Konur eigi erfiðara með að fara frá fjölskyldu til að fara í fíknimeðferð Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. mars 2019 20:06 Kanadískur sérfræðingur segir algengt að konur veigri sér við að sækja fíknimeðferð þar sem þær eigi erfitt með að fara frá börnum sínum á meðan. Um þriðjungur þeirra sem sækir meðferð hjá sjúkrahúsi SÁÁ að Vogi eru konur. Nancy Poole er forstöðukona rannsóknarstofnunar í Kanada sem sérhæfir sig í heilsu kvenna og er sérfræðingur kynjaðri nálgun á heilsu og fíkn. Hún er stödd hér á landi í tengslum við ráðstefnu um málefnið sem fram fór í vikunni. Hún segir mikilvægt að þjónusta og meðferðarúrræði séu miðuð að því sem henti hvoru kyni. „Málið hjá konunum er að þeim finnst oft erfitt að fara frá börnunum sínum svo konur fara síður í meðferð en karlar því þetta er mikil hindrun fyrir það,“ segir Nancy. Þetta á líka við hér á landi samkvæmt en upplýsingum frá SÁÁ er það mjög algengt að konur leiti sér seint hjálpar vegna fíknivanda. Það megi meðal annars rekja til hlutverks þeirra innan fjölskyldu þótt fleiri þættir spili einnig inn í. Í fyrra voru karlar um 67% þeirra sem lögðust inn á sjúkrahúsið Vog en konur 33%. Hlutfall kvenna hefur þó farið vaxandi frá árinu 1977. „Í Kanada höfum við reynt að opna fleiri göngudeildarúrræði svo konur þurfi ekki að fara frá börnunum til að fara í meðferð þar sem þær þurfa að dvelja eða skapa úrræði sem ná til bæði mæðra og barna saman, og feðra þegar þeir eru inni í myndinni,“ segir Nancy. Heilbrigðismál Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira
Kanadískur sérfræðingur segir algengt að konur veigri sér við að sækja fíknimeðferð þar sem þær eigi erfitt með að fara frá börnum sínum á meðan. Um þriðjungur þeirra sem sækir meðferð hjá sjúkrahúsi SÁÁ að Vogi eru konur. Nancy Poole er forstöðukona rannsóknarstofnunar í Kanada sem sérhæfir sig í heilsu kvenna og er sérfræðingur kynjaðri nálgun á heilsu og fíkn. Hún er stödd hér á landi í tengslum við ráðstefnu um málefnið sem fram fór í vikunni. Hún segir mikilvægt að þjónusta og meðferðarúrræði séu miðuð að því sem henti hvoru kyni. „Málið hjá konunum er að þeim finnst oft erfitt að fara frá börnunum sínum svo konur fara síður í meðferð en karlar því þetta er mikil hindrun fyrir það,“ segir Nancy. Þetta á líka við hér á landi samkvæmt en upplýsingum frá SÁÁ er það mjög algengt að konur leiti sér seint hjálpar vegna fíknivanda. Það megi meðal annars rekja til hlutverks þeirra innan fjölskyldu þótt fleiri þættir spili einnig inn í. Í fyrra voru karlar um 67% þeirra sem lögðust inn á sjúkrahúsið Vog en konur 33%. Hlutfall kvenna hefur þó farið vaxandi frá árinu 1977. „Í Kanada höfum við reynt að opna fleiri göngudeildarúrræði svo konur þurfi ekki að fara frá börnunum til að fara í meðferð þar sem þær þurfa að dvelja eða skapa úrræði sem ná til bæði mæðra og barna saman, og feðra þegar þeir eru inni í myndinni,“ segir Nancy.
Heilbrigðismál Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira