Díana Dögg: Þær vita aldrei hvenær við ætlum að keyra og hvenær ekki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2019 19:10 Díana Dögg lék vel á báðum endum vallarins í dag. vísir/eyþór Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk þegar Valur bar sigurorð af Fram, 26-29, í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í dag. „Liðsheildin skóp þennan sigur. Við lentum undir í seinni hálfleik en jöfnuðum á síðustu stundu. Við gefumst aldrei upp og það er ástæðan fyrir því að við erum komnar svona langt,“ sagði Díana við Vísi eftir leik. Valskonur keyrðu grimmt í leiknum í dag, sérstaklega í fyrri hálfleik, og freistuðu sér að koma sér í færi áður en Framarar náðu að stilla vörninni upp. „Þær keyra eins og brjálæðingar á okkur. Við viljum keyra á þær en á milli viljum við slaka á. Þær vita aldrei hvort við ætlum að keyra eða drepa tempóið. Það er frábært þegar andstæðingurinn er óviss,“ sagði Díana. Í framlengingunni var aldrei spurning hvorum meginn sigurinn myndi enda. „Við erum með svo góða liðsheild. Ef ein finnur sig ekki kemur önnur og stígur upp. Við gerum þetta saman,“ sagði Díana. Með sigri í þriðja leiknum á sunnudaginn verða Valskonur Íslandsmeistarar. „Þær koma örugglega dýrvitlausar til leiks. Þær eru búnar að tapa tveimur leikjum í röð og eru ekki vanar því. Þetta hafa verið skemmtilegir leikir en ég get ekkert sagt til um hvað gerist í næsta leik,“ sagði Díana að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. 25. apríl 2019 18:45 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk þegar Valur bar sigurorð af Fram, 26-29, í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í dag. „Liðsheildin skóp þennan sigur. Við lentum undir í seinni hálfleik en jöfnuðum á síðustu stundu. Við gefumst aldrei upp og það er ástæðan fyrir því að við erum komnar svona langt,“ sagði Díana við Vísi eftir leik. Valskonur keyrðu grimmt í leiknum í dag, sérstaklega í fyrri hálfleik, og freistuðu sér að koma sér í færi áður en Framarar náðu að stilla vörninni upp. „Þær keyra eins og brjálæðingar á okkur. Við viljum keyra á þær en á milli viljum við slaka á. Þær vita aldrei hvort við ætlum að keyra eða drepa tempóið. Það er frábært þegar andstæðingurinn er óviss,“ sagði Díana. Í framlengingunni var aldrei spurning hvorum meginn sigurinn myndi enda. „Við erum með svo góða liðsheild. Ef ein finnur sig ekki kemur önnur og stígur upp. Við gerum þetta saman,“ sagði Díana. Með sigri í þriðja leiknum á sunnudaginn verða Valskonur Íslandsmeistarar. „Þær koma örugglega dýrvitlausar til leiks. Þær eru búnar að tapa tveimur leikjum í röð og eru ekki vanar því. Þetta hafa verið skemmtilegir leikir en ég get ekkert sagt til um hvað gerist í næsta leik,“ sagði Díana að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. 25. apríl 2019 18:45 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. 25. apríl 2019 18:45