samþykkt að færa það á mannanafnaskrá. Jafnframt segir í úrskurðinum að samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands bera sjö konur nafnið Zoe og uppfyllir það skilyrði vinnulagsreglna um hefð. Þá hefur mannanafnanefnd upplýsingar um að íslensk kona hafi verið skírð Zoe árið 1929. Í fyrri úrskurði mannanafnanefndar frá árinu 2016 kom fram að nafnið væri hvorki ritað eftir almennum ritreglum íslensk máls þar sem bókstafurinn z væri ekki notaður í íslenskri stafsetningu né að ritháttur nafnsins hefði öðlast hefð hér á landi. Foreldrar stúlku sem höfðu sótt um skráningu á nafninu fóru fram á ógildingu úrskurðarins og var þeirri kröfu hafnað í héraði en Hæstiréttur sneri þeirri ákvörðun í desember á síðasta ári á þeim grundvelli að afnám bókstafsins z hafði ekki náð til mannanafna. Hæstiréttur tók þó ekki afstöðu til þess hvort stúlkan mætti bera nafnið.
Mannanöfn Stjórnsýsla Tengdar fréttir Hæstiréttur felldi úrskurð úr gildi vegna nafnsins Zoe Mannanafnanefnd hafði hafnað nafninu. 6. desember 2018 15:07 Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sjá meira
Hæstiréttur felldi úrskurð úr gildi vegna nafnsins Zoe Mannanafnanefnd hafði hafnað nafninu. 6. desember 2018 15:07