Auka þurfi fjármálafræðslu og stýra aðgengi að lánum Sighvatur Jónsson skrifar 25. mars 2019 12:15 Umboðsmaður skuldara vekur athygli á vanda ungs fólks vegna smálána. Vísir/Vilhelm Verkefnastjóri hjá Samtökum fjármálafyrirtækja segir að auka þurfi fjármálafræðslu meðal ungs fólks og stýra aðgengi að lánum. Vandi vegna smálánatöku ungs fólks eykst ár frá ári samkvæmt umboðsmanni skuldara. Fólk sem leitar til umboðsmanns skuldara á aldrinum 18-29 ára nam 23% af öllum umsækjendum árið 2017. Hlutfallið hækkaði í rúm 27% í fyrra. Umboðsmaður skuldara hefur áður vakið athygli á vaxandi fjölda ungs fólks sem er í vanda vegna þess að það hefur tekið skyndilán, sem einnig eru kölluð smálán. Verulegt áhyggjuefni sé að enn skuli fjölga í hópi umsækjenda á aldrinum 18-29 ára. Samtök fjármálafyrirtækja og embætti umboðsmanns skuldara stóðu fyrir ráðstefnu í morgun um ungt fólk og lánamarkaðinn. Á ráðstefnunni var einnig fjallað um nýlega skýrslu stjórnvalda um endurskoðun á starfsumhverfi smálánafyrirtækja. Kristín Lúðvíksdóttir, verkefnastjóri fjármálafræðslu hjá Samtökum fjármálafyrirtækja, segir að það þurfi að hjálpa ungu fólki að átta sig á fleiri og hraðvirkari leiðum en áður til lántöku. „Þetta er ekki þessi tími í dag sem fólk fer í útibú og tekur númer. Þetta er hluti af þróuninni og er ekkert sér íslenskt, það kemur mjög skýrt fram í þessari skýrslu. Fundurinn hér í dag er hluti af samtalinu um hvað við getum gert betur til að hjálpa ungu fólki og byrgja brunninn.“ Neytendur Smálán Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira
Verkefnastjóri hjá Samtökum fjármálafyrirtækja segir að auka þurfi fjármálafræðslu meðal ungs fólks og stýra aðgengi að lánum. Vandi vegna smálánatöku ungs fólks eykst ár frá ári samkvæmt umboðsmanni skuldara. Fólk sem leitar til umboðsmanns skuldara á aldrinum 18-29 ára nam 23% af öllum umsækjendum árið 2017. Hlutfallið hækkaði í rúm 27% í fyrra. Umboðsmaður skuldara hefur áður vakið athygli á vaxandi fjölda ungs fólks sem er í vanda vegna þess að það hefur tekið skyndilán, sem einnig eru kölluð smálán. Verulegt áhyggjuefni sé að enn skuli fjölga í hópi umsækjenda á aldrinum 18-29 ára. Samtök fjármálafyrirtækja og embætti umboðsmanns skuldara stóðu fyrir ráðstefnu í morgun um ungt fólk og lánamarkaðinn. Á ráðstefnunni var einnig fjallað um nýlega skýrslu stjórnvalda um endurskoðun á starfsumhverfi smálánafyrirtækja. Kristín Lúðvíksdóttir, verkefnastjóri fjármálafræðslu hjá Samtökum fjármálafyrirtækja, segir að það þurfi að hjálpa ungu fólki að átta sig á fleiri og hraðvirkari leiðum en áður til lántöku. „Þetta er ekki þessi tími í dag sem fólk fer í útibú og tekur númer. Þetta er hluti af þróuninni og er ekkert sér íslenskt, það kemur mjög skýrt fram í þessari skýrslu. Fundurinn hér í dag er hluti af samtalinu um hvað við getum gert betur til að hjálpa ungu fólki og byrgja brunninn.“
Neytendur Smálán Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira