Lovísa aðeins einum sigri frá því að fá að taka þátt í Mars-æðinu í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2019 13:30 Lovísa Henningsdóttir. Mynd/Twitter/@MaristWBB Lovísa Henningsdóttir og félagar hennar í Marist körfuboltaliðinu fá í kvöld tækifæri til tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans sem gengur oftast undir nafninu March-Madness. Marist liðið er komið í úrslitaleikinn í MAAC-deildinni en liðið mætir núverandi meisturum, Quinnipiac Bobcats, í úrslitaleik. Sigurvegarinnar í MAAC-deildinni fær sæti í 64 liða úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Lovísa Henningsdóttir er á lokaári sínu með Marist liðinu en hún er uppalin í Haukum og spilaði með Haukaliðinu áður en hún fór út í nám til Bandaríkjanna.Experience firsthand what today's win meant for the team as they came together to advance to the MAAC Championship Finals with a win over Rider. For all information on tomorrow's game check out Championship Central: https://t.co/670iszjdRp#MAACHoops19#GoRedFoxespic.twitter.com/xmtq9XxBPR — Marist WBB (@MaristWBB) March 10, 2019Marist vann tíu stiga sigur á Rider skólanum í undanúrslitunum, 62-52, þar sem Lovísa var með 12 stig, fráköst, 1 varið skot og 1 stolinn bolta á 28 mínútum. Lovísa var með 10 stig, 3 fráköst og 1 varið skot á 19 mínútum í leiknum við Manhattan háskólann í átta liða úrslitunum. Það er ekki á hverjum degi sem við Íslendingar eigum fulltrúa í Mars-æðinu og Lovísa getur orðið fyrsta íslenska konan til að spila þar síðan að Helena Sverrisdóttir náði því með TCU-háskólanum 2008/09 og 2009/10.Lovisa Henningsdottir blocks the Rider three-pointer and earns her 100th career block! #GoRedFoxes#MAACHoops19pic.twitter.com/cIzazoWDHW — Marist WBB (@MaristWBB) March 10, 2019Lovísa Henningsdóttir hefur skorað 669 stig og tekið 337 fráköst í 114 leikjum sínum með Marist en hún hefur líka sett niður 121 þrist og nálgast óðum topplistann yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu skólans. Lovísa varði líka sitt hundraðasta skot á háskólaferlinum í undanúrslitaleiknum. Marist tapaði þessum sama úrslitaleik á móti Quinnipiac í fyrra en Quinnipiac liðið hefur unnið MAAC-deildina undanfarin tvö ár. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot með körfuboltaliði Marist en Lovísa Henningsdóttir spilað auðvitað númer fimm eins og pabbi sinn, Henning Henningsson, sem var fyrirliði Íslandsmeistara Hauka árið 1988.Back to the 'ship! With a 62-52 victory against Rider, @MaristWBB advances to the MAAC Championship Game against top-seeded Quinnipiac. The game airs on Monday on ESPNU at 2:30 PM. For more MAAC Tournament news & fan ticket and bus information, visit https://t.co/sdetmaftf3. pic.twitter.com/ptdGcSDoxT — Marist Athletics (@MaristAthletics) March 10, 2019 Körfubolti Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Sjá meira
Lovísa Henningsdóttir og félagar hennar í Marist körfuboltaliðinu fá í kvöld tækifæri til tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans sem gengur oftast undir nafninu March-Madness. Marist liðið er komið í úrslitaleikinn í MAAC-deildinni en liðið mætir núverandi meisturum, Quinnipiac Bobcats, í úrslitaleik. Sigurvegarinnar í MAAC-deildinni fær sæti í 64 liða úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Lovísa Henningsdóttir er á lokaári sínu með Marist liðinu en hún er uppalin í Haukum og spilaði með Haukaliðinu áður en hún fór út í nám til Bandaríkjanna.Experience firsthand what today's win meant for the team as they came together to advance to the MAAC Championship Finals with a win over Rider. For all information on tomorrow's game check out Championship Central: https://t.co/670iszjdRp#MAACHoops19#GoRedFoxespic.twitter.com/xmtq9XxBPR — Marist WBB (@MaristWBB) March 10, 2019Marist vann tíu stiga sigur á Rider skólanum í undanúrslitunum, 62-52, þar sem Lovísa var með 12 stig, fráköst, 1 varið skot og 1 stolinn bolta á 28 mínútum. Lovísa var með 10 stig, 3 fráköst og 1 varið skot á 19 mínútum í leiknum við Manhattan háskólann í átta liða úrslitunum. Það er ekki á hverjum degi sem við Íslendingar eigum fulltrúa í Mars-æðinu og Lovísa getur orðið fyrsta íslenska konan til að spila þar síðan að Helena Sverrisdóttir náði því með TCU-háskólanum 2008/09 og 2009/10.Lovisa Henningsdottir blocks the Rider three-pointer and earns her 100th career block! #GoRedFoxes#MAACHoops19pic.twitter.com/cIzazoWDHW — Marist WBB (@MaristWBB) March 10, 2019Lovísa Henningsdóttir hefur skorað 669 stig og tekið 337 fráköst í 114 leikjum sínum með Marist en hún hefur líka sett niður 121 þrist og nálgast óðum topplistann yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu skólans. Lovísa varði líka sitt hundraðasta skot á háskólaferlinum í undanúrslitaleiknum. Marist tapaði þessum sama úrslitaleik á móti Quinnipiac í fyrra en Quinnipiac liðið hefur unnið MAAC-deildina undanfarin tvö ár. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot með körfuboltaliði Marist en Lovísa Henningsdóttir spilað auðvitað númer fimm eins og pabbi sinn, Henning Henningsson, sem var fyrirliði Íslandsmeistara Hauka árið 1988.Back to the 'ship! With a 62-52 victory against Rider, @MaristWBB advances to the MAAC Championship Game against top-seeded Quinnipiac. The game airs on Monday on ESPNU at 2:30 PM. For more MAAC Tournament news & fan ticket and bus information, visit https://t.co/sdetmaftf3. pic.twitter.com/ptdGcSDoxT — Marist Athletics (@MaristAthletics) March 10, 2019
Körfubolti Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Sjá meira