Steinunn: Erfitt þegar Íris er í þessum ham Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 23. apríl 2019 22:08 Steinunn í baráttunni í kvöld. vísir/vilhelm Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, segir að allir leikmenn þurfi að stíga upp fyrir næsta leik eftir að Fram tapaði fyrsta leiknum gegn Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. „Við töpuðum þessu í fyrri hálfleik. Þær komu leiknum í 8 mörk og þá er þetta erfitt,“ sagði Steinunn en Valur náði mest átta marka forystu í fyrri hálfleik. Fram skoraði fyrsta mark leiksins og komst þar í 0-1 en það var í eina skiptið sem þær voru í forystu. Steinunn segir það auðvitað erfitt að ætla að snúa leiknum við þegar þær hafa verið að elta allan leikinn gegn svona sterku liði eins og Val. „Það er auðvitað erfitt að elta allan leikinn og sérstaklega erfitt þegar Íris (Björk Símonardóttir) er í þessum ham. Að fá á okkur 27 mörk er alltof mikið, við höfum ekki verið að fá á okkur svona mörg mörk gegn þeim í vetur svo við þurfum að skoða það.“ Það er nóg eftir segir Steinunn enda þarf að vinna þrjá leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Hún segir að allir leikmenn liðsins þurfi að stíga upp fyrir næsta leik ef ekki á illa að fara og bætir því við að engin hafi átt góðan leik í dag. „Það er nóg eftir en við þurfum allar að stíga upp, það var engin stórkostleg hjá okkur í kvöld. Við þurfum því allar að gera betur. Þetta er bara erfitt þegar leikmenn ná sér ekki á strik og þetta verður ströggl.“ „Við reyndum að finna auðveld mörk sem voru ekki að koma hjá okkur svo þetta var erfitt,“ sagði Steinunn að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-21 │Valur tók forystuna Valur er skrefi nær þrennunni. 23. apríl 2019 22:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Sjá meira
Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, segir að allir leikmenn þurfi að stíga upp fyrir næsta leik eftir að Fram tapaði fyrsta leiknum gegn Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. „Við töpuðum þessu í fyrri hálfleik. Þær komu leiknum í 8 mörk og þá er þetta erfitt,“ sagði Steinunn en Valur náði mest átta marka forystu í fyrri hálfleik. Fram skoraði fyrsta mark leiksins og komst þar í 0-1 en það var í eina skiptið sem þær voru í forystu. Steinunn segir það auðvitað erfitt að ætla að snúa leiknum við þegar þær hafa verið að elta allan leikinn gegn svona sterku liði eins og Val. „Það er auðvitað erfitt að elta allan leikinn og sérstaklega erfitt þegar Íris (Björk Símonardóttir) er í þessum ham. Að fá á okkur 27 mörk er alltof mikið, við höfum ekki verið að fá á okkur svona mörg mörk gegn þeim í vetur svo við þurfum að skoða það.“ Það er nóg eftir segir Steinunn enda þarf að vinna þrjá leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Hún segir að allir leikmenn liðsins þurfi að stíga upp fyrir næsta leik ef ekki á illa að fara og bætir því við að engin hafi átt góðan leik í dag. „Það er nóg eftir en við þurfum allar að stíga upp, það var engin stórkostleg hjá okkur í kvöld. Við þurfum því allar að gera betur. Þetta er bara erfitt þegar leikmenn ná sér ekki á strik og þetta verður ströggl.“ „Við reyndum að finna auðveld mörk sem voru ekki að koma hjá okkur svo þetta var erfitt,“ sagði Steinunn að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-21 │Valur tók forystuna Valur er skrefi nær þrennunni. 23. apríl 2019 22:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-21 │Valur tók forystuna Valur er skrefi nær þrennunni. 23. apríl 2019 22:15
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti