Stóri plokkdagurinn fer fram á morgun Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. apríl 2019 20:00 Plokkarar munu hefja leika klukkan 10 í fyrramálið. Vísir/Vilhelm Stóri plokkdagurinn fer fram um allt land á morgun og taka flest sveitarfélög þátt. Feðgar sem plokkuðu í 120 poka í vor segja að hver einn og einasti poki skipti máli. Með plokki er átt við að tína upp plast og annað rusl úr náttúrunni og koma því í endurvinnslu. Á morgun munu plokkarar beina sjónum sínum að Reykjanesbrautinni, Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi og taka til hendinni þar í kring. Verður svæðunum skipt upp og munu hópstjórar stjórna plokkinu á hverju svæði fyrir sig. „Við hvetjum alla til þess að taka þátt. Það þarf ekki að fara yfir stór svæði og tína mikið. Mikilvægasti plokkarinn er sá sem tínir upp ruslið í kringum sig,“ sagði Svavar Hávarðsson, plokkari. Hann segir að hafa þurfi öryggisatriði á hreinu þegar farið er út að plokka, Mikilvægast af öllu er að brýna fyrir börnum að vera í hönskum og snerta alls ekki sprautunálar. „Ég og pabbi minn ætlum að hreinsa. Í vor tíndum við í 102 poka. Ef ég get tínt 102 poka þá getið þið plokkað einn. Þið þurfið ekkert að gera rosalega mikið. Bara einn til tvo poka í kringum ykkur. Þið þurfið ekkert að fara yfir risa stórt svæði. Hver poki skiptir máli,“ sagði Atli Svavarsson, plokkari. Hægt er að nálgast upplýsingar um plokk morgundagsins hér. Umhverfismál Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Stóri plokkdagurinn fer fram um allt land á morgun og taka flest sveitarfélög þátt. Feðgar sem plokkuðu í 120 poka í vor segja að hver einn og einasti poki skipti máli. Með plokki er átt við að tína upp plast og annað rusl úr náttúrunni og koma því í endurvinnslu. Á morgun munu plokkarar beina sjónum sínum að Reykjanesbrautinni, Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi og taka til hendinni þar í kring. Verður svæðunum skipt upp og munu hópstjórar stjórna plokkinu á hverju svæði fyrir sig. „Við hvetjum alla til þess að taka þátt. Það þarf ekki að fara yfir stór svæði og tína mikið. Mikilvægasti plokkarinn er sá sem tínir upp ruslið í kringum sig,“ sagði Svavar Hávarðsson, plokkari. Hann segir að hafa þurfi öryggisatriði á hreinu þegar farið er út að plokka, Mikilvægast af öllu er að brýna fyrir börnum að vera í hönskum og snerta alls ekki sprautunálar. „Ég og pabbi minn ætlum að hreinsa. Í vor tíndum við í 102 poka. Ef ég get tínt 102 poka þá getið þið plokkað einn. Þið þurfið ekkert að gera rosalega mikið. Bara einn til tvo poka í kringum ykkur. Þið þurfið ekkert að fara yfir risa stórt svæði. Hver poki skiptir máli,“ sagði Atli Svavarsson, plokkari. Hægt er að nálgast upplýsingar um plokk morgundagsins hér.
Umhverfismál Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira