Forsætisráðherra segir þjóðina stadda í miðri á fjórðu iðnbyltingarinnar Heimir Már Pétursson skrifar 2. mars 2019 13:02 Ný tegund sjálfvirknivæðingar leiðir til uppbrots og verulegra breytinga á vinnumarkaði að mati nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna. Ráðherra segir mikilvægt að stjórnvöld setji sér aðgerðaráætlun til lengri tíma enda muni breytingarnar hafa áhrif á nánast öll störf. Nefnd sem forsætisráðherra skipaði um mitt ár í fyrra og var falið að rýna umræðu um fjórðu iðnbyltinguna á alþjóðavettvangi, afleiðingar hennar fyrir íslenskt samfélag og tækifæri Íslands í þeim breytingum sem framunan eru greindi frá niðurstöðum sínum í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aukin aukna sjálfvirknivæðingu þegar hafna og muni hafa áhrif á nánast öll störf í framtíðinni. „Við erum bara í miðri á. Ég tel hins vegar að það sem við gerum núna muni geta skipt sköpum fyrir þá sem byggja íslenskt samfélag eftir tuttugu til þrjátíu á. Það skiptir máli hvaða ákvarðanir við tökum núna og að við séum að hugsa til lengri tíma,“ segir Katrín. Mikilvægt sé að stjórnvöld setji sér markmið til lengri tíma á fjölbreyttum sviðum. „Það skiptir máli að þessar áherslur skili sér inn í menntastefnuna. Það skiptir máli að við mótum okkar stefnu hvað varðar rannsóknir og nýsköpun út frá því hvernig við ætlum að takast á við tæknibyltinguna og sjálfvirknivæðinguna. Síðast en ekki síst skiptir máli hvernig við ætlum að leggja línurnar til að takast á við þær breytingar sem munu verða á vinnumarkaði,“ segir forsætisráðherra. En allar spár geri ráð fyrir að þær verði mjög miklar og því sé lögð áhersla á mikilvægi símenntunar í skýrslu nefndarinnar. „Þannig að fólk geti bætt við sig námi alla ævi og menntakerfið standi opið fyrir fólk. Síðan munum við sjá miklar breytingar á ýmsum öðrum störfum en þeim sem þegar er farið að sjálfvirknivæða. Það skiptir líka máli að vera meðvitaður um að það munu líka verða til ný störf,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Stj.mál Tækni Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Ný tegund sjálfvirknivæðingar leiðir til uppbrots og verulegra breytinga á vinnumarkaði að mati nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna. Ráðherra segir mikilvægt að stjórnvöld setji sér aðgerðaráætlun til lengri tíma enda muni breytingarnar hafa áhrif á nánast öll störf. Nefnd sem forsætisráðherra skipaði um mitt ár í fyrra og var falið að rýna umræðu um fjórðu iðnbyltinguna á alþjóðavettvangi, afleiðingar hennar fyrir íslenskt samfélag og tækifæri Íslands í þeim breytingum sem framunan eru greindi frá niðurstöðum sínum í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aukin aukna sjálfvirknivæðingu þegar hafna og muni hafa áhrif á nánast öll störf í framtíðinni. „Við erum bara í miðri á. Ég tel hins vegar að það sem við gerum núna muni geta skipt sköpum fyrir þá sem byggja íslenskt samfélag eftir tuttugu til þrjátíu á. Það skiptir máli hvaða ákvarðanir við tökum núna og að við séum að hugsa til lengri tíma,“ segir Katrín. Mikilvægt sé að stjórnvöld setji sér markmið til lengri tíma á fjölbreyttum sviðum. „Það skiptir máli að þessar áherslur skili sér inn í menntastefnuna. Það skiptir máli að við mótum okkar stefnu hvað varðar rannsóknir og nýsköpun út frá því hvernig við ætlum að takast á við tæknibyltinguna og sjálfvirknivæðinguna. Síðast en ekki síst skiptir máli hvernig við ætlum að leggja línurnar til að takast á við þær breytingar sem munu verða á vinnumarkaði,“ segir forsætisráðherra. En allar spár geri ráð fyrir að þær verði mjög miklar og því sé lögð áhersla á mikilvægi símenntunar í skýrslu nefndarinnar. „Þannig að fólk geti bætt við sig námi alla ævi og menntakerfið standi opið fyrir fólk. Síðan munum við sjá miklar breytingar á ýmsum öðrum störfum en þeim sem þegar er farið að sjálfvirknivæða. Það skiptir líka máli að vera meðvitaður um að það munu líka verða til ný störf,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Stj.mál Tækni Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira