Úrslitaleikur um þriðja sætið á Ásvöllum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. apríl 2019 14:30 Haukar fá möguleika á að lyfta sér upp í 4. sæti Olís-deildar kvenna úr því þriðja. vísir/vilhelm Keppni í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur í dag. Allir fjórir leikirnir hefjast klukkan 19:30. Leikur Valur og Fram verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. En hvað getur gerst í lokaumferðinni?Valur - Fram Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með sigri á HK-ingum í síðustu umferð. Þetta er annað árið í röð sem Valur verður deildarmeistari. Valskonur fá bikarinn afhentan eftir leik. Valur verður með heimaleikjarétt út úrslitakeppnina. Fram, Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, eru í 2. sæti deildarinnar og enda þar, sama hvernig leikur kvöldsins fer.Haukar - ÍBV Úrslitaleikur um 3. sæti deildarinnar. ÍBV er í 3. sætinu og endar þar svo lengi sem liðið tapar ekki í kvöld. Haukar eru tveimur stigum á eftir Eyjakonum en fara upp fyrir þær með sigri í kvöld, sökum betri árangurs í innbyrðis viðureignum liðanna. Haukar unnu fyrsta leik liðanna, 29-20, og annan leikinn, 23-29. Liðið sem endar í 3. sæti deildarinnar mætir Fram í undanúrslitum úrslitakeppninnar en liðið í því fjórða fær deildarmeistara Vals.Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í kvöld en hann hætti óvænt sem þjálfari liðsins í gær. Elías er búinn að semja við HK um að taka við karlaliði félagsins í sumar en átti að klára tímabilið með Haukum. Hafnfirðingar hafa tapað þremur leikjum í röð.KA/Þór - Stjarnan Leikur sem skiptir engu um lokastöðu liðanna. KA/Þór er í 5. sætinu og endar þar og Stjarnan verður í því sjötta sama hvernig fer í kvöld. Nýliðar KA/Þórs hafa komið mjög á óvart í vetur og áttu um tíma möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Það þarf hins vegar að fara ansi langt aftur til að finna jafnt slakt tímabil hjá Stjörnunni.HK - Selfoss Kveðjuleikur Selfoss í Olís-deildinni. Selfyssingar eru fallnir eftir að hafa leikið í efstu deild frá tímabilinu 2012-13. HK er í 7. sætinu, endar þar og fer í umspil um síðasta lausa sætið í Olís-deildinni. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 1. apríl 2019 21:23 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Keppni í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur í dag. Allir fjórir leikirnir hefjast klukkan 19:30. Leikur Valur og Fram verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. En hvað getur gerst í lokaumferðinni?Valur - Fram Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með sigri á HK-ingum í síðustu umferð. Þetta er annað árið í röð sem Valur verður deildarmeistari. Valskonur fá bikarinn afhentan eftir leik. Valur verður með heimaleikjarétt út úrslitakeppnina. Fram, Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, eru í 2. sæti deildarinnar og enda þar, sama hvernig leikur kvöldsins fer.Haukar - ÍBV Úrslitaleikur um 3. sæti deildarinnar. ÍBV er í 3. sætinu og endar þar svo lengi sem liðið tapar ekki í kvöld. Haukar eru tveimur stigum á eftir Eyjakonum en fara upp fyrir þær með sigri í kvöld, sökum betri árangurs í innbyrðis viðureignum liðanna. Haukar unnu fyrsta leik liðanna, 29-20, og annan leikinn, 23-29. Liðið sem endar í 3. sæti deildarinnar mætir Fram í undanúrslitum úrslitakeppninnar en liðið í því fjórða fær deildarmeistara Vals.Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í kvöld en hann hætti óvænt sem þjálfari liðsins í gær. Elías er búinn að semja við HK um að taka við karlaliði félagsins í sumar en átti að klára tímabilið með Haukum. Hafnfirðingar hafa tapað þremur leikjum í röð.KA/Þór - Stjarnan Leikur sem skiptir engu um lokastöðu liðanna. KA/Þór er í 5. sætinu og endar þar og Stjarnan verður í því sjötta sama hvernig fer í kvöld. Nýliðar KA/Þórs hafa komið mjög á óvart í vetur og áttu um tíma möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Það þarf hins vegar að fara ansi langt aftur til að finna jafnt slakt tímabil hjá Stjörnunni.HK - Selfoss Kveðjuleikur Selfoss í Olís-deildinni. Selfyssingar eru fallnir eftir að hafa leikið í efstu deild frá tímabilinu 2012-13. HK er í 7. sætinu, endar þar og fer í umspil um síðasta lausa sætið í Olís-deildinni.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 1. apríl 2019 21:23 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 1. apríl 2019 21:23
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti