Búsetuúrræði Útlendingastofnunar að fyllast Nadine Guðrún Yaghi skrifar 21. mars 2019 19:00 Búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar eru af skornum skammti og hefur stofnunin kallað eftir samstarfi við öll sveitarfélög landsins um húsnæði. Meira en helmingi fleiri hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi það sem af er ári miðað við árið í fyrra. Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun var einnig farið yfir kröfur hælisleitendanna en þar sátu meðal annars fulltrúar frá Rauðakrossinum og Útlendingastofnun og svöruðu spurningum frá nefdnarmönnum. „Rauði krossin og Andrými halda ákveðinni stöðu fram. Þau tala um lélegan aðgang að heilbrigðisþjónustu að fólk sem sé ekki menntaðí heilbrigðisvísindum meti hvort þörf séá heilbrigðisþjónustu fyrir flóttafólk og þetta hafi reynst hættulegt í einhverjum tilfellum, þessi aðferðafræði, og svo hafna Útlendingastofnun því aðþetta sé svona," segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, en ein krafa hælisleitendanna er um betri aðgang að heilbrigðisþjónustu. Áshildur Linnet, verkefnastjóri Rauða krossinsÞá er önnur krafa þeirra sú að búsetuúrræði þeirra á Ásbrú á Reykjanesi verði lokað en þar segjast þeir vera mjög einangraðir. „Það vantar að fólk hafi eitthvað við að vera. Það að koma með mörg áföll á bakinu og sitja svo í húsnæði og geta átt lítil húsnæði viðíbúanna og hafa lítið við að vera, hvort sem það eru einhver námskeið eða bara einhvers konar virkni. Þá verður það til þess að fólk dettur í depuð og vonleysi,“ segir Áshildur Linnet, verkefnastjóri hælismála hjá Rauða krossinum en nokkuð hefur verið um sjálfsskaðandi hegðun hælisleitenda íúrræðinu uppá síðkastið.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun, tekur undir með Áshildi um að æskilegt væri að meiri áhersla væri lögð á félagslega virkni í úrræðinu eða í nágrenni þess. Þá segir hann búsetuúrræði á vegum stofnunarinnar vera á skornum skammti. „Eins og staðan er núna er orðið ansi þröngt íþeim húsakostum sem útlendingastofnum hefur yfir að ráða,“ segir Þorsteinn. „Við erum með fjögur úrræði í dag og það er orðið ansi þröngt íþeim öllum og við erum að reyna leita leiða til að reyna rýmka húsrýmið hjá okkur íþágu þeirra sem hjá okkur dvelja,“ segir Þorsteinn en kallað hefur verið eftir samstarfi frá öllum sveitarfélögum á landinu. Beðið er eftir svörum. Þorsteinn segir að þyngst hafi í hæliskerfinu hér á landi en það sem af er þessu ári hafa 202 sótt um alþjoðlega vernd hér á landi. Til samanburðar voru umsóknirnar 125 á sama tímabili í fyrra. Hælisleitendur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar eru af skornum skammti og hefur stofnunin kallað eftir samstarfi við öll sveitarfélög landsins um húsnæði. Meira en helmingi fleiri hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi það sem af er ári miðað við árið í fyrra. Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun var einnig farið yfir kröfur hælisleitendanna en þar sátu meðal annars fulltrúar frá Rauðakrossinum og Útlendingastofnun og svöruðu spurningum frá nefdnarmönnum. „Rauði krossin og Andrými halda ákveðinni stöðu fram. Þau tala um lélegan aðgang að heilbrigðisþjónustu að fólk sem sé ekki menntaðí heilbrigðisvísindum meti hvort þörf séá heilbrigðisþjónustu fyrir flóttafólk og þetta hafi reynst hættulegt í einhverjum tilfellum, þessi aðferðafræði, og svo hafna Útlendingastofnun því aðþetta sé svona," segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, en ein krafa hælisleitendanna er um betri aðgang að heilbrigðisþjónustu. Áshildur Linnet, verkefnastjóri Rauða krossinsÞá er önnur krafa þeirra sú að búsetuúrræði þeirra á Ásbrú á Reykjanesi verði lokað en þar segjast þeir vera mjög einangraðir. „Það vantar að fólk hafi eitthvað við að vera. Það að koma með mörg áföll á bakinu og sitja svo í húsnæði og geta átt lítil húsnæði viðíbúanna og hafa lítið við að vera, hvort sem það eru einhver námskeið eða bara einhvers konar virkni. Þá verður það til þess að fólk dettur í depuð og vonleysi,“ segir Áshildur Linnet, verkefnastjóri hælismála hjá Rauða krossinum en nokkuð hefur verið um sjálfsskaðandi hegðun hælisleitenda íúrræðinu uppá síðkastið.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun, tekur undir með Áshildi um að æskilegt væri að meiri áhersla væri lögð á félagslega virkni í úrræðinu eða í nágrenni þess. Þá segir hann búsetuúrræði á vegum stofnunarinnar vera á skornum skammti. „Eins og staðan er núna er orðið ansi þröngt íþeim húsakostum sem útlendingastofnum hefur yfir að ráða,“ segir Þorsteinn. „Við erum með fjögur úrræði í dag og það er orðið ansi þröngt íþeim öllum og við erum að reyna leita leiða til að reyna rýmka húsrýmið hjá okkur íþágu þeirra sem hjá okkur dvelja,“ segir Þorsteinn en kallað hefur verið eftir samstarfi frá öllum sveitarfélögum á landinu. Beðið er eftir svörum. Þorsteinn segir að þyngst hafi í hæliskerfinu hér á landi en það sem af er þessu ári hafa 202 sótt um alþjoðlega vernd hér á landi. Til samanburðar voru umsóknirnar 125 á sama tímabili í fyrra.
Hælisleitendur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira