Eins og ABBA nema marxískari Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. apríl 2019 15:06 Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. Ástæðan fyrir nuddinu segir Klemens vera þá að hann sé svo stífur í öxlunum vegna þrotlausrar vinnu sem hann hefur innt af hendi við að reyna að kremja kapítalismann. „Það hefur verið mikil spenna. Það er ekki auðvelt verk að vinna að því að binda endi á kapítalisma svo að Matthías hefur einbeitt sér að því að nudda á mér axlirnar á hverjum degi í fimm til tíu mínútur á tveggja klukkutíma fresti.“ Þeir hafi viljað fá nuddara með í ferðina en hefðu ekki fengið sínu fram. „Ég er söngvari og nuddari eins og sakir standa,“ sagði Matthías sem nuddaði félaga sinn samviskusamlega í dágóðan tíma. Í viðtalinu tók það Matthías og Klemens tæpa mínútu að reyna að ná fanga tónlistarstíl Hatara. Eftir að hafa fleygt fram orðum á borð við hámenning, andkapítalismi, sviðslistir, BDSM og fleira hitti Klemens naglann á höfuðið þegar hann sagði: „Ef ABBA hefðu verið marxískari“. Matthías og Klemens tróðu upp á tónleikum í Amsterdam í gær við mikinn fögnuð tónleikagesta sem sungu með „Hatrið mun sigra“ á bjagaðri íslensku. Eurovision Tengdar fréttir Þekktasta Eurovision-bloggsíðan greinir framlag Íslands í keppninni Wiwi-bloggs er án efa þekktasta bloggsíðan þegar kemur að Eurovision. 19. mars 2019 12:30 Búið að greina frá því hvenær Hatari fer á sviðið í Tel Aviv Nú er búið að greina frá því númer hvað Hatari fer á svið á fyrra undankvöldinu í Eurovision sem fram fer í maí í Tel Aviv. 2. apríl 2019 14:30 Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30 Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. 7. apríl 2019 09:42 Hatari í viðtali við Independent: „Við erum bleiki fíllinn í herberginu“ Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í byrjun mánaðarins en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 12. mars 2019 12:30 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. Ástæðan fyrir nuddinu segir Klemens vera þá að hann sé svo stífur í öxlunum vegna þrotlausrar vinnu sem hann hefur innt af hendi við að reyna að kremja kapítalismann. „Það hefur verið mikil spenna. Það er ekki auðvelt verk að vinna að því að binda endi á kapítalisma svo að Matthías hefur einbeitt sér að því að nudda á mér axlirnar á hverjum degi í fimm til tíu mínútur á tveggja klukkutíma fresti.“ Þeir hafi viljað fá nuddara með í ferðina en hefðu ekki fengið sínu fram. „Ég er söngvari og nuddari eins og sakir standa,“ sagði Matthías sem nuddaði félaga sinn samviskusamlega í dágóðan tíma. Í viðtalinu tók það Matthías og Klemens tæpa mínútu að reyna að ná fanga tónlistarstíl Hatara. Eftir að hafa fleygt fram orðum á borð við hámenning, andkapítalismi, sviðslistir, BDSM og fleira hitti Klemens naglann á höfuðið þegar hann sagði: „Ef ABBA hefðu verið marxískari“. Matthías og Klemens tróðu upp á tónleikum í Amsterdam í gær við mikinn fögnuð tónleikagesta sem sungu með „Hatrið mun sigra“ á bjagaðri íslensku.
Eurovision Tengdar fréttir Þekktasta Eurovision-bloggsíðan greinir framlag Íslands í keppninni Wiwi-bloggs er án efa þekktasta bloggsíðan þegar kemur að Eurovision. 19. mars 2019 12:30 Búið að greina frá því hvenær Hatari fer á sviðið í Tel Aviv Nú er búið að greina frá því númer hvað Hatari fer á svið á fyrra undankvöldinu í Eurovision sem fram fer í maí í Tel Aviv. 2. apríl 2019 14:30 Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30 Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. 7. apríl 2019 09:42 Hatari í viðtali við Independent: „Við erum bleiki fíllinn í herberginu“ Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í byrjun mánaðarins en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 12. mars 2019 12:30 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Þekktasta Eurovision-bloggsíðan greinir framlag Íslands í keppninni Wiwi-bloggs er án efa þekktasta bloggsíðan þegar kemur að Eurovision. 19. mars 2019 12:30
Búið að greina frá því hvenær Hatari fer á sviðið í Tel Aviv Nú er búið að greina frá því númer hvað Hatari fer á svið á fyrra undankvöldinu í Eurovision sem fram fer í maí í Tel Aviv. 2. apríl 2019 14:30
Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30
Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. 7. apríl 2019 09:42
Hatari í viðtali við Independent: „Við erum bleiki fíllinn í herberginu“ Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í byrjun mánaðarins en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 12. mars 2019 12:30