Elvar Már oftast valinn í lið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2019 19:15 Elvar Már Friðriksson. Vísir/Bára Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var sá leikmaður sem komst oftast í Geysir úrvalslið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi. Elvar Már var frábær með Njarðvíkurliðinu í vetur og komst sex sinnum í lið umferðarinnar. Næstur á eftir honum var Þórsarinn Nikolas Tomsick sem var valinn fimm sinnum í liðið. Elvar Már Friðriksson var með 23,1 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í þeim sextán leikjum sem hann spilaði með Njarðvíkurliðinu. Nikolas Tomsick var aftur á móti með 22,9 stig og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann lék alla 22 leiki Þórsliðsins í vetur. Fimm leikmenn náðu því að komast fjórum sinnum í lið umferðarinnar og koma þeir úr fimm mismunandi félögum. Það eru KR-ingurinn Julian Boyd, Brynjar Þór Björnsson hjá Tindastóli, Keflvíkingurinn Gunnar Ólafsson, Haukamaðurinn Hilmar Smári Henningsson og ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Hilmar Smári er aðeins átján ára gamall en hann var með 14,0 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í 22 leikjum með Haukum í vetur. Baldur Ragnarsson, þjálfari Þórs úr Þorlákshöfn, var oftast valinn þjálfari umferðarinnar eða fjórum sinnum. Allir tólf þjálfarar deildarinnar komust að minnsta kosti einu sinni í liðið. Domino's Körfuboltakvöld gerir upp lokaumferðina í Domino´s deildinni í kvöld og um leið seinni hluta mótsins. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 21.15. Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn og þjálfarar sköruðu oftast fram úr í umferðunum tuttugu og tveimur.Leikmenn sem voru oftast valdir í Geysir úrvalslið umferða 1-22:6 sinnum Elvar Már Friðriksson – Njarðvík5 sinnum Nikolas Tomsick - Þór Þ4 sinnum Julian Boyd - KR Brynjar Þór Björnsson - Tindastóll Gunnar Ólafsson - Keflavík Hilmar Smári Henningsson - Haukar Sigurður Gunnar Þorsteinsson – ÍR3 sinum Maciek Baginski - Njarðvík Michael Craion - Keflavík Mario Matasovic - Njarðvík Jón Arnór Stefánsson - KR Halldór Garðar Hermannsson - Þór Þ Danero Thomas - Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson - Grindavík Brandon Rozzell – Stjarnan Ragnar Ágúst Nathanaelson – Valur2 sinnum Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll Antti Kanervo – Stjarnan PJ Alowayoa – Tindastóll Jordy Kuiper - Grindavík Collin Pryor - Stjarnan Eyjólfur Ásberg Halldórsson - Skallagrímur Gerald Robinson - ÍR Hörður Axel Vilhjálmsson - Keflavík Ægir Þór Steinarsson - Stjarnan Haukur Óskarsson - Haukar Kendall Lamont - Valur Hlynur Bæringsson - Stjarnan Kristófer Acox - KR Midaugas Kacinas - Keflavík Mike Di nunno - KRÞjálfarar sem voru oftast valdir í Geysir Úrvalslið umferða 1-22: 4 sinnum Baldur Þór Ragnarsson - Þór Þ 3 sinnum Ingi Þór Steinþórsson - KR Ívar Ásgrímsson - Haukar Israel Martin - Tindastóll 2 sinnum Sverrir Þór Sverrisson - Keflavík 1 sinni Jóhann Þór Ólafsson - Grindavík Finnur Jónsson - Skallagrímur Pétur Ingvarsson - Breiðablik Ágúst Björgvinsson - Valur Arnar Guðjónsson - Stjarnan Einar Árni Jóhannsson – Njarðvík Borche Ilievski - ÍR Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var sá leikmaður sem komst oftast í Geysir úrvalslið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi. Elvar Már var frábær með Njarðvíkurliðinu í vetur og komst sex sinnum í lið umferðarinnar. Næstur á eftir honum var Þórsarinn Nikolas Tomsick sem var valinn fimm sinnum í liðið. Elvar Már Friðriksson var með 23,1 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í þeim sextán leikjum sem hann spilaði með Njarðvíkurliðinu. Nikolas Tomsick var aftur á móti með 22,9 stig og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann lék alla 22 leiki Þórsliðsins í vetur. Fimm leikmenn náðu því að komast fjórum sinnum í lið umferðarinnar og koma þeir úr fimm mismunandi félögum. Það eru KR-ingurinn Julian Boyd, Brynjar Þór Björnsson hjá Tindastóli, Keflvíkingurinn Gunnar Ólafsson, Haukamaðurinn Hilmar Smári Henningsson og ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Hilmar Smári er aðeins átján ára gamall en hann var með 14,0 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í 22 leikjum með Haukum í vetur. Baldur Ragnarsson, þjálfari Þórs úr Þorlákshöfn, var oftast valinn þjálfari umferðarinnar eða fjórum sinnum. Allir tólf þjálfarar deildarinnar komust að minnsta kosti einu sinni í liðið. Domino's Körfuboltakvöld gerir upp lokaumferðina í Domino´s deildinni í kvöld og um leið seinni hluta mótsins. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 21.15. Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn og þjálfarar sköruðu oftast fram úr í umferðunum tuttugu og tveimur.Leikmenn sem voru oftast valdir í Geysir úrvalslið umferða 1-22:6 sinnum Elvar Már Friðriksson – Njarðvík5 sinnum Nikolas Tomsick - Þór Þ4 sinnum Julian Boyd - KR Brynjar Þór Björnsson - Tindastóll Gunnar Ólafsson - Keflavík Hilmar Smári Henningsson - Haukar Sigurður Gunnar Þorsteinsson – ÍR3 sinum Maciek Baginski - Njarðvík Michael Craion - Keflavík Mario Matasovic - Njarðvík Jón Arnór Stefánsson - KR Halldór Garðar Hermannsson - Þór Þ Danero Thomas - Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson - Grindavík Brandon Rozzell – Stjarnan Ragnar Ágúst Nathanaelson – Valur2 sinnum Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll Antti Kanervo – Stjarnan PJ Alowayoa – Tindastóll Jordy Kuiper - Grindavík Collin Pryor - Stjarnan Eyjólfur Ásberg Halldórsson - Skallagrímur Gerald Robinson - ÍR Hörður Axel Vilhjálmsson - Keflavík Ægir Þór Steinarsson - Stjarnan Haukur Óskarsson - Haukar Kendall Lamont - Valur Hlynur Bæringsson - Stjarnan Kristófer Acox - KR Midaugas Kacinas - Keflavík Mike Di nunno - KRÞjálfarar sem voru oftast valdir í Geysir Úrvalslið umferða 1-22: 4 sinnum Baldur Þór Ragnarsson - Þór Þ 3 sinnum Ingi Þór Steinþórsson - KR Ívar Ásgrímsson - Haukar Israel Martin - Tindastóll 2 sinnum Sverrir Þór Sverrisson - Keflavík 1 sinni Jóhann Þór Ólafsson - Grindavík Finnur Jónsson - Skallagrímur Pétur Ingvarsson - Breiðablik Ágúst Björgvinsson - Valur Arnar Guðjónsson - Stjarnan Einar Árni Jóhannsson – Njarðvík Borche Ilievski - ÍR
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira