Kínverjar með áhuga á norðurslóðum Ari Brynjólfsson skrifar 24. apríl 2019 07:45 Hafliði Sævarsson, verkefnastjóri hjá Háskóla Íslands. Fréttablaðið/HÍ Samskipti Íslands og Kína hafa aukist til muna á síðustu árum og vinna löndin að ýmsum samstarfsverkefnum bæði hér á landi og ytra. Þetta er meðal þess sem kemur fram í erindi Hafliða Sævarssonar, verkefnastjóri á skrifstofu alþjóðasamskipta Háskóla Íslands, á ráðstefnu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands sem fer fram í Norræna húsinu á morgun frá kl. 9 til 18. Fjölmörg erindi og pallborðsumræður fara fram á ráðstefnunni, þar á meðal erindi Hafliða um samskipti Íslands og Kína. Hann segir Íslendinga njóta góðs af hátækniuppbyggingu í Kína samhliða einföldum framleiðsluvörum. Stóra atriðið er þó stór samstarfsverkefni milli þjóðanna. „Kínverjar hafa fjárfest í áhugaverðu fyrirtæki í Hafnarfirði sem framleiðir stevíujurt, þar hafa þeir komið inn með kínverskt hugvit, þeir eru líka að fjárfesta í erfðafræðirannsóknum,“ segir Hafliði. „Íslendingar hafa svo komið að uppbyggingu á hitaveitum í Kína.“ Þar að auki hafi Kínverjar áhuga á norðurslóðum, þá helst siglingaleiðum yfir norðurskautið. Birtist í Fréttablaðinu Kína Norðurslóðir Utanríkismál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Sjá meira
Samskipti Íslands og Kína hafa aukist til muna á síðustu árum og vinna löndin að ýmsum samstarfsverkefnum bæði hér á landi og ytra. Þetta er meðal þess sem kemur fram í erindi Hafliða Sævarssonar, verkefnastjóri á skrifstofu alþjóðasamskipta Háskóla Íslands, á ráðstefnu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands sem fer fram í Norræna húsinu á morgun frá kl. 9 til 18. Fjölmörg erindi og pallborðsumræður fara fram á ráðstefnunni, þar á meðal erindi Hafliða um samskipti Íslands og Kína. Hann segir Íslendinga njóta góðs af hátækniuppbyggingu í Kína samhliða einföldum framleiðsluvörum. Stóra atriðið er þó stór samstarfsverkefni milli þjóðanna. „Kínverjar hafa fjárfest í áhugaverðu fyrirtæki í Hafnarfirði sem framleiðir stevíujurt, þar hafa þeir komið inn með kínverskt hugvit, þeir eru líka að fjárfesta í erfðafræðirannsóknum,“ segir Hafliði. „Íslendingar hafa svo komið að uppbyggingu á hitaveitum í Kína.“ Þar að auki hafi Kínverjar áhuga á norðurslóðum, þá helst siglingaleiðum yfir norðurskautið.
Birtist í Fréttablaðinu Kína Norðurslóðir Utanríkismál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Sjá meira