Er löngum stundum með líkum í kjallara við Barónsstíg Jakob Bjarnar skrifar 1. mars 2019 11:12 Pétur Guðmann Guðmannsson segir að krufningin sé heldur einmanaleg iðja. visir Í gamalgrónu húsi við Barónsstíg í Reykjavík hafa nær allar krufningar landsins verið framkvæmdar undanfarna áratugi. Í krufningarherberginu í kjallaranum hefur Pétur Guðmann Guðmannsson verið að koma sér fyrir undanfarnar vikur en nýlega hóf hann störf sem réttarmeinafræðingur á Landspítalanum og er fyrsti Íslendingurinn í fimmtán ár sem starfar á spítalanum í fullu starfi. Ísland í dag fjallaði um þetta starf sem mörgum hugnast lítt og telja reyndar frekur hrollvekjandi. Og Pétur viðurkennir að innan læknisfræðinnar sé starfið ekki sérlega vinsælt.Hin æsispennandi ímynd Og þrátt fyrir að greinin sé ekki vinsæl meðal lækna er hún eins og Pétur segir vinsæll efniviður í Hollywood. Líklega hafa allir ákveðna hugmynd um hlutverk réttarmeinafræðinga eftir að hafa horft á snjalla réttarlækna leysa flóknar ráðgátur og svara nákvæmum spurningum um dauða þess látna á hvíta tjaldinu. Pétur segir að þessi æsispennandi ímynd sem hefur skapast um starfið sé þó nokkuð langt frá raunveruleikanum.Pétur starfar ekki eingöngu í krufningarherberginu eða á skrifstofunni. Í sumum tilfellum fylgja réttarmeinafræðingarnir lögreglu á glæpavettvang. Hann segir að sér hafi alltaf fundist heillandi að vinna með staðreyndirnar í höndunum.Einmanalegt í gamla kjallaranum Pétur segir fyrstu krufninguna vera afar eftirminnilega fyrir flesta og hann sjálfur sé engin undantekning. Hann fæst ekki einungis við látið fólk en í Svíþjóð gerði hann sömuleiðis rannsóknir á lifandi fólki sem var hluti af lögreglurannsókn. Þessa aðferðafræði vill hann nýta í líkamsárásarmálum hér heima og segir sína þekkingu nýtast vel í slíkum málum. Pétur viðurkennir að það geti stundum verið einmanalegt í þessum gamla kjallara á Barónsstígnum. Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira
Í gamalgrónu húsi við Barónsstíg í Reykjavík hafa nær allar krufningar landsins verið framkvæmdar undanfarna áratugi. Í krufningarherberginu í kjallaranum hefur Pétur Guðmann Guðmannsson verið að koma sér fyrir undanfarnar vikur en nýlega hóf hann störf sem réttarmeinafræðingur á Landspítalanum og er fyrsti Íslendingurinn í fimmtán ár sem starfar á spítalanum í fullu starfi. Ísland í dag fjallaði um þetta starf sem mörgum hugnast lítt og telja reyndar frekur hrollvekjandi. Og Pétur viðurkennir að innan læknisfræðinnar sé starfið ekki sérlega vinsælt.Hin æsispennandi ímynd Og þrátt fyrir að greinin sé ekki vinsæl meðal lækna er hún eins og Pétur segir vinsæll efniviður í Hollywood. Líklega hafa allir ákveðna hugmynd um hlutverk réttarmeinafræðinga eftir að hafa horft á snjalla réttarlækna leysa flóknar ráðgátur og svara nákvæmum spurningum um dauða þess látna á hvíta tjaldinu. Pétur segir að þessi æsispennandi ímynd sem hefur skapast um starfið sé þó nokkuð langt frá raunveruleikanum.Pétur starfar ekki eingöngu í krufningarherberginu eða á skrifstofunni. Í sumum tilfellum fylgja réttarmeinafræðingarnir lögreglu á glæpavettvang. Hann segir að sér hafi alltaf fundist heillandi að vinna með staðreyndirnar í höndunum.Einmanalegt í gamla kjallaranum Pétur segir fyrstu krufninguna vera afar eftirminnilega fyrir flesta og hann sjálfur sé engin undantekning. Hann fæst ekki einungis við látið fólk en í Svíþjóð gerði hann sömuleiðis rannsóknir á lifandi fólki sem var hluti af lögreglurannsókn. Þessa aðferðafræði vill hann nýta í líkamsárásarmálum hér heima og segir sína þekkingu nýtast vel í slíkum málum. Pétur viðurkennir að það geti stundum verið einmanalegt í þessum gamla kjallara á Barónsstígnum.
Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira