Svæpaðu til hægri ef þú vilt stefnumót með kú Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 3. mars 2019 21:00 Tudder er afar keimlíkt Tinder. Mynd/Skjáskot. Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Frumkvöðull á Bretlandi telur það ekki nóg og hefur þróað stefnumótaforrit fyrir kýr og naut. Það kannast margir við hugmyndina. Þú vísar viðkomandi til vinstri til að hafna og til hægri ef þú hefur áhuga. Ef báðir vísa hvor öðrum til hægri er hægt að ræða stefnumót. Þannig virkar stefnumótaforritið Tudder, í raun alveg eins og Tinder, nema hvað að það er til að para saman naut og kýr. Bændur sem vilja leiða saman glæsilegustu dýr sín skrá þau einfaldlega á Tudder og geta svo byrjað að svæpa. Ýmisskonar upplýsingar er að finna um dýrin á forritinu til að ganga úr skugga um að það sé það rétta fyrir kúna eða nautið þitt. „Menn skrá atriði eins og nyt, prótíninnihald mjólkurinnar og meira að segja hversu auðvelt kýrin á með að bera,“ segir Doug Bairner, höfundur Tudder. Forritið er orðið nokkuð vinsælt í bændasamfélaginu í Evrópu en um 60 þúsund notendur hafa skráð sig. „Það eru um 45 þúsund notendur í Bretlandi og við það bætast 4 þúsund úti um allan heim sem nota Tudder. Svo það eru um einn þriðji breskra bænda sem notar síðuna okkar og eins og ég sagði þá eru 14 þúsund nýir notendur úti um allan heim, sem er klikkun.“ Bretland Dýr Samfélagsmiðlar Tinder Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Sjá meira
Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Frumkvöðull á Bretlandi telur það ekki nóg og hefur þróað stefnumótaforrit fyrir kýr og naut. Það kannast margir við hugmyndina. Þú vísar viðkomandi til vinstri til að hafna og til hægri ef þú hefur áhuga. Ef báðir vísa hvor öðrum til hægri er hægt að ræða stefnumót. Þannig virkar stefnumótaforritið Tudder, í raun alveg eins og Tinder, nema hvað að það er til að para saman naut og kýr. Bændur sem vilja leiða saman glæsilegustu dýr sín skrá þau einfaldlega á Tudder og geta svo byrjað að svæpa. Ýmisskonar upplýsingar er að finna um dýrin á forritinu til að ganga úr skugga um að það sé það rétta fyrir kúna eða nautið þitt. „Menn skrá atriði eins og nyt, prótíninnihald mjólkurinnar og meira að segja hversu auðvelt kýrin á með að bera,“ segir Doug Bairner, höfundur Tudder. Forritið er orðið nokkuð vinsælt í bændasamfélaginu í Evrópu en um 60 þúsund notendur hafa skráð sig. „Það eru um 45 þúsund notendur í Bretlandi og við það bætast 4 þúsund úti um allan heim sem nota Tudder. Svo það eru um einn þriðji breskra bænda sem notar síðuna okkar og eins og ég sagði þá eru 14 þúsund nýir notendur úti um allan heim, sem er klikkun.“
Bretland Dýr Samfélagsmiðlar Tinder Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Sjá meira