Kántrísöngvari lést við tökur á tónlistarmyndbandi Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2019 10:30 Justin Carter í tónlistarmyndbandinu við lagið Perfect. Bandaríski kántrísöngvarinn Justin Carter lést við tökur á tónlistarmyndbandi eftir að hann varð fyrir voðaskoti í Houston í Texas síðastliðinn laugardag. Hann varð 35 ára gamall. Móðir söngvarans, Cindy McClellan, segir í samtali við Fox News að Carter hafi óvart hleypt af byssu sem hann var með í vasanum og hafnaði skotið í höfði hans. Byssan var notuð sem leikmunur í tökum á myndbandinu. McClellan segir son sinn hafa verið frábæran listamann og manneskja. Þá hafi hann verið mjög trúaður. „Hann var með biblíu í svefnherberginu, upptökustúdíóinu og í bílnum,“ segir McClellan. People, USA Today, Entertainment Weekly og fleiri bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um lát Carter og lýsa honum sem söngvara „á uppleið“. Hann hafði nýverið undirritað útgáfusamning við Triple Threat Management og hafði hann í hyggju að fara á tónleikaferðalag um fjögur ríki Bandaríkjanna. Meðal þekktustu laga söngvarans má nefna Perfect, Nu Breed og Love Affair. Tónlistarmyndband við lagið Perfect var frumsýnt fyrr í þessum mánuði þar sem hann notaðist einnig við skotvopn sem leikmun. Carter lætur eftir sig tvær dætur, Dixie og Kaylee. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
Bandaríski kántrísöngvarinn Justin Carter lést við tökur á tónlistarmyndbandi eftir að hann varð fyrir voðaskoti í Houston í Texas síðastliðinn laugardag. Hann varð 35 ára gamall. Móðir söngvarans, Cindy McClellan, segir í samtali við Fox News að Carter hafi óvart hleypt af byssu sem hann var með í vasanum og hafnaði skotið í höfði hans. Byssan var notuð sem leikmunur í tökum á myndbandinu. McClellan segir son sinn hafa verið frábæran listamann og manneskja. Þá hafi hann verið mjög trúaður. „Hann var með biblíu í svefnherberginu, upptökustúdíóinu og í bílnum,“ segir McClellan. People, USA Today, Entertainment Weekly og fleiri bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um lát Carter og lýsa honum sem söngvara „á uppleið“. Hann hafði nýverið undirritað útgáfusamning við Triple Threat Management og hafði hann í hyggju að fara á tónleikaferðalag um fjögur ríki Bandaríkjanna. Meðal þekktustu laga söngvarans má nefna Perfect, Nu Breed og Love Affair. Tónlistarmyndband við lagið Perfect var frumsýnt fyrr í þessum mánuði þar sem hann notaðist einnig við skotvopn sem leikmun. Carter lætur eftir sig tvær dætur, Dixie og Kaylee.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira