Á erfitt með að hlusta á þungarokk eftir andlát sonar síns Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 17. mars 2019 17:28 Sonur Ólafs, Bjarni Jóhannes, var 26 ára gamall þegar hann svipti sig lífi. Vísir Ólafur Sigurðsson, faðir tónlistarmannsins Bjarna Jóhannesar Ólafssonar, segist aldrei hafa orðið reiður út í son sinn eftir að hann svipti sig lífi. Hann hafi þó kannski orðið svolítið sár yfir því að hann hafi ekki leitað til sín eða leitað sér hjálpar. Bjarni Jóhannes svipti sig lífi 26 ára gamall en hann hafði glímt við kvíða og þunglyndi. Bjarni var söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Churchhouse Creepers. Faðir Bjarna er meðal viðmælenda í 3. Þætti af Viltu í alvöru deyja á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:40 og verður þar rætt við Erlu Hlynsdóttur sem missti föður sinn á aðfangadag eða jóladag árið 2017 sem og Ólaf og hljómsveitina Dimmu um fráfall Bjarna Jóhannesar. Leikstjórn og handrit er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson og klippingu annaðist Ólafur Þór Chelbat.Ef þú ert í sjálfsvígshugleiðingum:Hringdu í Hjálparsíma Rauða krossins: 1717 - opið allan sólarhringinnTalaðu við netspjall Rauða krossins á raudikrossinn.isEða pantaðu tíma hjá Pieta samtökunum: pieta.is Lóa Pind: Viltu í alvöru deyja? Tengdar fréttir Þjökuð af samviskubiti eftir síðasta símtalið Halla Björg Albertsdóttir er 28 ára gömul fjögurra barna móðir sem hefur mátt reyna ýmislegt á sinni stuttu ævi. 9. mars 2019 16:45 Fyrirfór sér morguninn sem þau áttu að flytja í nýju íbúðina Það var laugardagsmorgunn í maí árið 2005. Hefði átt að vera hamingjuríkur dagur í lífi ungrar fjölskyldu í Reykjavík. 10. mars 2019 14:45 Fundu gamalt myndefni af syninum Þegar Lóa Pind var að undirbúa gerð heimildaþátta um sjálfsvíg kom í ljós að sonur hennar, 28 ára gamall kvikmyndanemi, hafði tekið upp myndefni af Ingólfi Bjarna Kristinssyni rúmu ári áður en hann svipti sig lífi. 3. mars 2019 15:00 Hafði aldrei komið í íbúð pabba síns Erla Hlynsdóttir var einkadóttir föður síns en hann svipti sig lífi á aðfangadag eða jóladag árið 2017. Hann skildi eftir sig skýr fyrirmæli um hvernig brotthvarfi hans úr þessum heimi skyldi háttað. 16. mars 2019 18:23 Hafnar því að sjálfsvíg hafi verið eina leiðin fyrir móður sína til að líða betur Sara Elísa Þórðardóttir, myndlistarkona, varaþingmaður og 4 barna móðir, missti móður sína úr sjálfsvígi þegar Sara var 23 ára gömul. 2. mars 2019 15:00 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Sjá meira
Ólafur Sigurðsson, faðir tónlistarmannsins Bjarna Jóhannesar Ólafssonar, segist aldrei hafa orðið reiður út í son sinn eftir að hann svipti sig lífi. Hann hafi þó kannski orðið svolítið sár yfir því að hann hafi ekki leitað til sín eða leitað sér hjálpar. Bjarni Jóhannes svipti sig lífi 26 ára gamall en hann hafði glímt við kvíða og þunglyndi. Bjarni var söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Churchhouse Creepers. Faðir Bjarna er meðal viðmælenda í 3. Þætti af Viltu í alvöru deyja á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:40 og verður þar rætt við Erlu Hlynsdóttur sem missti föður sinn á aðfangadag eða jóladag árið 2017 sem og Ólaf og hljómsveitina Dimmu um fráfall Bjarna Jóhannesar. Leikstjórn og handrit er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson og klippingu annaðist Ólafur Þór Chelbat.Ef þú ert í sjálfsvígshugleiðingum:Hringdu í Hjálparsíma Rauða krossins: 1717 - opið allan sólarhringinnTalaðu við netspjall Rauða krossins á raudikrossinn.isEða pantaðu tíma hjá Pieta samtökunum: pieta.is
Lóa Pind: Viltu í alvöru deyja? Tengdar fréttir Þjökuð af samviskubiti eftir síðasta símtalið Halla Björg Albertsdóttir er 28 ára gömul fjögurra barna móðir sem hefur mátt reyna ýmislegt á sinni stuttu ævi. 9. mars 2019 16:45 Fyrirfór sér morguninn sem þau áttu að flytja í nýju íbúðina Það var laugardagsmorgunn í maí árið 2005. Hefði átt að vera hamingjuríkur dagur í lífi ungrar fjölskyldu í Reykjavík. 10. mars 2019 14:45 Fundu gamalt myndefni af syninum Þegar Lóa Pind var að undirbúa gerð heimildaþátta um sjálfsvíg kom í ljós að sonur hennar, 28 ára gamall kvikmyndanemi, hafði tekið upp myndefni af Ingólfi Bjarna Kristinssyni rúmu ári áður en hann svipti sig lífi. 3. mars 2019 15:00 Hafði aldrei komið í íbúð pabba síns Erla Hlynsdóttir var einkadóttir föður síns en hann svipti sig lífi á aðfangadag eða jóladag árið 2017. Hann skildi eftir sig skýr fyrirmæli um hvernig brotthvarfi hans úr þessum heimi skyldi háttað. 16. mars 2019 18:23 Hafnar því að sjálfsvíg hafi verið eina leiðin fyrir móður sína til að líða betur Sara Elísa Þórðardóttir, myndlistarkona, varaþingmaður og 4 barna móðir, missti móður sína úr sjálfsvígi þegar Sara var 23 ára gömul. 2. mars 2019 15:00 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Sjá meira
Þjökuð af samviskubiti eftir síðasta símtalið Halla Björg Albertsdóttir er 28 ára gömul fjögurra barna móðir sem hefur mátt reyna ýmislegt á sinni stuttu ævi. 9. mars 2019 16:45
Fyrirfór sér morguninn sem þau áttu að flytja í nýju íbúðina Það var laugardagsmorgunn í maí árið 2005. Hefði átt að vera hamingjuríkur dagur í lífi ungrar fjölskyldu í Reykjavík. 10. mars 2019 14:45
Fundu gamalt myndefni af syninum Þegar Lóa Pind var að undirbúa gerð heimildaþátta um sjálfsvíg kom í ljós að sonur hennar, 28 ára gamall kvikmyndanemi, hafði tekið upp myndefni af Ingólfi Bjarna Kristinssyni rúmu ári áður en hann svipti sig lífi. 3. mars 2019 15:00
Hafði aldrei komið í íbúð pabba síns Erla Hlynsdóttir var einkadóttir föður síns en hann svipti sig lífi á aðfangadag eða jóladag árið 2017. Hann skildi eftir sig skýr fyrirmæli um hvernig brotthvarfi hans úr þessum heimi skyldi háttað. 16. mars 2019 18:23
Hafnar því að sjálfsvíg hafi verið eina leiðin fyrir móður sína til að líða betur Sara Elísa Þórðardóttir, myndlistarkona, varaþingmaður og 4 barna móðir, missti móður sína úr sjálfsvígi þegar Sara var 23 ára gömul. 2. mars 2019 15:00