Limmósínur fyrir strætó ag skrifar 1. apríl 2019 06:15 Þar sem ekki komast allir með limmósínunum biður Haraldur fólk að mynda einfaldar raðir á hefðbundnum biðstöðvum Strætó. Vísir/Getty „Auðvitað vonumst við eins og allir til þess að þessum verkföllum verði frestað en annars viljum við létta undir með fólki,“ segir Haraldur Guðmundsson, eigandi nýrrar eðalbílaleigu í Reykjavík. Bílstjórar á strætisvagnaleiðum 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36, leggja niður störf á háannatímum alla virka daga í apríl á meðan kjarasamningum er ólokið. Gildir þetta milli klukkan 7 og 9 á morgnana og milli 16 og 18 síðdegis. Eðalvagnar Haraldar munu í dag aka á leið 14 sem fer frá Granda að Versló með viðkomu í Langholtshverfi og Bústaðahverfi. Einnig á leið 16 sem fer frá Hlemmi að Hádegismóum. Ferðirnar eru ókeypis. „Við erum með þrjá bíla sem taka þrettán manns hver. Þannig að þótt þetta séu stórir bílar á sinn mælikvarða getum við augljóslega ekki komið í staðinn fyrir heilu strætisvagnana. En við ætlum að gera okkar besta,“ undirstrikar Haraldur. Þar sem ekki komast allir með limmósínunum biður Haraldur fólk að mynda einfaldar raðir á hefðbundnum biðstöðvum Strætó. „Síðan tökum við bara við fólki þangað til bílarnir fyllast. Að sjálfsögðu hleypum við svo farþegum út á hefðbundnum stöðum þannig að það geta alltaf losnað pláss á leiðinni,“ segir Haraldur Guðmundsson. Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Samgöngur Strætó Verkföll 2019 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Auðvitað vonumst við eins og allir til þess að þessum verkföllum verði frestað en annars viljum við létta undir með fólki,“ segir Haraldur Guðmundsson, eigandi nýrrar eðalbílaleigu í Reykjavík. Bílstjórar á strætisvagnaleiðum 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36, leggja niður störf á háannatímum alla virka daga í apríl á meðan kjarasamningum er ólokið. Gildir þetta milli klukkan 7 og 9 á morgnana og milli 16 og 18 síðdegis. Eðalvagnar Haraldar munu í dag aka á leið 14 sem fer frá Granda að Versló með viðkomu í Langholtshverfi og Bústaðahverfi. Einnig á leið 16 sem fer frá Hlemmi að Hádegismóum. Ferðirnar eru ókeypis. „Við erum með þrjá bíla sem taka þrettán manns hver. Þannig að þótt þetta séu stórir bílar á sinn mælikvarða getum við augljóslega ekki komið í staðinn fyrir heilu strætisvagnana. En við ætlum að gera okkar besta,“ undirstrikar Haraldur. Þar sem ekki komast allir með limmósínunum biður Haraldur fólk að mynda einfaldar raðir á hefðbundnum biðstöðvum Strætó. „Síðan tökum við bara við fólki þangað til bílarnir fyllast. Að sjálfsögðu hleypum við svo farþegum út á hefðbundnum stöðum þannig að það geta alltaf losnað pláss á leiðinni,“ segir Haraldur Guðmundsson.
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Samgöngur Strætó Verkföll 2019 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira