Laugarvatn og Stuðmannalögin slá í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. mars 2019 19:45 Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið "Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Stuðmannalögin hafa hljómað í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum alla helgina en ástæðan fyrir því er sú að nemendur Menntaskólans að Laugarvatni eru að sýna söngleikinn „Með allt á hreinu“. Gestir hafa streymt í Aratungu um helgina, eitt vinsælasta sveitaballa félagsheimili á árum áður. Nemendur Menntaskólans eru klárir á sviðinu og flytja öll flottu og skemmtilegu lögin úr kvikmyndinni „Með allt á hreinu“. Um 40 nemendur taka þátt í verkinu en tveir af nemendum skólans leikstýra því en það eru Esther Helga og Högni Þór. „Við erum rosalega margir sem voru pínu efins um hvort að vinir okkar myndu hlusta á okkur sem svona „æðri“ krakka af því að við erum náttúrulega bara samnemendur en þau gætu ekki hafa verið betri“, segir Esther. „Þetta er fyrsta leikstjóraverkið okkar, við höfum aldrei sett upp leikrit en verið í fullt af leikverkum en þetta er fyrsta leiksýningin, sem við leikstýrum“, segir Högni. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið „Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Egill Hermannsson og Karen Hekla Grönli eru flott í sínum hlutverkum sem Egill Ólafsson og Ragnhildur Gísladóttir. Leikritið slóg í gegn í Aratungu um helgina en þrjár sýningar voru haldnar, sem allar voru fullar af ánægðum áhorfendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Egill Hermannsson fetar í fótspor nafna síns, Egils Ólafssonar sem Stinni stuð og Karen Hekla Grönli er í hlutverki Hörpu Sjafnar, s em Ragnhildar Gísladóttur lék. „Þetta er ógeðslega skemmtilegt leikrit og ógeðslega gaman að vera með í þessu“, segir Karen. Bæði standa þau sig mjög vel í sínum hlutverkum og fara létt með að syngja lögin úr myndinni. „Við segjum kannski ekki létt en við reynum að okkar besta“, segir Egill. Dúddi tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni og er með sinn skyggnilýsingarfund. Nemendur skólans fara með verkið á nokkra staða en næstu sýningar verða í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi, í Hlégarði í Mosfellsbæ, í Hvoli á Hvolsvelli og í Leikskálum í Vík. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið "Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Bláskógabyggð Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Holskefla í kortunum Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Sjá meira
Stuðmannalögin hafa hljómað í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum alla helgina en ástæðan fyrir því er sú að nemendur Menntaskólans að Laugarvatni eru að sýna söngleikinn „Með allt á hreinu“. Gestir hafa streymt í Aratungu um helgina, eitt vinsælasta sveitaballa félagsheimili á árum áður. Nemendur Menntaskólans eru klárir á sviðinu og flytja öll flottu og skemmtilegu lögin úr kvikmyndinni „Með allt á hreinu“. Um 40 nemendur taka þátt í verkinu en tveir af nemendum skólans leikstýra því en það eru Esther Helga og Högni Þór. „Við erum rosalega margir sem voru pínu efins um hvort að vinir okkar myndu hlusta á okkur sem svona „æðri“ krakka af því að við erum náttúrulega bara samnemendur en þau gætu ekki hafa verið betri“, segir Esther. „Þetta er fyrsta leikstjóraverkið okkar, við höfum aldrei sett upp leikrit en verið í fullt af leikverkum en þetta er fyrsta leiksýningin, sem við leikstýrum“, segir Högni. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið „Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Egill Hermannsson og Karen Hekla Grönli eru flott í sínum hlutverkum sem Egill Ólafsson og Ragnhildur Gísladóttir. Leikritið slóg í gegn í Aratungu um helgina en þrjár sýningar voru haldnar, sem allar voru fullar af ánægðum áhorfendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Egill Hermannsson fetar í fótspor nafna síns, Egils Ólafssonar sem Stinni stuð og Karen Hekla Grönli er í hlutverki Hörpu Sjafnar, s em Ragnhildar Gísladóttur lék. „Þetta er ógeðslega skemmtilegt leikrit og ógeðslega gaman að vera með í þessu“, segir Karen. Bæði standa þau sig mjög vel í sínum hlutverkum og fara létt með að syngja lögin úr myndinni. „Við segjum kannski ekki létt en við reynum að okkar besta“, segir Egill. Dúddi tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni og er með sinn skyggnilýsingarfund. Nemendur skólans fara með verkið á nokkra staða en næstu sýningar verða í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi, í Hlégarði í Mosfellsbæ, í Hvoli á Hvolsvelli og í Leikskálum í Vík. Leikstjórar leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni, þau Esther Helga og Högni Þór, nemendur skólans, sem eru alsæl með hvernig til hefur tekist með leikritið "Með allt á hreinu“ sem byggir á samnefndri kvikmynd frá 1982.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Bláskógabyggð Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Holskefla í kortunum Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Sjá meira