Annar fellibylur hrellir Mósambík Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. apríl 2019 06:06 Kenneth hefur þegar valdið þremur dauðsföllum á Kómoreyjum. Vísir/Getty Fellibylurinn Kenneth hefur gengið á land í Mósambík, sem enn er í sárum eftir að öflugur fellibylur reið yfir landið í mars síðastliðnum. Kenneth hefur þegar orðið þremur að bana á Kómoreyjum og nemur vindhraðinn um 220 kílómetrum á klukkustund. Stjórnvöld í Mósambík segja að búið sé að flytja um 30 þúsund manns burt af þeim svæðum sem talið er að muni verða verst úti. Ekki er nema mánuður síðan að fellibylurinn Idai gekk yfir suðausturströnd Afríku, með þeim afleiðingum að um 900 manns létu lífið í Mósambík, Malaví og Simbabve. Talið er að um 3 milljónir manna muni þurfa að reiða sig á mannúðaraðstoð vegna hamfaranna. Kenneth gekk á land í Mósambík í gærkvöldi en að sögn veðursérfærðinga breska ríkisútvarpsins er einsdæmi að fellibylur gangi á land svo norðarlega í Afríku. Búist er við því að það dragi úr styrk Kenneth eftir því sem hann ferðast lengra inn til landsins. Talið er að alls kunni um 680 þúsund manns að vera í hættu vegna Kenneths. Búið er að loka skólum og fella niður flug í dag vegna þessa. Mósambík Tengdar fréttir Mósambísk kona kom barni í heiminn uppi í tré Konan hafði leitað skjóls í trénu vegna mikilla flóða sem urðu í kjölfar fellibylsins Idai. 3. apríl 2019 20:23 Brugðist við útbreiðslu kóleru í Mósambík Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina (WHO), hóf umfangsmikið bólusetningarátak gegn kóleru í Mósambík á dögunum. Bólusetningarátakið á að ná til 900 þúsund íbúa. 5. apríl 2019 10:15 Lægðin í Simbabve dýpkar enn Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. 17. apríl 2019 08:30 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Fellibylurinn Kenneth hefur gengið á land í Mósambík, sem enn er í sárum eftir að öflugur fellibylur reið yfir landið í mars síðastliðnum. Kenneth hefur þegar orðið þremur að bana á Kómoreyjum og nemur vindhraðinn um 220 kílómetrum á klukkustund. Stjórnvöld í Mósambík segja að búið sé að flytja um 30 þúsund manns burt af þeim svæðum sem talið er að muni verða verst úti. Ekki er nema mánuður síðan að fellibylurinn Idai gekk yfir suðausturströnd Afríku, með þeim afleiðingum að um 900 manns létu lífið í Mósambík, Malaví og Simbabve. Talið er að um 3 milljónir manna muni þurfa að reiða sig á mannúðaraðstoð vegna hamfaranna. Kenneth gekk á land í Mósambík í gærkvöldi en að sögn veðursérfærðinga breska ríkisútvarpsins er einsdæmi að fellibylur gangi á land svo norðarlega í Afríku. Búist er við því að það dragi úr styrk Kenneth eftir því sem hann ferðast lengra inn til landsins. Talið er að alls kunni um 680 þúsund manns að vera í hættu vegna Kenneths. Búið er að loka skólum og fella niður flug í dag vegna þessa.
Mósambík Tengdar fréttir Mósambísk kona kom barni í heiminn uppi í tré Konan hafði leitað skjóls í trénu vegna mikilla flóða sem urðu í kjölfar fellibylsins Idai. 3. apríl 2019 20:23 Brugðist við útbreiðslu kóleru í Mósambík Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina (WHO), hóf umfangsmikið bólusetningarátak gegn kóleru í Mósambík á dögunum. Bólusetningarátakið á að ná til 900 þúsund íbúa. 5. apríl 2019 10:15 Lægðin í Simbabve dýpkar enn Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. 17. apríl 2019 08:30 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Mósambísk kona kom barni í heiminn uppi í tré Konan hafði leitað skjóls í trénu vegna mikilla flóða sem urðu í kjölfar fellibylsins Idai. 3. apríl 2019 20:23
Brugðist við útbreiðslu kóleru í Mósambík Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina (WHO), hóf umfangsmikið bólusetningarátak gegn kóleru í Mósambík á dögunum. Bólusetningarátakið á að ná til 900 þúsund íbúa. 5. apríl 2019 10:15
Lægðin í Simbabve dýpkar enn Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. 17. apríl 2019 08:30